Fjölmargir óku fram hjá slösuðum ökumanni sem velti bíl sínum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. nóvember 2019 15:13 Vetrarfærð er í öllum landshlutum en þó er greiðfært á köflum um suðvestan – og vestanvert landið. Flughálka er í Húnavatnssýslum og þæfingur á Mjóafjarðarheiði og á Dynjandisheiði að því er segir á vef Vegagerðarinnar. vísir/vilhelm Umferðaróhapp varð í Blönduhlíð í Skagafirði í gær þar sem bíll fór útaf hálum vegi og valt. Lögreglan á Norðurlandi vestra greinir frá þessu og segir nokkur umferðaróhöpp hafa orðið í gær og í dag vegna mikillar hálku víða á vegum. Ökumaður bílsins sem valt komst að sögn lögreglu af sjálfsdáum upp á veg. Þar beið hann í tíu mínútur þar til vegfarandi stöðvaði til að huga að manninum. „Á þeim tíma óku fjölmargir bílar fram hjá viðkomandi ökumanni þrátt fyrir að hann hafi verið sýnilega slasaður og þurft aðstoð. Lögreglan biðlar til fólks að í tilvikum sem þessum sé stöðvað strax og viðkomandi veitt sú aðstoð sem hægt er hverju sinni og jafnframt kallað strax eftir aðstoð viðbragðsaðila á vettvang.“ Lögreglan minnir á að enginn viti hver sé næstur. „Og ekkert okkar vill að við, börnin okkar, einhver nákomin eða í raun hver sem er þurfi að upplifa það að ekið sé framhjá viðkomandi án þess að veita aðstoð og kalla til viðbragðsaðila í tilfellum sem þessum. Slíkt er með öllu óboðlegt.“Meðfylgjandi mynd var tekinn við Varmahlíð í dag og sýnir mun á veghita (-8,7) og lofthita (0) og þar með þá hættu sem getur skapast á ísingu. Samgönguslys Skagafjörður Umferðaröryggi Veður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Umferðaróhapp varð í Blönduhlíð í Skagafirði í gær þar sem bíll fór útaf hálum vegi og valt. Lögreglan á Norðurlandi vestra greinir frá þessu og segir nokkur umferðaróhöpp hafa orðið í gær og í dag vegna mikillar hálku víða á vegum. Ökumaður bílsins sem valt komst að sögn lögreglu af sjálfsdáum upp á veg. Þar beið hann í tíu mínútur þar til vegfarandi stöðvaði til að huga að manninum. „Á þeim tíma óku fjölmargir bílar fram hjá viðkomandi ökumanni þrátt fyrir að hann hafi verið sýnilega slasaður og þurft aðstoð. Lögreglan biðlar til fólks að í tilvikum sem þessum sé stöðvað strax og viðkomandi veitt sú aðstoð sem hægt er hverju sinni og jafnframt kallað strax eftir aðstoð viðbragðsaðila á vettvang.“ Lögreglan minnir á að enginn viti hver sé næstur. „Og ekkert okkar vill að við, börnin okkar, einhver nákomin eða í raun hver sem er þurfi að upplifa það að ekið sé framhjá viðkomandi án þess að veita aðstoð og kalla til viðbragðsaðila í tilfellum sem þessum. Slíkt er með öllu óboðlegt.“Meðfylgjandi mynd var tekinn við Varmahlíð í dag og sýnir mun á veghita (-8,7) og lofthita (0) og þar með þá hættu sem getur skapast á ísingu.
Samgönguslys Skagafjörður Umferðaröryggi Veður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira