Ólafía hefur leik á fjórða LPGA-mótinu á fimmtudaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júlí 2019 19:45 Ólafía hefur fengið nokkur tækifæri á LPGA-mótaröðinni á undanförnum vikum. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, verður meðal keppenda á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu sem hefst á fimmtudaginn. Þetta kemur fram á kylfingur.is. Þetta er fjórða mótið sem Ólafía keppir á LPGA-mótaröðinni í ár. Hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrstu þremur mótunum. Ólafía keppti á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu í fyrra. Hún lék fyrstu tvo hringina á samtals þremur höggum undir pari en það dugði ekki til að komast í gegnum niðurskurðinn. Ólafía hefur keppt á Symetra-mótaröðinni í ár en er með takmarkaðan þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi. Thornberry Creek LPGA Classic mótið fer fram í Oneida í Wisconsin í Bandaríkjunum. Mótið verður sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst útsending á fimmtudag klukkan 22.30. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, verður meðal keppenda á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu sem hefst á fimmtudaginn. Þetta kemur fram á kylfingur.is. Þetta er fjórða mótið sem Ólafía keppir á LPGA-mótaröðinni í ár. Hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrstu þremur mótunum. Ólafía keppti á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu í fyrra. Hún lék fyrstu tvo hringina á samtals þremur höggum undir pari en það dugði ekki til að komast í gegnum niðurskurðinn. Ólafía hefur keppt á Symetra-mótaröðinni í ár en er með takmarkaðan þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi. Thornberry Creek LPGA Classic mótið fer fram í Oneida í Wisconsin í Bandaríkjunum. Mótið verður sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst útsending á fimmtudag klukkan 22.30.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti