Segir lærdóm dreginn af E.coli faraldrinum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. ágúst 2019 19:30 Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands segir að ekki hafi verið forsendur til að loka Efstadal II á sínum tíma vegna Ecoli faraldurs. Hún segir lærdóm hafa verið dreginn af faraldrinum. Reglur hafa verið hertar á ferðamannastöðum sem bjóða upp á veitingar og snertingu við dýr auk þess sem krafa er gerð um handþvottaaðstöðu. Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal2 sagði í fréttum okkar á sunnudag að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að tvö börn höfðu smitast þar. „Að viðskiptalegir hagsmunir skuli vera teknir fram fyrir líf og heilsu barna. Þetta er mín upplifun,“ segir Áslaug Fjóla Magnúsdóttir, móðir stúlkunnar. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands segir hlutverk eftirlitsins að gæta hagsmuna neytenda og það hafi verið leiðarljós þess allan tímann. „Mér þykir afar leitt ef móðirin hefur upplifað okkar viðbrögðá einhvern annan hátt,“ sagði Sigrún Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Etir á að hyggja, í ljósi alvarleikans, hefði þá ekki átt að grípa strax inn í og loka staðnum? „Við teljum ekki að við hefðum haft forsendur til að loka staðnum áþeim tímapunkti sem hún nefnir,“ sagði Sigrún. Hún segir að alltaf sé hægt að vera vitur eftir á en þar sem Heilbrigðiseftirlitið lúti stjórnsýslulögum þurfi að gæta jafnræðis og meðalhófs. Þá segir Sigrún að lærdómur hafi verið dregin af E.coli faraldrinum. Í nýjum reglum sem birtar verða á næstu dögum er sú krafa gerð að staðir sem bjóða upp á matvælaframleiðslu og dýrahald á sama staðþurfi að hafa handþvottaaðstöðu, aðra en inni á salerni. Auk þess er gerð ríkari krafa um aðskilnaðá milli veitingaaðstöðu og aðstöðu þar sem boðið er upp á að klappa dýrum. „Það er búið að herða reglur, það er búið að setja strangari skilyrði fyrir þetta fyrirtæki og önnur sambærileg og það er hreinlega búið að gefa út nýjar leiðbeiningar það er það sem við höfum lært af þessu atviki,“ sagði Sigrún. Bláskógabyggð E.coli á Efstadal II Heilbrigðismál Tengdar fréttir Segir viðskiptahagsmuni tekna fram yfir líf og heilsu barna Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal 2 segir að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að börn höfðu smitast þar. 4. ágúst 2019 18:48 Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sjá meira
Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands segir að ekki hafi verið forsendur til að loka Efstadal II á sínum tíma vegna Ecoli faraldurs. Hún segir lærdóm hafa verið dreginn af faraldrinum. Reglur hafa verið hertar á ferðamannastöðum sem bjóða upp á veitingar og snertingu við dýr auk þess sem krafa er gerð um handþvottaaðstöðu. Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal2 sagði í fréttum okkar á sunnudag að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að tvö börn höfðu smitast þar. „Að viðskiptalegir hagsmunir skuli vera teknir fram fyrir líf og heilsu barna. Þetta er mín upplifun,“ segir Áslaug Fjóla Magnúsdóttir, móðir stúlkunnar. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands segir hlutverk eftirlitsins að gæta hagsmuna neytenda og það hafi verið leiðarljós þess allan tímann. „Mér þykir afar leitt ef móðirin hefur upplifað okkar viðbrögðá einhvern annan hátt,“ sagði Sigrún Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Etir á að hyggja, í ljósi alvarleikans, hefði þá ekki átt að grípa strax inn í og loka staðnum? „Við teljum ekki að við hefðum haft forsendur til að loka staðnum áþeim tímapunkti sem hún nefnir,“ sagði Sigrún. Hún segir að alltaf sé hægt að vera vitur eftir á en þar sem Heilbrigðiseftirlitið lúti stjórnsýslulögum þurfi að gæta jafnræðis og meðalhófs. Þá segir Sigrún að lærdómur hafi verið dregin af E.coli faraldrinum. Í nýjum reglum sem birtar verða á næstu dögum er sú krafa gerð að staðir sem bjóða upp á matvælaframleiðslu og dýrahald á sama staðþurfi að hafa handþvottaaðstöðu, aðra en inni á salerni. Auk þess er gerð ríkari krafa um aðskilnaðá milli veitingaaðstöðu og aðstöðu þar sem boðið er upp á að klappa dýrum. „Það er búið að herða reglur, það er búið að setja strangari skilyrði fyrir þetta fyrirtæki og önnur sambærileg og það er hreinlega búið að gefa út nýjar leiðbeiningar það er það sem við höfum lært af þessu atviki,“ sagði Sigrún.
Bláskógabyggð E.coli á Efstadal II Heilbrigðismál Tengdar fréttir Segir viðskiptahagsmuni tekna fram yfir líf og heilsu barna Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal 2 segir að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að börn höfðu smitast þar. 4. ágúst 2019 18:48 Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sjá meira
Segir viðskiptahagsmuni tekna fram yfir líf og heilsu barna Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal 2 segir að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að börn höfðu smitast þar. 4. ágúst 2019 18:48
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent