Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og stórleikur á Hlíðarenda Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. desember 2019 06:00 Úr leik liðanna í fyrra vísir Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum. Dagurinn hefst á Alfred Dunhill mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi áður en röðin kemur að evrópska fótboltanum og Formúlu kappakstrinum í Abu Dhabi. Það verður stórleikur í Domino's deild kvenna þegar Valur og KR mætast en þau mættust í undanúrslitum deildarinnar síðasta vor. Þá mætast KA og Afturelding í Olísdeild karla. Annar stórleikur er á dagskrá þegar Atletico Madrid og Barcelona mætast í La Liga deildinni. Atletico verður að vinna til þess að halda sér í toppbaráttunni og með sigri jafnar Barcelona Real Madrid að stigum á toppi deildarinnar. NFL verður á sínum stað á Stöð 2 Sport 2. Fyrri leikur dagsins er viðureign Baltimore Ravens og San Francisco 49ers áður en Kansas City Chiefs tekur á móti Oakland Raiders. Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 09:30 Alfred Dunhill Championship, Stöð 2 Golf 10:55 Sevilla - Leganes, Sport 3 11:25 Juventus - Sassuolo, Sport 12:50 Formúla 1, Sport 2 13:00 Opna spænska mótið, Sport 4 13:55 Parma - AC Milan, Sport 16:50 KA - Afturelding, Sport 16:50 Valur - KR, Sport 3 16:55 Napólí - Bologna, Sport 4 17:55 Baltimore Ravens - San Francisco 49ers, Sport 2 19:40 Hellas Verona - Roma, Sport 3 19:55 Atletico Madrid - Barcelona, Sport 21:20 Kansas City Chiefs - Oakland Raiders, Sport 2 Dominos-deild kvenna Formúla Golf Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira
Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum. Dagurinn hefst á Alfred Dunhill mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi áður en röðin kemur að evrópska fótboltanum og Formúlu kappakstrinum í Abu Dhabi. Það verður stórleikur í Domino's deild kvenna þegar Valur og KR mætast en þau mættust í undanúrslitum deildarinnar síðasta vor. Þá mætast KA og Afturelding í Olísdeild karla. Annar stórleikur er á dagskrá þegar Atletico Madrid og Barcelona mætast í La Liga deildinni. Atletico verður að vinna til þess að halda sér í toppbaráttunni og með sigri jafnar Barcelona Real Madrid að stigum á toppi deildarinnar. NFL verður á sínum stað á Stöð 2 Sport 2. Fyrri leikur dagsins er viðureign Baltimore Ravens og San Francisco 49ers áður en Kansas City Chiefs tekur á móti Oakland Raiders. Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 09:30 Alfred Dunhill Championship, Stöð 2 Golf 10:55 Sevilla - Leganes, Sport 3 11:25 Juventus - Sassuolo, Sport 12:50 Formúla 1, Sport 2 13:00 Opna spænska mótið, Sport 4 13:55 Parma - AC Milan, Sport 16:50 KA - Afturelding, Sport 16:50 Valur - KR, Sport 3 16:55 Napólí - Bologna, Sport 4 17:55 Baltimore Ravens - San Francisco 49ers, Sport 2 19:40 Hellas Verona - Roma, Sport 3 19:55 Atletico Madrid - Barcelona, Sport 21:20 Kansas City Chiefs - Oakland Raiders, Sport 2
Dominos-deild kvenna Formúla Golf Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira