Rivaldo segir Neymar að koma sér burt frá PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 31. október 2019 07:00 Þakkar Neymar fyrir sig hjá PSG næsta sumar? vísir/getty Neymar þarf að komast sér burt frá PSG og það sem fyrst segir brasilíska goðsögnin, Rivaldo, en hann segir að Neymar nái ekki því besta fram úr sér hjá liðinu. Neymar reyndi að koma sér frá Frakklandi í sumar en Parísarliðið og spænsku meistararnir í Barcelona náðu ekki saman um kaupverð áður en félagaskiptaglugganum lokaði. „Ég trúi á Neymar en hann þarf að fara frá PSG. Það er ástæðan fyrir því að hann vildi fara í sumar. PSG er frábært félag en ekki á sama stigi og Neymar,“ sagði Rivaldo. „Allir tala um Barcelona, Real Madrid og sum félög frá Englandi og Þýskalandi en hann verður að fara til féalgs sem er með sögu í Meistaradeildinni.“Rivaldo explains why Neymar must leave PSG to become world's best playerhttps://t.co/kKfRBs4L8lpic.twitter.com/RLELc9hNwU — Mirror Football (@MirrorFootball) October 30, 2019 „Ef hann vinnur Meistaradeildina og verður heimsmeistari þá verður auðvitað að verða leikmaður í heimi,“ sagði Rivaldo. Rivaldo, sem skoraði 35 mörk í 75 leikjum fyrir brasilíska landsliðið frá 1993 til 2003, líkir Neymar við aðra stórstjörnu frá Brasilíu, Ronaldinho. „Hann verður að gera eins og Ronaldinho. Ronaldo fór frá PSG til þess að koma til Barcelona svo hann gæti orðið besti leikmaður í heimi. Ég held að Neymar hafi gert mistök að fara til PSG.“ „Hann er þó bara 27 ára og það er nóg framundan. Hann fór nánast á þessu ári og ég held að hann fari í næsta glugga og verði besti leikmaður í heimi,“ sagði Rivaldo. Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Neymar þarf að komast sér burt frá PSG og það sem fyrst segir brasilíska goðsögnin, Rivaldo, en hann segir að Neymar nái ekki því besta fram úr sér hjá liðinu. Neymar reyndi að koma sér frá Frakklandi í sumar en Parísarliðið og spænsku meistararnir í Barcelona náðu ekki saman um kaupverð áður en félagaskiptaglugganum lokaði. „Ég trúi á Neymar en hann þarf að fara frá PSG. Það er ástæðan fyrir því að hann vildi fara í sumar. PSG er frábært félag en ekki á sama stigi og Neymar,“ sagði Rivaldo. „Allir tala um Barcelona, Real Madrid og sum félög frá Englandi og Þýskalandi en hann verður að fara til féalgs sem er með sögu í Meistaradeildinni.“Rivaldo explains why Neymar must leave PSG to become world's best playerhttps://t.co/kKfRBs4L8lpic.twitter.com/RLELc9hNwU — Mirror Football (@MirrorFootball) October 30, 2019 „Ef hann vinnur Meistaradeildina og verður heimsmeistari þá verður auðvitað að verða leikmaður í heimi,“ sagði Rivaldo. Rivaldo, sem skoraði 35 mörk í 75 leikjum fyrir brasilíska landsliðið frá 1993 til 2003, líkir Neymar við aðra stórstjörnu frá Brasilíu, Ronaldinho. „Hann verður að gera eins og Ronaldinho. Ronaldo fór frá PSG til þess að koma til Barcelona svo hann gæti orðið besti leikmaður í heimi. Ég held að Neymar hafi gert mistök að fara til PSG.“ „Hann er þó bara 27 ára og það er nóg framundan. Hann fór nánast á þessu ári og ég held að hann fari í næsta glugga og verði besti leikmaður í heimi,“ sagði Rivaldo.
Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira