Nýr banki á Íslandi Kristinn Haukur Guðnason skrifar 2. október 2019 06:00 Bunq er símabanki. Hollenski bankinn Bunq hefur opnað fyrir viðskipti á öllu Evrópusambandssvæðinu, auk Noregs og Íslands. Bankinn er símabanki og samskipti við neytandann fara aðallega í gegnum smáforrit. Hægt er þó að fá hefðbundin greiðslukort frá bankanum, bæði debet- og kreditkort. Bunq var stofnaður af hinum kanadísk-íranska Ali Nikam árið 2015. Frá og með gærdeginum er bankinn opinn í 30 löndum en fram að því hafði hann verið starfræktur í Hollandi, Belgíu, Þýskalandi, Frakklandi, á Spáni, Ítalíu og Írlandi.Sjá einnig: Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal„Við ætlum að snúa bankakerfinu á hvolf,“ sagði Nikam fyrr á þessu ári. Bankinn leggur mikið upp úr lágum gjöldum og vöxtum en ekki er boðið upp á lán eða yfirdrátt. Skipulag bankans er með öðru móti en hefðbundinna banka. Ofurlaun og háir bónusar til starfsmanna þekkjast ekki. Bankinn hefur lagt mikið upp úr sérstöku fyrirframgreiddu ferðakorti frá Mastercard, en Bunq rukkar ekki sérstakt gjaldeyrisgjald eins og flestir bankar gera, tvö eða þrjú prósent að jafnaði. Það sama gildir um peningasendingar á milli landa. Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Markaðir Tækni Tengdar fréttir Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. 16. nóvember 2018 14:45 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Hollenski bankinn Bunq hefur opnað fyrir viðskipti á öllu Evrópusambandssvæðinu, auk Noregs og Íslands. Bankinn er símabanki og samskipti við neytandann fara aðallega í gegnum smáforrit. Hægt er þó að fá hefðbundin greiðslukort frá bankanum, bæði debet- og kreditkort. Bunq var stofnaður af hinum kanadísk-íranska Ali Nikam árið 2015. Frá og með gærdeginum er bankinn opinn í 30 löndum en fram að því hafði hann verið starfræktur í Hollandi, Belgíu, Þýskalandi, Frakklandi, á Spáni, Ítalíu og Írlandi.Sjá einnig: Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal„Við ætlum að snúa bankakerfinu á hvolf,“ sagði Nikam fyrr á þessu ári. Bankinn leggur mikið upp úr lágum gjöldum og vöxtum en ekki er boðið upp á lán eða yfirdrátt. Skipulag bankans er með öðru móti en hefðbundinna banka. Ofurlaun og háir bónusar til starfsmanna þekkjast ekki. Bankinn hefur lagt mikið upp úr sérstöku fyrirframgreiddu ferðakorti frá Mastercard, en Bunq rukkar ekki sérstakt gjaldeyrisgjald eins og flestir bankar gera, tvö eða þrjú prósent að jafnaði. Það sama gildir um peningasendingar á milli landa.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Markaðir Tækni Tengdar fréttir Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. 16. nóvember 2018 14:45 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. 16. nóvember 2018 14:45