Missti fótinn eftir árás en er notaður í leyfisleysi til forvarna á sígarettupökkum Andri Eysteinsson skrifar 18. júlí 2019 14:31 Meiðsli mannsins voru notuð sem forvörn gegn reykingum. Maðurinn missti hins vegar löppina eftir árás. Getty/Cameron Spencer Sextíu ára gömlum karlmanni brá heldur betur í brún þegar hann sá mynd af sér á sígarettupakka ásamt skilaboðunum „reykingar stífla æðar“. BBC greinir frá. Á sígarettupakkanum var mynd af honum á spítala eftir að vinstri fóturinn hafði verið tekinn af honum eftir að ráðist var á hann árið 1997.Maðurinn, sem býr í Metz í austur-Frakklandi, segir að fóturinn hafi verið tekinn af eftir árásina í Albaníu 1997, myndin hafi verið tekin á þarlendu sjúkrahúsi þegar athugað var hvort hægt væri að fá gervifót.Sonur mannsins tók eftir myndinni þegar hann keypti sér tóbak á síðasta ári í Lúxemborg, hélt hann með pakkann til föður síns sem sá tafarlaust að það var hann sem var á myndinni. Einkennandi ör eftir bruna og skurðaðgerðir pössuðu við hans eigin líkama.Maðurinn kveðst aldrei hafa veitt leyfi til þess að myndin yrði notuð á nokkurn hátt og hefur lögfræðingur mannsins, leitað svara af hverju myndin er nú í dreifingu víða um Evrópu.„Skjólstæðingur minn finnst hann vera svikinn og særður í ljósi myndbirtingarinnar, sagði lögfræðingur mannsins, Antoine Fittante. Lögmaður segir að myndir á sígarettupökkum séu iðulega myndir úr myndabönkum sem veitt hafi verið leyfi til að nota.Metz : il retrouve la photo de sa jambe amputée sur des paquets de cigarettes https://t.co/w625zN8LGG— France Bleu Lorraine Nord (@fblorrainenord) July 17, 2019 Albanía Áfengi og tóbak Frakkland Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Sextíu ára gömlum karlmanni brá heldur betur í brún þegar hann sá mynd af sér á sígarettupakka ásamt skilaboðunum „reykingar stífla æðar“. BBC greinir frá. Á sígarettupakkanum var mynd af honum á spítala eftir að vinstri fóturinn hafði verið tekinn af honum eftir að ráðist var á hann árið 1997.Maðurinn, sem býr í Metz í austur-Frakklandi, segir að fóturinn hafi verið tekinn af eftir árásina í Albaníu 1997, myndin hafi verið tekin á þarlendu sjúkrahúsi þegar athugað var hvort hægt væri að fá gervifót.Sonur mannsins tók eftir myndinni þegar hann keypti sér tóbak á síðasta ári í Lúxemborg, hélt hann með pakkann til föður síns sem sá tafarlaust að það var hann sem var á myndinni. Einkennandi ör eftir bruna og skurðaðgerðir pössuðu við hans eigin líkama.Maðurinn kveðst aldrei hafa veitt leyfi til þess að myndin yrði notuð á nokkurn hátt og hefur lögfræðingur mannsins, leitað svara af hverju myndin er nú í dreifingu víða um Evrópu.„Skjólstæðingur minn finnst hann vera svikinn og særður í ljósi myndbirtingarinnar, sagði lögfræðingur mannsins, Antoine Fittante. Lögmaður segir að myndir á sígarettupökkum séu iðulega myndir úr myndabönkum sem veitt hafi verið leyfi til að nota.Metz : il retrouve la photo de sa jambe amputée sur des paquets de cigarettes https://t.co/w625zN8LGG— France Bleu Lorraine Nord (@fblorrainenord) July 17, 2019
Albanía Áfengi og tóbak Frakkland Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira