Maradona sagði upp eftir tvo mánuði Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2019 22:30 Diego Maradona á bekknum hjá Gimnasia. vísir/getty Diego Maradona er hættur sem þjálfari argentínska félagsins sem Gimnasia de La Plata en liðið leikur í efstu deildinni í Argentínu. Maradona tók við liðinu í byrjun september eftir að hafa hætt sem þjáfari Dorados í Mexíkó en ekki var hann lengi í starfi hjá fimleikafélaginu. Gengi liðsins var heldur ekki upp á marga fiska. Liðið vann einungis einn af þeim tíu leikjum sem Maradona stýrði liðinu og situr í þriðja neðsta sæti deildarinnar.Diego Maradona has today left his role as Gimnasia de La Plata manager after just 2 months in charge The Argentine only won a single game from 9 that he took charge of leaving them 3rd from bottom in the league pic.twitter.com/ww5go4kJXr — The Sack Race (@thesackrace) November 19, 2019 Áður hafði Maradona þjálfað lið á borð við argentínska landsliðsins sem og Al Wasl í Dubai. Netverjar voru fljótir til eftir að Maurico Pochettino var rekinn frá Tottenham en fréttirnar komu skömmu eftir að Maradona væri hættur í Argentínu. Menn slógu því á létta strengi og sögðu Tottenham horfa til Maradona.Diego Maradona quit as manager of Gimnasia y Esgrima La Plata today, on the same day Mauricio Pochettino was sacked by Tottenham. Imagine... https://t.co/0SJOlnO2RHpic.twitter.com/pD0d0KySRl — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2019And just after Diego Maradona left Gimnasia? Hang on a second.... Have Spurs got their new man already? https://t.co/PQamkiJ3Us — GOLAZO (@golazoargentino) November 19, 2019 Argentína Fótbolti Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fleiri fréttir Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Í beinni: Fulham - Brentford | Lundúnaslagur á Craven Cottage Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Sjá meira
Diego Maradona er hættur sem þjálfari argentínska félagsins sem Gimnasia de La Plata en liðið leikur í efstu deildinni í Argentínu. Maradona tók við liðinu í byrjun september eftir að hafa hætt sem þjáfari Dorados í Mexíkó en ekki var hann lengi í starfi hjá fimleikafélaginu. Gengi liðsins var heldur ekki upp á marga fiska. Liðið vann einungis einn af þeim tíu leikjum sem Maradona stýrði liðinu og situr í þriðja neðsta sæti deildarinnar.Diego Maradona has today left his role as Gimnasia de La Plata manager after just 2 months in charge The Argentine only won a single game from 9 that he took charge of leaving them 3rd from bottom in the league pic.twitter.com/ww5go4kJXr — The Sack Race (@thesackrace) November 19, 2019 Áður hafði Maradona þjálfað lið á borð við argentínska landsliðsins sem og Al Wasl í Dubai. Netverjar voru fljótir til eftir að Maurico Pochettino var rekinn frá Tottenham en fréttirnar komu skömmu eftir að Maradona væri hættur í Argentínu. Menn slógu því á létta strengi og sögðu Tottenham horfa til Maradona.Diego Maradona quit as manager of Gimnasia y Esgrima La Plata today, on the same day Mauricio Pochettino was sacked by Tottenham. Imagine... https://t.co/0SJOlnO2RHpic.twitter.com/pD0d0KySRl — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2019And just after Diego Maradona left Gimnasia? Hang on a second.... Have Spurs got their new man already? https://t.co/PQamkiJ3Us — GOLAZO (@golazoargentino) November 19, 2019
Argentína Fótbolti Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fleiri fréttir Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Í beinni: Fulham - Brentford | Lundúnaslagur á Craven Cottage Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Sjá meira