„Okkur finnst þetta dálítið óábyrg bókun“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. júní 2019 12:31 Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, telur að eitthvað mikið sé að hjá Strætó þegar kemur að þjónustu við farþega. Upplýsingafulltrúi Strætó gagnrýnir bókun Kolbrúnar vegna fjölda ábendinga sem fyrirtækinu berast. Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, gagnrýnir bókun Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins, varðandi fjölda ábendinga sem borist hafa Strætó síðastliðin þrjú ár. Vísir fjallaði um bókunina í gærkvöldi en Strætó bárust tæplega níu þúsund ábendingar á þremur árum, frá 2016 til 2018. Í bókun Flokks fólksins sagði að fjöldinn kæmi á óvart og að niðurstaðan í huga Kolbrúnar væri sú að það væri eitthvað mikið að hjá Strætó þegar kæmi að þjónustu við farþega. „Okkur fannst þetta svolítið skrýtin bókun. Hún segir að það sé eitthvað mikið að fyrirtækinu en það er ekki meira samhengi. Okkur langar að gefa aðeins meira samhengi því Strætó er með ótrúlega mikla þjónustu. Ef við setjum þetta í samhengi þá eru 8900 ábendingar síðustu þrjú ár en fjöldi innstiga í vagnanna á höfuðborgarsvæðinu síðustu þrjú ár hafa verið 34 milljónir þannig að það er tæknilega séð hægt að tala um 34 milljónir farþega,“ segir Guðmundur í samtali við Vísi. Varðandi það sem einnig er fjallað um í bókuninni að fjöldi ábendinga hafi aukist milli ára segir Guðmundur ástæðuna fyrir því vera að Strætó leggi áherslu á að skrá allt. „Sama hvort það er kvörtun, hrós, hugmynd eða tillaga,“ segir Guðmundur og bætir við að Strætó fagni öllu því sem komi inn og vilji gefa farþegum sterka rödd. „Svo okkur finnst þetta dálítið óábyrg bókun og að skella þessu svona en það er ekkert samhengi á bak við hana.“ Reykjavík Strætó Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent Fleiri fréttir „Lausa skrúfan“seld á Akureyri Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Sjá meira
Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, gagnrýnir bókun Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins, varðandi fjölda ábendinga sem borist hafa Strætó síðastliðin þrjú ár. Vísir fjallaði um bókunina í gærkvöldi en Strætó bárust tæplega níu þúsund ábendingar á þremur árum, frá 2016 til 2018. Í bókun Flokks fólksins sagði að fjöldinn kæmi á óvart og að niðurstaðan í huga Kolbrúnar væri sú að það væri eitthvað mikið að hjá Strætó þegar kæmi að þjónustu við farþega. „Okkur fannst þetta svolítið skrýtin bókun. Hún segir að það sé eitthvað mikið að fyrirtækinu en það er ekki meira samhengi. Okkur langar að gefa aðeins meira samhengi því Strætó er með ótrúlega mikla þjónustu. Ef við setjum þetta í samhengi þá eru 8900 ábendingar síðustu þrjú ár en fjöldi innstiga í vagnanna á höfuðborgarsvæðinu síðustu þrjú ár hafa verið 34 milljónir þannig að það er tæknilega séð hægt að tala um 34 milljónir farþega,“ segir Guðmundur í samtali við Vísi. Varðandi það sem einnig er fjallað um í bókuninni að fjöldi ábendinga hafi aukist milli ára segir Guðmundur ástæðuna fyrir því vera að Strætó leggi áherslu á að skrá allt. „Sama hvort það er kvörtun, hrós, hugmynd eða tillaga,“ segir Guðmundur og bætir við að Strætó fagni öllu því sem komi inn og vilji gefa farþegum sterka rödd. „Svo okkur finnst þetta dálítið óábyrg bókun og að skella þessu svona en það er ekkert samhengi á bak við hana.“
Reykjavík Strætó Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent Fleiri fréttir „Lausa skrúfan“seld á Akureyri Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Sjá meira