Umboðsmaður rekur eftir svari frá Seðlabanka Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 1. ágúst 2019 06:00 Þorsteinn Már Baldvinson og sonur hans Baldvin Þorsteinsson sátu dramatískan fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um Samherjamálið. Már Guðmundsson sat fyrir svörum á fundinum. Fréttablaðið/Anton Brink Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., hefur leitað liðsinnis Umboðsmanns Alþingis vegna erinda sem hann hefur ítrekað sent Seðlabanka Íslands á undanförnum mánuðum en ekki fengið svör við. Umboðsmaður hefur veitt bankanum frest til föstudags til að upplýsa um hvað líði svörum bankans til Þorsteins. Forsaga erinda Þorsteins er áralöng rannsókn gjaldeyriseftirlits Seðlabankans á ætluðum brotum hans og fyrirtækisins á lögum og reglum um gjaldeyrismál og álagning stjórnvaldssekta sem síðar voru ógiltar með dómi.Tryggvi Gunnarsson Umboðsmaður Alþingis.Fréttablaðið/VilhelmÍ erindi dagsettu 20. febrúar síðastliðinn kom Þorsteinn því á framfæri við Seðlabankann að hann teldi rétt að bankinn hefði frumkvæði að því að bjóðast til að bæta honum þann kostnað og miska sem málarekstur bankans hefði haft í för með sér fyrir hann. Erindinu var ekki svarað og ítrekaði Þorsteinn erindi sitt 17. apríl. Tveimur dögum síðar tilkynnti starfsmaður bankans Þorsteini í tölvupósti að unnið væri að svari við erindi hans. Svarið hefur þó enn ekki borist þrátt fyrir enn eina ítrekun frá Þorsteini þann 23. maí. Um miðjan júlí sneri Þorsteinn sér til umboðsmanns Alþingis og kvartaði undan óhóflegri töf á afgreiðslu erindis hans til bankans. Í bréfi Umboðsmanns til Seðlabankans, dagsettu 19. júlí, er bankanum veittur frestur til 2. ágúst til að upplýsa umboðsmann um hvað líði afgreiðslu á erindi Þorsteins. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Samherji og Seðlabankinn Seðlabankinn Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., hefur leitað liðsinnis Umboðsmanns Alþingis vegna erinda sem hann hefur ítrekað sent Seðlabanka Íslands á undanförnum mánuðum en ekki fengið svör við. Umboðsmaður hefur veitt bankanum frest til föstudags til að upplýsa um hvað líði svörum bankans til Þorsteins. Forsaga erinda Þorsteins er áralöng rannsókn gjaldeyriseftirlits Seðlabankans á ætluðum brotum hans og fyrirtækisins á lögum og reglum um gjaldeyrismál og álagning stjórnvaldssekta sem síðar voru ógiltar með dómi.Tryggvi Gunnarsson Umboðsmaður Alþingis.Fréttablaðið/VilhelmÍ erindi dagsettu 20. febrúar síðastliðinn kom Þorsteinn því á framfæri við Seðlabankann að hann teldi rétt að bankinn hefði frumkvæði að því að bjóðast til að bæta honum þann kostnað og miska sem málarekstur bankans hefði haft í för með sér fyrir hann. Erindinu var ekki svarað og ítrekaði Þorsteinn erindi sitt 17. apríl. Tveimur dögum síðar tilkynnti starfsmaður bankans Þorsteini í tölvupósti að unnið væri að svari við erindi hans. Svarið hefur þó enn ekki borist þrátt fyrir enn eina ítrekun frá Þorsteini þann 23. maí. Um miðjan júlí sneri Þorsteinn sér til umboðsmanns Alþingis og kvartaði undan óhóflegri töf á afgreiðslu erindis hans til bankans. Í bréfi Umboðsmanns til Seðlabankans, dagsettu 19. júlí, er bankanum veittur frestur til 2. ágúst til að upplýsa umboðsmann um hvað líði afgreiðslu á erindi Þorsteins.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Samherji og Seðlabankinn Seðlabankinn Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira