Afþökkuðu 300 milljóna króna bónus fyrir að spila í Sádi-Arabíu Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 10:30 Kylfingurinn, Rory McIlroy, hefur bæst í hóp með Tiger Woods sem hefur neitað þáttökutilboði á evrópska túrnum í næsta mánuði en næsta mótið á Evróputúrnum fer fram í Sádi-Arabíu í næsta mánuði. Tiger afþakkaði boðið í síðustu viku og nú hefur McIlroy bæst í hópinn. Hann sagði í viðtali við Golfstöðina að hann hefði ekki áhuga þrátt fyrir rosalega peningaupphæð sem honum var boðið. „Þetta er ekki eitthvað sem heillar mig. Það er líka siðferði í þessu. Þú gætir sagt þetta um svo mörg lönd, ekki bara Sádi-Arabíu, en það eru mörg lönd sem við höfum spilað í sem maur ætti ekki að heimsækja. Ég vil ekki fara núna“ sagði Rory. Rory McIlroy has ruled out playing in Saudi Arabia next month, saying he has no interest in attending a European Tour event there that has offered big appearance fees to attract many of the world's top players.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 10, 2019 Um helgina fór fram bardagi í Sádi-Arabíu þar sem Anthony Joshua barðist við Andy Ruiz Jr. en Engendigurinn Joshua hafði betur. Norður-Írinn McIlroy studdi sinn mann um helgina. „Það voru engin vandræði að horfa á þá og styðja AJ,“ sagði Norður-Írinn. Talið var að þeim hafi verið boðið 2,5 milljónir dollara en það jafngildir rúmleg 300 milljónum króna. Þeir afþökkuðu það pent enda væntanlega með ágætis árslaun. Efsti maður heimslistans Brooks Koepka, Dustin Johnson og Phil Mickelson eru á meðal þeirra sem verða meðal keppenda á mótinu. Golf Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kylfingurinn, Rory McIlroy, hefur bæst í hóp með Tiger Woods sem hefur neitað þáttökutilboði á evrópska túrnum í næsta mánuði en næsta mótið á Evróputúrnum fer fram í Sádi-Arabíu í næsta mánuði. Tiger afþakkaði boðið í síðustu viku og nú hefur McIlroy bæst í hópinn. Hann sagði í viðtali við Golfstöðina að hann hefði ekki áhuga þrátt fyrir rosalega peningaupphæð sem honum var boðið. „Þetta er ekki eitthvað sem heillar mig. Það er líka siðferði í þessu. Þú gætir sagt þetta um svo mörg lönd, ekki bara Sádi-Arabíu, en það eru mörg lönd sem við höfum spilað í sem maur ætti ekki að heimsækja. Ég vil ekki fara núna“ sagði Rory. Rory McIlroy has ruled out playing in Saudi Arabia next month, saying he has no interest in attending a European Tour event there that has offered big appearance fees to attract many of the world's top players.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 10, 2019 Um helgina fór fram bardagi í Sádi-Arabíu þar sem Anthony Joshua barðist við Andy Ruiz Jr. en Engendigurinn Joshua hafði betur. Norður-Írinn McIlroy studdi sinn mann um helgina. „Það voru engin vandræði að horfa á þá og styðja AJ,“ sagði Norður-Írinn. Talið var að þeim hafi verið boðið 2,5 milljónir dollara en það jafngildir rúmleg 300 milljónum króna. Þeir afþökkuðu það pent enda væntanlega með ágætis árslaun. Efsti maður heimslistans Brooks Koepka, Dustin Johnson og Phil Mickelson eru á meðal þeirra sem verða meðal keppenda á mótinu.
Golf Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti