Fjögur alvarleg mistök á Landspítalanum það sem af er ári Gígja Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2019 18:07 "Atvik telst alvarlegt ef sjúklingur verður fyrir - eða hefði getað orðið fyrir, svo miklum skaða að af hlýst eða hefði getað hlotist varanlegur miski eða dauði,“ segir Páll Visir/Egill Aðalsteinsson Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sendi frá sér yfirlýsingu í dag um „alvarleg atvik“ sem verða innan veggja spítalans í kjölfar mistaka heilbrigðisstarfsfólks. Pistilinn birti Páll í kjölfar fréttar sem birtist í fréttablaðinu í dag. Þar var greint frá því að ríkið greiði börnum manns sem lést árið 2012 vegna mistaka starfsmanns Landspítalans, miskabætur. Starfsmaðurinn sem annaðist manninn var sýknaður af ákæru fyrir manndráp af gáleysi árið 2016. Málið vakti mikla athygli í fjölmiðlum. Í yfirlýsingunni greinir Páll frá því að á hverju ári verði 12 til 16 „alvarleg atvik“ í kjölfar mistaka starfsmanna Landspítalans, fjögur slík atvik hafa orðið á þessu ári. „Atvik telst alvarlegt ef sjúklingur verður fyrir - eða hefði getað orðið fyrir, svo miklum skaða að af hlýst eða hefði getað hlotist varanlegur miski eða dauði,“ segir Páll í pistlinum. Páll segir Landspítalann hafa verið í sérstakri „öryggisvegferð frá árinu 2011 og unnið ötullega að innleiðingu öryggismenningar“. „Öryggismenning þarf að vera „réttlát“ og umræðan opin og hispurslaus“, segir Páll. Hann fjallar um hve mikilvægt sé að starfsmenn þori að stíga fram og ræða um það sem fer úrskeiðis án þess að óttast það að vera refsað fyrir mistök sín.Hvorki náðist í Pál né aðstoðarmann hans við vinnslu fréttarinnar. Heilbrigðismál Landspítalinn Reykjavík Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sendi frá sér yfirlýsingu í dag um „alvarleg atvik“ sem verða innan veggja spítalans í kjölfar mistaka heilbrigðisstarfsfólks. Pistilinn birti Páll í kjölfar fréttar sem birtist í fréttablaðinu í dag. Þar var greint frá því að ríkið greiði börnum manns sem lést árið 2012 vegna mistaka starfsmanns Landspítalans, miskabætur. Starfsmaðurinn sem annaðist manninn var sýknaður af ákæru fyrir manndráp af gáleysi árið 2016. Málið vakti mikla athygli í fjölmiðlum. Í yfirlýsingunni greinir Páll frá því að á hverju ári verði 12 til 16 „alvarleg atvik“ í kjölfar mistaka starfsmanna Landspítalans, fjögur slík atvik hafa orðið á þessu ári. „Atvik telst alvarlegt ef sjúklingur verður fyrir - eða hefði getað orðið fyrir, svo miklum skaða að af hlýst eða hefði getað hlotist varanlegur miski eða dauði,“ segir Páll í pistlinum. Páll segir Landspítalann hafa verið í sérstakri „öryggisvegferð frá árinu 2011 og unnið ötullega að innleiðingu öryggismenningar“. „Öryggismenning þarf að vera „réttlát“ og umræðan opin og hispurslaus“, segir Páll. Hann fjallar um hve mikilvægt sé að starfsmenn þori að stíga fram og ræða um það sem fer úrskeiðis án þess að óttast það að vera refsað fyrir mistök sín.Hvorki náðist í Pál né aðstoðarmann hans við vinnslu fréttarinnar.
Heilbrigðismál Landspítalinn Reykjavík Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira