Boeing ekki lengur stærstir á markaðnum Gígja Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2019 17:54 Flugvélaframleiðandinn Boeing sem hefur verið stærsti framleiðandinn á flugvélamarkaðnum síðastliðin átta ár hafa nú lútið í lægra haldi fyrir samkeppnisaðilanum Airbus sem hafa verið næst stærstir síðast liðin ár. Reauters greina frá þessu. Airbus afhenti alls 389 þotur á fyrri helming ársins 2019 og jók söluna um 28% frá því í fyrra. Í yfirlýsingu frá stjórnendum Boeing afhenti fyrirtækið um 37% færri vélar frá því á sama tíma í fyrra og seldi framleiðandinn 239 vélar. Þetta stafar af kyrrsetningu 737 MAX þota í kjölfar galla sem er varð til þess að tvær flugvélar hröpuðu. Sú fyrri í yfir Indónesíu í október síðastliðnum og síðari yfir Eþíópíu. Alls létust 346 í slysunum. Þoturnar voru kyrrsettar eftir síðara slysið og hafa framleiðendur unnið að úrbótum Annar galli fannst hins vegar í stýrikerfi MAX vélanna í síðasta mánuði sem hefur þau áhrif að þoturnar verði áfram kyrrsettar um allan heim og gerir framleiðandinn ráð fyrir því að í fyrsta lagi verði hægt að afhenda þær í lok september. Í síðasta mánuði undirritaði hins vegar eigandi British-Airways, IAG, viljayfirlýsingu um að panta 200 nýjar 737 MAX þotur. Boeing Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Fundu annan galla í stýrikerfi Boeing 737 MAX Samkvæmt heimildum CNN hefur fundist annar galli í stýrikerfi Boeing 737 MAX. 26. júní 2019 22:54 Falla frá stórri pöntun á Boeing 737 Max vélum Sádí-arabíska lággjaldaflugfélagið Flyadeal, hefur tekið ákvörðun um að draga pöntun sína á þrjátíu Boeing 737 Max vélum til baka. 7. júlí 2019 16:42 Airbus vill fá að bjóða í fyrirhugaða risapöntun IAG ætlaða Boeing Christian Scherer, sölustjóri Airbus, segir að flugvélaframleiðandinn hafi mikinn áhuga á því að fá að bjóða í stóra flugvélapöntun evrópsku flugfélagasamstæðunnar IAG, sem tilkynnti í vikunni að það hafi skrifað undir viljayfirlýsingu um kaup á 200 Boeing 737 MAX flugvélum. 20. júní 2019 23:30 Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Flugvélaframleiðandinn Boeing sem hefur verið stærsti framleiðandinn á flugvélamarkaðnum síðastliðin átta ár hafa nú lútið í lægra haldi fyrir samkeppnisaðilanum Airbus sem hafa verið næst stærstir síðast liðin ár. Reauters greina frá þessu. Airbus afhenti alls 389 þotur á fyrri helming ársins 2019 og jók söluna um 28% frá því í fyrra. Í yfirlýsingu frá stjórnendum Boeing afhenti fyrirtækið um 37% færri vélar frá því á sama tíma í fyrra og seldi framleiðandinn 239 vélar. Þetta stafar af kyrrsetningu 737 MAX þota í kjölfar galla sem er varð til þess að tvær flugvélar hröpuðu. Sú fyrri í yfir Indónesíu í október síðastliðnum og síðari yfir Eþíópíu. Alls létust 346 í slysunum. Þoturnar voru kyrrsettar eftir síðara slysið og hafa framleiðendur unnið að úrbótum Annar galli fannst hins vegar í stýrikerfi MAX vélanna í síðasta mánuði sem hefur þau áhrif að þoturnar verði áfram kyrrsettar um allan heim og gerir framleiðandinn ráð fyrir því að í fyrsta lagi verði hægt að afhenda þær í lok september. Í síðasta mánuði undirritaði hins vegar eigandi British-Airways, IAG, viljayfirlýsingu um að panta 200 nýjar 737 MAX þotur.
Boeing Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Fundu annan galla í stýrikerfi Boeing 737 MAX Samkvæmt heimildum CNN hefur fundist annar galli í stýrikerfi Boeing 737 MAX. 26. júní 2019 22:54 Falla frá stórri pöntun á Boeing 737 Max vélum Sádí-arabíska lággjaldaflugfélagið Flyadeal, hefur tekið ákvörðun um að draga pöntun sína á þrjátíu Boeing 737 Max vélum til baka. 7. júlí 2019 16:42 Airbus vill fá að bjóða í fyrirhugaða risapöntun IAG ætlaða Boeing Christian Scherer, sölustjóri Airbus, segir að flugvélaframleiðandinn hafi mikinn áhuga á því að fá að bjóða í stóra flugvélapöntun evrópsku flugfélagasamstæðunnar IAG, sem tilkynnti í vikunni að það hafi skrifað undir viljayfirlýsingu um kaup á 200 Boeing 737 MAX flugvélum. 20. júní 2019 23:30 Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fundu annan galla í stýrikerfi Boeing 737 MAX Samkvæmt heimildum CNN hefur fundist annar galli í stýrikerfi Boeing 737 MAX. 26. júní 2019 22:54
Falla frá stórri pöntun á Boeing 737 Max vélum Sádí-arabíska lággjaldaflugfélagið Flyadeal, hefur tekið ákvörðun um að draga pöntun sína á þrjátíu Boeing 737 Max vélum til baka. 7. júlí 2019 16:42
Airbus vill fá að bjóða í fyrirhugaða risapöntun IAG ætlaða Boeing Christian Scherer, sölustjóri Airbus, segir að flugvélaframleiðandinn hafi mikinn áhuga á því að fá að bjóða í stóra flugvélapöntun evrópsku flugfélagasamstæðunnar IAG, sem tilkynnti í vikunni að það hafi skrifað undir viljayfirlýsingu um kaup á 200 Boeing 737 MAX flugvélum. 20. júní 2019 23:30