ASÍ lýsir furðu á gagnrýni vegna ákvörðunar Katrínar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2019 15:37 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, verður ekki viðstödd þegar Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kemur til landsins. Getty/Shannon Finney Alþýðusamband Íslands lýsir furðu sinni á fréttaflutningi undanfarinna daga og viðhorfum ýmissa stjórnmálamanna vegna þátttöku Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á þingi Norræna verkalýðssambandsins (NFS) á sama tíma og varaforseti Bandaríkjanna sæki landið heim. Þetta kemur fram í tilkynningu. Fjarvera Katrínar hefur vakið athygli fjölmiðla víða um heim. Hún segist hins vegar hafa fyrir löngu hafa staðfest þátttöku á þinginu og aðrir ráðherrar muni taka á móti Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Formaður NFS er Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Í tilkynningu ASÍ segir að sú venja hafi skapast að forsætisráðherra þess lands sem fer með formennsku hverju sinni flytji aðalræðuna á þinginu. Það komi því í hlut Katrínar og ríki mikil eftirvænting meðal væntanlegra þingfulltrúa að heyra það sem hún hafi til málanna að leggja. Katrín flytur erindi sitt í Malmö þann 3. september. Mike Pence er væntanlegur til landsins 4. september og heldur í framhaldinu til Bretlandseyja þar sem hann ver 5. september fyrir tveggja daga heimsókn til Írlands dagana á eftir.Fréttablaðið fullyrðir að Mike Pence muni funda með Katrínu eftir allt saman eftir að Katrín snýr til Íslands frá Malmö þann 4. september. Samkvæmt heimildum Vísis er von á tilkynningu vegna málsins í dag en fréttastofa hefur ekki fengið fund þeirra Pence og Katrínar staðfestan. Bandaríkin Heimsókn Mike Pence Utanríkismál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Alþýðusamband Íslands lýsir furðu sinni á fréttaflutningi undanfarinna daga og viðhorfum ýmissa stjórnmálamanna vegna þátttöku Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á þingi Norræna verkalýðssambandsins (NFS) á sama tíma og varaforseti Bandaríkjanna sæki landið heim. Þetta kemur fram í tilkynningu. Fjarvera Katrínar hefur vakið athygli fjölmiðla víða um heim. Hún segist hins vegar hafa fyrir löngu hafa staðfest þátttöku á þinginu og aðrir ráðherrar muni taka á móti Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Formaður NFS er Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Í tilkynningu ASÍ segir að sú venja hafi skapast að forsætisráðherra þess lands sem fer með formennsku hverju sinni flytji aðalræðuna á þinginu. Það komi því í hlut Katrínar og ríki mikil eftirvænting meðal væntanlegra þingfulltrúa að heyra það sem hún hafi til málanna að leggja. Katrín flytur erindi sitt í Malmö þann 3. september. Mike Pence er væntanlegur til landsins 4. september og heldur í framhaldinu til Bretlandseyja þar sem hann ver 5. september fyrir tveggja daga heimsókn til Írlands dagana á eftir.Fréttablaðið fullyrðir að Mike Pence muni funda með Katrínu eftir allt saman eftir að Katrín snýr til Íslands frá Malmö þann 4. september. Samkvæmt heimildum Vísis er von á tilkynningu vegna málsins í dag en fréttastofa hefur ekki fengið fund þeirra Pence og Katrínar staðfestan.
Bandaríkin Heimsókn Mike Pence Utanríkismál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira