Ísland ætti að vera leiðarvísir fyrir Moldóvu Óskar Ófeigur Jónsson í Chisinau skrifar 17. nóvember 2019 11:30 Íslensku srákarnir eftir leik á EM í Frakklandi 2016. Getty/Shaun Botterill Engin Firat, þjálfari Moldóvu, hlífði hvorki knattspyrnusambandi sínu né íbúum landsins, þegar hann fór mikinn á blaðamannafundinum í gær. Firat er nýtekinn við landsliðinu og það er eins og hann hafi vaknað upp við annan veruleika en hann bjóst við. Umgjörðin í kringum landsliðið er ekki alveg á sama stað og Engin Firat bjóst við að sjá. Á blaðamannafundinum í gær var hann spurður út í íslenska landsliðið og hvort hann vonaðist eftir því að íslensku leikmennirnir mættu kærulausir í leikinn. Engin Firat hrósaði íslenska landsliðinu í svari sínu og sagði gengi og uppkomu íslenska landsliðsins á síðustu árum ætti að vera leiðarvísir fyrir Moldóvu og hvað lítil þjóð, eins og Moldóva, getur afreka í knattspyrnunni. Fyrir nokkrum árum hefði íslenska landsliðið örugglega þurft að fara með áætlunarflugi á milli leikja en síðustu ár hefur Knattspyrnusamband Íslands flogið með liðið í áætlunarflugi. Það var þannig núna en íslenska liðið tók stutt rúmlega klukkutíma flug frá Istanbul í Tyrklandi og til Moldóvu. Ferðalag íslenska hópsins var eins þægilegt og það getur orðið en það er hætt við því að ferðalag mótherja þeirra í kvöld sitji í moldóvsku leikmönnunum. Moldóvar komu hins vegar ekki aftur heim frá París fyrr en fimm í gærmorgun og leikmenn spiluðu því ekki aðeins mjög erfiðan leik við Frakka heldur misstu þeir nætursvefn á eftir. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Engin Firat, þjálfari Moldóvu, hlífði hvorki knattspyrnusambandi sínu né íbúum landsins, þegar hann fór mikinn á blaðamannafundinum í gær. Firat er nýtekinn við landsliðinu og það er eins og hann hafi vaknað upp við annan veruleika en hann bjóst við. Umgjörðin í kringum landsliðið er ekki alveg á sama stað og Engin Firat bjóst við að sjá. Á blaðamannafundinum í gær var hann spurður út í íslenska landsliðið og hvort hann vonaðist eftir því að íslensku leikmennirnir mættu kærulausir í leikinn. Engin Firat hrósaði íslenska landsliðinu í svari sínu og sagði gengi og uppkomu íslenska landsliðsins á síðustu árum ætti að vera leiðarvísir fyrir Moldóvu og hvað lítil þjóð, eins og Moldóva, getur afreka í knattspyrnunni. Fyrir nokkrum árum hefði íslenska landsliðið örugglega þurft að fara með áætlunarflugi á milli leikja en síðustu ár hefur Knattspyrnusamband Íslands flogið með liðið í áætlunarflugi. Það var þannig núna en íslenska liðið tók stutt rúmlega klukkutíma flug frá Istanbul í Tyrklandi og til Moldóvu. Ferðalag íslenska hópsins var eins þægilegt og það getur orðið en það er hætt við því að ferðalag mótherja þeirra í kvöld sitji í moldóvsku leikmönnunum. Moldóvar komu hins vegar ekki aftur heim frá París fyrr en fimm í gærmorgun og leikmenn spiluðu því ekki aðeins mjög erfiðan leik við Frakka heldur misstu þeir nætursvefn á eftir.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira