Dæmt í máli Katalóníuforseta undir lok mánaðar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. september 2019 20:00 Quim Torra, forseti Katalóníuhéraðs. vísir/getty Hæstiréttur Katalóníu kveður upp dóm sinn í máli hins opinbera gegn Quim Torra, forseta héraðsstjórnar Katalóníu, dagana 25. og 26. september. Forsetinn er sakaður um að hafa ekki fjarlægt stuðningsyfirlýsingar við útlæga og ákærða katalónsku sjálfstæðissinna af opinberum byggingum í síðustu kosningabaráttu þótt kjörstjórn hafi farið fram á það. Katalónski héraðsmiðillinn ACN greindi frá þessu. Saksóknaraembættið krefst þess að Torra verði settur í tuttugu mánaða langt bann frá því að gegna kjörnu embætti. Hann verði sömuleiðis sektaður um þrjátíu þúsund evrur. Ef dómstóllinn felst á kröfuna þýðir það því að Torra verður rekinn úr embætti. Héraðsforsetinn undrast tímasetninguna og sagði það áhugavert hversu hraða meðferð málið hefur fengið. Dómskerfið sé einungis í hægagangi þegar nauðsyn krefur, sagði forsetinn og vísaði þar til þess að hæstiréttur Spánar var að mati sjálfstæðissinna of lengi að hefja málsmeðferð í máli sem enn stendur yfir gegn leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar. Torra hefur raunar þegar viðurkennt sekt í málinu. „Já, ég óhlýðnaðist. Vegna þess að ég stend í skuld við æðra umboð. Að standa vörð um mannréttindi,“ sagði hann þann 15. maí við meðferð málsins. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Katalónar hrífast af íslensku leiðinni Alfred Bosch, utanríkisráðherra Katalóníu, ræðir við Fréttablaðið um réttarhöld yfir leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar, stöðuna í Katalóníu og hvernig Katalónar geti lært af Íslendingum. 16. mars 2019 07:15 Nýkjörnir þingmenn áfram í fangelsi Ákærðir Katalónar, nýkjörnir á spænska þingið, fá að sækja innsetningarathöfn en þurfa svo að mæta aftur í fangelsi. 15. maí 2019 08:45 Óreiða og usli er Katalónarnir mættu Fimm katalónskir sjálfstæðissinnar sem hafa verið ákærðir fyrir uppreisn og setið í gæsluvarðhaldi í meira en ár mættu sem nýir þingmenn á spænska þingið í gær. 22. maí 2019 08:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Hæstiréttur Katalóníu kveður upp dóm sinn í máli hins opinbera gegn Quim Torra, forseta héraðsstjórnar Katalóníu, dagana 25. og 26. september. Forsetinn er sakaður um að hafa ekki fjarlægt stuðningsyfirlýsingar við útlæga og ákærða katalónsku sjálfstæðissinna af opinberum byggingum í síðustu kosningabaráttu þótt kjörstjórn hafi farið fram á það. Katalónski héraðsmiðillinn ACN greindi frá þessu. Saksóknaraembættið krefst þess að Torra verði settur í tuttugu mánaða langt bann frá því að gegna kjörnu embætti. Hann verði sömuleiðis sektaður um þrjátíu þúsund evrur. Ef dómstóllinn felst á kröfuna þýðir það því að Torra verður rekinn úr embætti. Héraðsforsetinn undrast tímasetninguna og sagði það áhugavert hversu hraða meðferð málið hefur fengið. Dómskerfið sé einungis í hægagangi þegar nauðsyn krefur, sagði forsetinn og vísaði þar til þess að hæstiréttur Spánar var að mati sjálfstæðissinna of lengi að hefja málsmeðferð í máli sem enn stendur yfir gegn leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar. Torra hefur raunar þegar viðurkennt sekt í málinu. „Já, ég óhlýðnaðist. Vegna þess að ég stend í skuld við æðra umboð. Að standa vörð um mannréttindi,“ sagði hann þann 15. maí við meðferð málsins.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Katalónar hrífast af íslensku leiðinni Alfred Bosch, utanríkisráðherra Katalóníu, ræðir við Fréttablaðið um réttarhöld yfir leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar, stöðuna í Katalóníu og hvernig Katalónar geti lært af Íslendingum. 16. mars 2019 07:15 Nýkjörnir þingmenn áfram í fangelsi Ákærðir Katalónar, nýkjörnir á spænska þingið, fá að sækja innsetningarathöfn en þurfa svo að mæta aftur í fangelsi. 15. maí 2019 08:45 Óreiða og usli er Katalónarnir mættu Fimm katalónskir sjálfstæðissinnar sem hafa verið ákærðir fyrir uppreisn og setið í gæsluvarðhaldi í meira en ár mættu sem nýir þingmenn á spænska þingið í gær. 22. maí 2019 08:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Katalónar hrífast af íslensku leiðinni Alfred Bosch, utanríkisráðherra Katalóníu, ræðir við Fréttablaðið um réttarhöld yfir leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar, stöðuna í Katalóníu og hvernig Katalónar geti lært af Íslendingum. 16. mars 2019 07:15
Nýkjörnir þingmenn áfram í fangelsi Ákærðir Katalónar, nýkjörnir á spænska þingið, fá að sækja innsetningarathöfn en þurfa svo að mæta aftur í fangelsi. 15. maí 2019 08:45
Óreiða og usli er Katalónarnir mættu Fimm katalónskir sjálfstæðissinnar sem hafa verið ákærðir fyrir uppreisn og setið í gæsluvarðhaldi í meira en ár mættu sem nýir þingmenn á spænska þingið í gær. 22. maí 2019 08:00