Messi fékk Gullboltann í sjötta sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2019 20:30 Besti fótboltamaður í heimi 2019, Lionel Messi. vísir/getty Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, fékk Gullboltann (Ballon d'Or) í sjötta sinn á ferlinum í kvöld. Enginn hefur fengið Gullboltann oftar en Argentínumaðurinn.Lionel Messi from @FCBarcelona is the 2019 Ballon d'Or winner! THAT'S HIS SIXTH ONE! #ballondorpic.twitter.com/dLndTZNeeW — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Lionel Messi is the 2019 #ballondor winner pic.twitter.com/5nNZXl05vY — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Virgil van Dijk varð annar í kjörinu og Cristiano Ronaldo þriðji en þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem hann er ekki í 1. eða 2. sæti í kjörinu. Ronaldo hefur fimm sinnum fengið Gullboltann, síðast fyrir tveimur árum.Here is the 2019 Ballon d'Or Top 3 1. Lionel Messi 2. @VirgilvDijk 3. @Cristiano The ranking > https://t.co/cSurv8xUiL#Ballondorpic.twitter.com/nl1fqJM1qP — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Messi varð marka- og stoðsendingakóngur spænsku úrvalsdeildarinnar sem Barcelona vann á síðasta tímabili. Hann hefur skorað 54 mörk á þessu ári. Þetta er í fyrsta sinn í fjögur ár sem Messi fær Gullboltann. Hann fékk hann einnig 2009, 2010, 2011, 2012 og 2015. Matthijs de Ligt fékk Kopa bikarinn sem er veittur besta leikmanni heims undir 21 árs. Jadon Sancho varð í 2. sæti og Joao Felix í því þriðja.Here is the 2019 Kopa Trophy Top 3 1. Matthijs de Ligt 2. @Sanchooo10 3. @joaofelix70#ballondor#kopatrophypic.twitter.com/Dqg5CizQ5C — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Alisson fékk Yachine bikarinn sem er veittur besta markverði heims. Marc-André ter Stegen varð annar í kjörinu og Ederson þriðji.Here is the 2019 Yachine Trophy Top 3 1. @Alissonbecker 2. @mterstegen1 3. @edersonmoraes93#ballondor#yachinetrophypic.twitter.com/IctvXvH4Zc — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Tíu efstu í kjörinu um Gullboltann: 1. Lionel Messi - Barcelona og Argentína 2. Virgil van Dijk - Liverpool og Holland 3. Cristiano Ronaldo - Juventus og Portúgal 4. Sadio Mané- Liverpool og Senegal 5. Mohamed Salah - Liverpool og Egyptaland 6. Kylian Mbappé - PSG og Frakkland 7. Alisson Becker - Liverpool og Brasilía 8. Robert Lewandowski - Bayern München og Pólland 9. Bernardo Silva - Man. City og Portúgal 10. Riyad Mahrez - Man. City og Alsír#BallondOr 30-11 28 Marquinhos = Joao Felix = Van de Beek 26 Wijnaldum = Benzema 24 Koulibaly = Ter Stegen 23 Lloris 22 Son 20 Tadic = Aubameyang 19 Alexander-Arnold 18 Griezmann 17 Firmino 16 Aguero 15 De Ligt 14 De Bruyne 13 Hazard 12 Sterling 11 de Jong pic.twitter.com/PWGgzcsoXB — B/R Football (@brfootball) December 2, 2019 Argentína FIFA Fótbolti Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira
Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, fékk Gullboltann (Ballon d'Or) í sjötta sinn á ferlinum í kvöld. Enginn hefur fengið Gullboltann oftar en Argentínumaðurinn.Lionel Messi from @FCBarcelona is the 2019 Ballon d'Or winner! THAT'S HIS SIXTH ONE! #ballondorpic.twitter.com/dLndTZNeeW — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Lionel Messi is the 2019 #ballondor winner pic.twitter.com/5nNZXl05vY — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Virgil van Dijk varð annar í kjörinu og Cristiano Ronaldo þriðji en þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem hann er ekki í 1. eða 2. sæti í kjörinu. Ronaldo hefur fimm sinnum fengið Gullboltann, síðast fyrir tveimur árum.Here is the 2019 Ballon d'Or Top 3 1. Lionel Messi 2. @VirgilvDijk 3. @Cristiano The ranking > https://t.co/cSurv8xUiL#Ballondorpic.twitter.com/nl1fqJM1qP — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Messi varð marka- og stoðsendingakóngur spænsku úrvalsdeildarinnar sem Barcelona vann á síðasta tímabili. Hann hefur skorað 54 mörk á þessu ári. Þetta er í fyrsta sinn í fjögur ár sem Messi fær Gullboltann. Hann fékk hann einnig 2009, 2010, 2011, 2012 og 2015. Matthijs de Ligt fékk Kopa bikarinn sem er veittur besta leikmanni heims undir 21 árs. Jadon Sancho varð í 2. sæti og Joao Felix í því þriðja.Here is the 2019 Kopa Trophy Top 3 1. Matthijs de Ligt 2. @Sanchooo10 3. @joaofelix70#ballondor#kopatrophypic.twitter.com/Dqg5CizQ5C — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Alisson fékk Yachine bikarinn sem er veittur besta markverði heims. Marc-André ter Stegen varð annar í kjörinu og Ederson þriðji.Here is the 2019 Yachine Trophy Top 3 1. @Alissonbecker 2. @mterstegen1 3. @edersonmoraes93#ballondor#yachinetrophypic.twitter.com/IctvXvH4Zc — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Tíu efstu í kjörinu um Gullboltann: 1. Lionel Messi - Barcelona og Argentína 2. Virgil van Dijk - Liverpool og Holland 3. Cristiano Ronaldo - Juventus og Portúgal 4. Sadio Mané- Liverpool og Senegal 5. Mohamed Salah - Liverpool og Egyptaland 6. Kylian Mbappé - PSG og Frakkland 7. Alisson Becker - Liverpool og Brasilía 8. Robert Lewandowski - Bayern München og Pólland 9. Bernardo Silva - Man. City og Portúgal 10. Riyad Mahrez - Man. City og Alsír#BallondOr 30-11 28 Marquinhos = Joao Felix = Van de Beek 26 Wijnaldum = Benzema 24 Koulibaly = Ter Stegen 23 Lloris 22 Son 20 Tadic = Aubameyang 19 Alexander-Arnold 18 Griezmann 17 Firmino 16 Aguero 15 De Ligt 14 De Bruyne 13 Hazard 12 Sterling 11 de Jong pic.twitter.com/PWGgzcsoXB — B/R Football (@brfootball) December 2, 2019
Argentína FIFA Fótbolti Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira