Málið er ást en ekki hjónaband segja Ölfusingar við Hvergerðinga Garðar Örn Úlfarsson skrifar 30. nóvember 2019 08:00 Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sjálfstæðismanna í Ölfusi. Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Ölfuss hafa hafnað ósk Hvergerðinga um viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. „Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja jákvætt að eiga viðræður um sameiginleg verkefni en telja að svo stöddu ekki þörf á annarri kosningu meðal íbúa enda gangi rekstur beggja sveitarfélaga vel, og jafnvel enn betur en seinast þegar afstaða var tekin til sameiningar,“ segir í bókun Sjálfstæðismanna sem vísa þar í að stutt sé síðan slík sameining var felld í íbúakosningu í Ölfusi.Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Sjálfstæðismanna í Hveragerði.Vegna ummæla bæjarstjórnar Hveragerðis um að ást Hveragerðinga á Ölfusi sé ekki endurgoldin segjast Sjálfstæðismenn ítreka að elska og umhyggja Ölfuss gagnvart Hveragerði sé „einlæg og rík, jafnvel þótt hugur standi ekki til hjónabands að svo stöddu“, eins og segir í bókuninni. Það sé með vinarþel í huga og ást í sinni sem þeir vitni í orð Einars H. Kvaran: „Það er ekki hjónabandið sem skiptir máli heldur ástin.“ Minnihluti O-listans í bæjarstjórn Ölfuss vildi hins vegar samtal um „kosti og galla þess að sameina stjórnsýslu héraðsins Ölfuss á ný“, eins og segir í bókun þeirra. „Slagkraftur sameinaðs sveitarfélags við nýtingu auðlinda þess til atvinnusköpunar í héraði yrði án efa meiri en hún er í dag sem og í baráttunni fyrir stækkun Þorlákshafnar og afleiddrar starfssemi.“ Birtist í Fréttablaðinu Hveragerði Sveitarstjórnarmál Ölfus Tengdar fréttir Engin sameining nema með öllum Ölfus hefur þegar hafnað boði Árborgar um viðræður og sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps er hikandi. 13. nóvember 2019 07:00 Vilja rækta papaja og mangó í Ölfusi Fjárfestar stefna að því að reisa allt að fimm hundruð þúsund fermetra gróðurhús hér á landi. Formaður Félags garðyrkjubænda og einn aðstandenda félagsins segir hugmyndina að Ísland verði matvælaland heimsins. Háð orkuverði hvort verkefnið sé raunhæft. 5. nóvember 2019 06:15 Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. 6. október 2019 19:15 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Ætla að breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Sjá meira
Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Ölfuss hafa hafnað ósk Hvergerðinga um viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. „Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja jákvætt að eiga viðræður um sameiginleg verkefni en telja að svo stöddu ekki þörf á annarri kosningu meðal íbúa enda gangi rekstur beggja sveitarfélaga vel, og jafnvel enn betur en seinast þegar afstaða var tekin til sameiningar,“ segir í bókun Sjálfstæðismanna sem vísa þar í að stutt sé síðan slík sameining var felld í íbúakosningu í Ölfusi.Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Sjálfstæðismanna í Hveragerði.Vegna ummæla bæjarstjórnar Hveragerðis um að ást Hveragerðinga á Ölfusi sé ekki endurgoldin segjast Sjálfstæðismenn ítreka að elska og umhyggja Ölfuss gagnvart Hveragerði sé „einlæg og rík, jafnvel þótt hugur standi ekki til hjónabands að svo stöddu“, eins og segir í bókuninni. Það sé með vinarþel í huga og ást í sinni sem þeir vitni í orð Einars H. Kvaran: „Það er ekki hjónabandið sem skiptir máli heldur ástin.“ Minnihluti O-listans í bæjarstjórn Ölfuss vildi hins vegar samtal um „kosti og galla þess að sameina stjórnsýslu héraðsins Ölfuss á ný“, eins og segir í bókun þeirra. „Slagkraftur sameinaðs sveitarfélags við nýtingu auðlinda þess til atvinnusköpunar í héraði yrði án efa meiri en hún er í dag sem og í baráttunni fyrir stækkun Þorlákshafnar og afleiddrar starfssemi.“
Birtist í Fréttablaðinu Hveragerði Sveitarstjórnarmál Ölfus Tengdar fréttir Engin sameining nema með öllum Ölfus hefur þegar hafnað boði Árborgar um viðræður og sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps er hikandi. 13. nóvember 2019 07:00 Vilja rækta papaja og mangó í Ölfusi Fjárfestar stefna að því að reisa allt að fimm hundruð þúsund fermetra gróðurhús hér á landi. Formaður Félags garðyrkjubænda og einn aðstandenda félagsins segir hugmyndina að Ísland verði matvælaland heimsins. Háð orkuverði hvort verkefnið sé raunhæft. 5. nóvember 2019 06:15 Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. 6. október 2019 19:15 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Ætla að breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Sjá meira
Engin sameining nema með öllum Ölfus hefur þegar hafnað boði Árborgar um viðræður og sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps er hikandi. 13. nóvember 2019 07:00
Vilja rækta papaja og mangó í Ölfusi Fjárfestar stefna að því að reisa allt að fimm hundruð þúsund fermetra gróðurhús hér á landi. Formaður Félags garðyrkjubænda og einn aðstandenda félagsins segir hugmyndina að Ísland verði matvælaland heimsins. Háð orkuverði hvort verkefnið sé raunhæft. 5. nóvember 2019 06:15
Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. 6. október 2019 19:15