Seinni bylgjan: „Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2019 11:00 Jónatan Þór Magnússon og Stefán Rúnar Árnason þjálfarar KA-liðsins ræða málin við Patrek Stefánsson. Vísir/Bára KA-menn fóru tómhentir frá Ásvöllum um helgina eftir sex marka tap. Dómarar leiksins fengu mikla athygli frá þjálfurum beggja liða eftir leik en sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki á sama máli og ósáttir þjálfarar. Jónatan Þór Magnússon, annar þjálfara KA-liðsins, virtist hreinlega vera furðu lostinn í viðtali eftir leikinn en Seinni bylgjan fór yfir dómgæsluna í þætti sínum í gær. „Ég man bara ekki eftir öðrum eins leik. Annaðhvort var dómgæslan hræðileg eins og ég upplifði það á báða boga. Eða að leikmennirnir voru algjörir aular að geta ekki aðlagast línunni,“ sagði Jónatan Þór Magnússon sem þjálfar KA-liðið með Stefáni Árnasyni. Jónatan var þó ekki bara tapsár þjálfari ef marka má viðtalið við þjálfara sigurliðsins. „Línan hjá dómurunum í kvöld var langt frá því sem hún hefur verið í öðrum leikjum hjá okkur í vetur. Ekki bara í vetur því ég gæti örugglega tekið síðustu tímabil líka. Þetta var langt frá því sem við erum vanir. Við töluðum um það í hálfleik að reyna aðlagast þessu og ég hélt svona í byrjun að við hefðum náð því en við náðum aldrei að skilja þetta. Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka. Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, sagði að það væri langt um liðið síðan að hann hafi séð viðtöl við þjálfara beggja liða þar sem hefur verið svona rosalega mikið að tuða yfir dómurum. Seinni bylgjan fór því yfir þessi umdeildu atvik og þessa dóma þar sem enginn skildi neitt. Það má sjá þá samantekt hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Dómarnir þar sem enginn skildi neitt Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
KA-menn fóru tómhentir frá Ásvöllum um helgina eftir sex marka tap. Dómarar leiksins fengu mikla athygli frá þjálfurum beggja liða eftir leik en sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki á sama máli og ósáttir þjálfarar. Jónatan Þór Magnússon, annar þjálfara KA-liðsins, virtist hreinlega vera furðu lostinn í viðtali eftir leikinn en Seinni bylgjan fór yfir dómgæsluna í þætti sínum í gær. „Ég man bara ekki eftir öðrum eins leik. Annaðhvort var dómgæslan hræðileg eins og ég upplifði það á báða boga. Eða að leikmennirnir voru algjörir aular að geta ekki aðlagast línunni,“ sagði Jónatan Þór Magnússon sem þjálfar KA-liðið með Stefáni Árnasyni. Jónatan var þó ekki bara tapsár þjálfari ef marka má viðtalið við þjálfara sigurliðsins. „Línan hjá dómurunum í kvöld var langt frá því sem hún hefur verið í öðrum leikjum hjá okkur í vetur. Ekki bara í vetur því ég gæti örugglega tekið síðustu tímabil líka. Þetta var langt frá því sem við erum vanir. Við töluðum um það í hálfleik að reyna aðlagast þessu og ég hélt svona í byrjun að við hefðum náð því en við náðum aldrei að skilja þetta. Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka. Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, sagði að það væri langt um liðið síðan að hann hafi séð viðtöl við þjálfara beggja liða þar sem hefur verið svona rosalega mikið að tuða yfir dómurum. Seinni bylgjan fór því yfir þessi umdeildu atvik og þessa dóma þar sem enginn skildi neitt. Það má sjá þá samantekt hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Dómarnir þar sem enginn skildi neitt
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira