Danski flugdólgurinn kærður fyrir kynferðisofbeldi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2019 13:30 Olesen má ekki keppa aftur á Evrópumótaröðinni fyrr en niðurstaða fæst í hans mál. vísir/getty Danski kylfingurinn Thorbjørn Olesen hefur verið kærður fyrir kynferðisofbeldi, árás og að vera drukkinn í flugvél. Hann þarf að mæta fyrir dóm síðar í þessum mánuði. Olesen var handtekinn á Heathrow í síðustu viku við komuna til London frá Memphis, Tenessee.Daninn var ofurölvi í fluginu og lét öllum illum látum. Olesen áreitti sofandi konu kynferðislega í fluginu og meig á flugvélaganginn. Enski kylfingurinn Ian Poulter var með Olesen í fluginu og reyndi hvað hann gat til að róa flugdólginn niður. Það dugði þó skammt því Olesen hlýddi hvorki Poulter né áhafnarmeðlimum og hélt áfram að vera með dólgslæti allt þar til flugvélin lenti. Lögreglan mætti Olesen í flugvélardyrunum og handtók hann. Olesen, sem er í 64. sæti, hefur verið settur í bann frá Evrópumótaröðinni þar til niðurstaða fæst í hans mál. Hann var í sigurliði Evrópu í Ryderbikarnum á síðasta ári og hefur unnið fimm mót á Evrópumótaröðinni. Þá hefur Olesen, sem er 29 ára, tekið þátt á sex risamótum á ferlinum. Danmörk Golf Tengdar fréttir Handtekinn fyrir að pissa á flugvélargangi og áreita sofandi konu í sama flugi Dauðadrukkinn danskur kylfingur gerðist sekur um saknæma hegðun á leið sinni frá Bandaríkjunum til Englands. Hann gæti verið á leið í fangelsi. 2. ágúst 2019 10:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Danski kylfingurinn Thorbjørn Olesen hefur verið kærður fyrir kynferðisofbeldi, árás og að vera drukkinn í flugvél. Hann þarf að mæta fyrir dóm síðar í þessum mánuði. Olesen var handtekinn á Heathrow í síðustu viku við komuna til London frá Memphis, Tenessee.Daninn var ofurölvi í fluginu og lét öllum illum látum. Olesen áreitti sofandi konu kynferðislega í fluginu og meig á flugvélaganginn. Enski kylfingurinn Ian Poulter var með Olesen í fluginu og reyndi hvað hann gat til að róa flugdólginn niður. Það dugði þó skammt því Olesen hlýddi hvorki Poulter né áhafnarmeðlimum og hélt áfram að vera með dólgslæti allt þar til flugvélin lenti. Lögreglan mætti Olesen í flugvélardyrunum og handtók hann. Olesen, sem er í 64. sæti, hefur verið settur í bann frá Evrópumótaröðinni þar til niðurstaða fæst í hans mál. Hann var í sigurliði Evrópu í Ryderbikarnum á síðasta ári og hefur unnið fimm mót á Evrópumótaröðinni. Þá hefur Olesen, sem er 29 ára, tekið þátt á sex risamótum á ferlinum.
Danmörk Golf Tengdar fréttir Handtekinn fyrir að pissa á flugvélargangi og áreita sofandi konu í sama flugi Dauðadrukkinn danskur kylfingur gerðist sekur um saknæma hegðun á leið sinni frá Bandaríkjunum til Englands. Hann gæti verið á leið í fangelsi. 2. ágúst 2019 10:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Handtekinn fyrir að pissa á flugvélargangi og áreita sofandi konu í sama flugi Dauðadrukkinn danskur kylfingur gerðist sekur um saknæma hegðun á leið sinni frá Bandaríkjunum til Englands. Hann gæti verið á leið í fangelsi. 2. ágúst 2019 10:45