„Getur ekki orðið sá besti í sögunni ef þú ert Argentínumaður og hefur ekki unnið HM“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2019 08:00 Messi á Suður-Ameríkukeppninni í sumar. vísir/getty Lionel Messi verður ekki minnst sem eins besta leikmann sögunnar ef hann vinnur ekki HM með Argentínu. Þetta segir fyrrum landsliðsþjálfari Spánar, Jose Antonio Camacho. Camacho var í vital vil ABC á Spáni og þar segir hann að Diego Maradona sé enn fyrir framan Lionel Messi í röðunni um besta leikmann sögunnar því Maradona hafi unnið HM. „Messi er mjög góður leikmaður en þú getur ekki orðið sá besti í heimi, eða sögunni, ef þú ert Argentínumaður og hefur ekki unnið heimsmeistaramótið,“ sagði Camacho.'You can't be the best in history if you are Argentinian and don't win the World Cup' Former Spain manager Jose Antonio Camacho questions Lionel Messi's legacy and says Diego Maradona was better https://t.co/f48G3eV0PGpic.twitter.com/WU2tJ75d80 — MailOnline Sport (@MailSport) August 20, 2019 „Það eru þjóðir með minni sögu og að vinna HM er ekki eins þýðingarmikið en Argentína er risi. Nei Messi, án HM þá geturu ekki orðið sá besti,“ sagði hinn 64 ára gamli Camacho. Þrátt fyrir að Spánverjanum finnist Messi ekki sá besti í sögunni segir hann að Argentínumaðurinn sé ótrúlegur knattspyrnumaður. „Hann getur breytt leiknum á öllum stundum. Leikurinn getur verið í algjöru jafnvægi en svo breytir hann því. Hann myndi láta mig líta út sem góðan þjálfara,“ sagði Jose. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira
Lionel Messi verður ekki minnst sem eins besta leikmann sögunnar ef hann vinnur ekki HM með Argentínu. Þetta segir fyrrum landsliðsþjálfari Spánar, Jose Antonio Camacho. Camacho var í vital vil ABC á Spáni og þar segir hann að Diego Maradona sé enn fyrir framan Lionel Messi í röðunni um besta leikmann sögunnar því Maradona hafi unnið HM. „Messi er mjög góður leikmaður en þú getur ekki orðið sá besti í heimi, eða sögunni, ef þú ert Argentínumaður og hefur ekki unnið heimsmeistaramótið,“ sagði Camacho.'You can't be the best in history if you are Argentinian and don't win the World Cup' Former Spain manager Jose Antonio Camacho questions Lionel Messi's legacy and says Diego Maradona was better https://t.co/f48G3eV0PGpic.twitter.com/WU2tJ75d80 — MailOnline Sport (@MailSport) August 20, 2019 „Það eru þjóðir með minni sögu og að vinna HM er ekki eins þýðingarmikið en Argentína er risi. Nei Messi, án HM þá geturu ekki orðið sá besti,“ sagði hinn 64 ára gamli Camacho. Þrátt fyrir að Spánverjanum finnist Messi ekki sá besti í sögunni segir hann að Argentínumaðurinn sé ótrúlegur knattspyrnumaður. „Hann getur breytt leiknum á öllum stundum. Leikurinn getur verið í algjöru jafnvægi en svo breytir hann því. Hann myndi láta mig líta út sem góðan þjálfara,“ sagði Jose.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira