Burns: Vissi að ég hefði unnið er ég náði fellunni Henry Birgir Gunnarsson í Kaupmannahöfn skrifar 28. september 2019 22:28 Burns brosmildur í kvöld. Það var eðlilega létt í Brasilíumanninm Gilbert Burns eftir sigurinn á Gunnari Nelson í kvöld. Sá sigur gefur honum mikið fyrir framhaldið. „Gunnar var mjög sterkur. Ég reyndi ýmislegt til að koma honum úr jafnvægi. Til að mynda með spörkum og geta þá náð inn þungum höggum. Ég náði tveimur fellum og þar af fallegri júdófellu,“ sagði Burns en hann vissi að bardaginn var jafn og hann þyrfti að gera eitthvað til að vinna hann. „Svo náði fallegu hnésparki í andlitið á honum og mér er illt í hnéskelinni eftir það. Ég er mjög ánægður. Tók þennan bardaga með tveggja vikna fyrirvara og hafði betur gegn mjög góðum bardagakappa.“ Bardaginn var eins og skák og Burns fannst þetta skemmtilegt. „Þetta var skák og ég þurfti að vera mjög klókur. Ég vissi hvað hann vildi gera og hafði skoðað hann mikið. Þetta var snúið enda er Gunnar góður,“ sagði Burns en hann vissi að sigurinn væri hans er hann náði fellunni í lokin. „Ég þurfti á fellunni að halda og tilfinningin var frábær er ég náði henni enda vissi ég að þá myndi ég taka þetta.“Klippa: Burns kátur eftir sigurinn á Gunnari MMA Tengdar fréttir Í beinni: Gunnar Nelson - Gilbert Burns | Mikið undir í Köben Gunnar Nelson mætir Brasilíumanninum Gilbert Burns á bardagakvöldi í Kaupmannahöfn í kvöld. Vísir er á staðnum. 28. september 2019 17:45 The Grind | Gunnar á rassinum og dansar salsa í Köben Í nýjasta þættinum af The Grind með Gunnari Nelson er komið víða við. Gunnar er bæði nakinn í þættinum og dansar salsa. 28. september 2019 10:30 Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Brasilíumaðurinn Gilbert Burns sigraði Gunnar Nelson á bardagakvöldi UFC í Kaupmannahöfn. Eftir þrjár lotur gáfu allir þrír dómarar bardagans Burns 29 stig og Gunna 28. 28. september 2019 20:15 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Sjá meira
Það var eðlilega létt í Brasilíumanninm Gilbert Burns eftir sigurinn á Gunnari Nelson í kvöld. Sá sigur gefur honum mikið fyrir framhaldið. „Gunnar var mjög sterkur. Ég reyndi ýmislegt til að koma honum úr jafnvægi. Til að mynda með spörkum og geta þá náð inn þungum höggum. Ég náði tveimur fellum og þar af fallegri júdófellu,“ sagði Burns en hann vissi að bardaginn var jafn og hann þyrfti að gera eitthvað til að vinna hann. „Svo náði fallegu hnésparki í andlitið á honum og mér er illt í hnéskelinni eftir það. Ég er mjög ánægður. Tók þennan bardaga með tveggja vikna fyrirvara og hafði betur gegn mjög góðum bardagakappa.“ Bardaginn var eins og skák og Burns fannst þetta skemmtilegt. „Þetta var skák og ég þurfti að vera mjög klókur. Ég vissi hvað hann vildi gera og hafði skoðað hann mikið. Þetta var snúið enda er Gunnar góður,“ sagði Burns en hann vissi að sigurinn væri hans er hann náði fellunni í lokin. „Ég þurfti á fellunni að halda og tilfinningin var frábær er ég náði henni enda vissi ég að þá myndi ég taka þetta.“Klippa: Burns kátur eftir sigurinn á Gunnari
MMA Tengdar fréttir Í beinni: Gunnar Nelson - Gilbert Burns | Mikið undir í Köben Gunnar Nelson mætir Brasilíumanninum Gilbert Burns á bardagakvöldi í Kaupmannahöfn í kvöld. Vísir er á staðnum. 28. september 2019 17:45 The Grind | Gunnar á rassinum og dansar salsa í Köben Í nýjasta þættinum af The Grind með Gunnari Nelson er komið víða við. Gunnar er bæði nakinn í þættinum og dansar salsa. 28. september 2019 10:30 Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Brasilíumaðurinn Gilbert Burns sigraði Gunnar Nelson á bardagakvöldi UFC í Kaupmannahöfn. Eftir þrjár lotur gáfu allir þrír dómarar bardagans Burns 29 stig og Gunna 28. 28. september 2019 20:15 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Sjá meira
Í beinni: Gunnar Nelson - Gilbert Burns | Mikið undir í Köben Gunnar Nelson mætir Brasilíumanninum Gilbert Burns á bardagakvöldi í Kaupmannahöfn í kvöld. Vísir er á staðnum. 28. september 2019 17:45
The Grind | Gunnar á rassinum og dansar salsa í Köben Í nýjasta þættinum af The Grind með Gunnari Nelson er komið víða við. Gunnar er bæði nakinn í þættinum og dansar salsa. 28. september 2019 10:30
Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Brasilíumaðurinn Gilbert Burns sigraði Gunnar Nelson á bardagakvöldi UFC í Kaupmannahöfn. Eftir þrjár lotur gáfu allir þrír dómarar bardagans Burns 29 stig og Gunna 28. 28. september 2019 20:15