Fyrsti sigur Woodland á risamóti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2019 11:00 Woodland smellir kossi á bikarinn. vísir/getty Gary Woodland hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Þetta var fyrsti sigur Bandaríkjamannsins á risamóti á ferlinum. Fyrir Opna bandaríska um helgina var besti árangur hans á risamóti 6. sætið á PGA meistaramótinu í fyrra.U.S. OPEN CHAMPION! Gary Woodland shoots 13-under to capture his first major title! #USOpenpic.twitter.com/IS1xHbaUM7 — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 17, 2019 Woodland var með eins höggs forystu á Justin Rose fyrir lokahringinn. Rose náði sér ekki á strik í gær og lék lokahringinn á þremur höggum yfir pari. Brooks Koepka, sem vann Opna bandaríska 2017 og 2018, byrjaði vel á lokahringnum og þjarmaði að Woodland. Koepka fékk hins vegar aðeins einn fugl á seinni níu holunum og Woodland landaði sigrinum. Bandaríkjamaðurinn lék á tveimur höggum undir pari í gær og samtals á 13 höggum undir pari, þremur höggum á undan Koepka. Rose, Chez Reavie, Xander Schauffele og Jon Rahm voru jafnir í 3. sætinu á sjö höggum undir pari. Tiger Woods lék á tveimur höggum undir pari í gær og endaði í 21. sæti.1. Woodland -13 2. Koepka -10 T3. Schauffele -7 T3. Rahm -7 T3. Reavie -7 T3. Rose -7 Final leader board: https://t.co/LUYEHVuVeU#USOpenpic.twitter.com/CcYHDefoo8 — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 17, 2019 Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Gary Woodland hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Þetta var fyrsti sigur Bandaríkjamannsins á risamóti á ferlinum. Fyrir Opna bandaríska um helgina var besti árangur hans á risamóti 6. sætið á PGA meistaramótinu í fyrra.U.S. OPEN CHAMPION! Gary Woodland shoots 13-under to capture his first major title! #USOpenpic.twitter.com/IS1xHbaUM7 — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 17, 2019 Woodland var með eins höggs forystu á Justin Rose fyrir lokahringinn. Rose náði sér ekki á strik í gær og lék lokahringinn á þremur höggum yfir pari. Brooks Koepka, sem vann Opna bandaríska 2017 og 2018, byrjaði vel á lokahringnum og þjarmaði að Woodland. Koepka fékk hins vegar aðeins einn fugl á seinni níu holunum og Woodland landaði sigrinum. Bandaríkjamaðurinn lék á tveimur höggum undir pari í gær og samtals á 13 höggum undir pari, þremur höggum á undan Koepka. Rose, Chez Reavie, Xander Schauffele og Jon Rahm voru jafnir í 3. sætinu á sjö höggum undir pari. Tiger Woods lék á tveimur höggum undir pari í gær og endaði í 21. sæti.1. Woodland -13 2. Koepka -10 T3. Schauffele -7 T3. Rahm -7 T3. Reavie -7 T3. Rose -7 Final leader board: https://t.co/LUYEHVuVeU#USOpenpic.twitter.com/CcYHDefoo8 — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 17, 2019
Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira