Fyrrverandi WOW-liðar til Kynnisferða Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2019 09:29 Linda Hrönn Björgvinsdóttir og Sandra Ósk Sigurðardóttir. Kynnisferðir Linda Hrönn Björgvinsdóttir og Sandra Ósk Sigurðardóttir hafa verið ráðnar til starfa hjá Kynnisferðum. Í tilkynningu segir að Linda hafi verið ráðin sem markaðsstjóri Kynnisferða og Sandra Ósk til að stjórna vefþróun og stafrænum lausnum „Ráðningar þeirra eru hluti af áherslubreytingum innan Kynnisferða sem hófust sl. haust með ráðningu Engilberts Hafsteinssonar yfir sölu- og markaðssviðs fyrirtækisins en með þeirri ráðningu var stígið fyrsta skrefið í áherslu Kynnisferða á stafræna framtíð,“ segir í tilkynningunni. Þar segir ennfremur að Linda hafi undanfarin fjögur ár starfað sem svæðisstjóri sölu- og markaðsmála hjá WOW air. „Á þeim tíma bar hún ábyrgð á mismunandi markaðssvæðum i Evrópu m.a. Bretlandi, Írlandi, Þýskalandi og Hollandi. Linda tók þátt í stefnumótun og þróun stafrænna auglýsingalausa fyrir WOW air. Þar á undan starfaði Linda í Kaupmannahöfn sem við markaðssetningu á netinu, viðskiptaþróun og viðburðastjórnun. Linda lauk Mastersnámi í viðskiptafræði frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn og BS í ferðamálafræði með viðskiptafræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands. Sandra starfaði sem vefstjóri hjá WOW air undanfarin fimm ár. Hún bar ábyrgð á vefsíðum, bókunarvélum og appi félagsins á öllum tungumálum og mörkuðum. Hún tók virkan þátt í stefnumótun og þróun á veflausnum WOW air. Hún starfaði þar áður sem vefstjóri hjá Primera Air og Mortgage Bankers Association í Washington og sem rekstrarstjóri hjá Pilgrim í Washington. Sandra er með BS í viðskiptafræði frá Háskólanum í Lousiana,“ segir í tilkynningunni. Ferðamennska á Íslandi Vistaskipti Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Sjá meira
Linda Hrönn Björgvinsdóttir og Sandra Ósk Sigurðardóttir hafa verið ráðnar til starfa hjá Kynnisferðum. Í tilkynningu segir að Linda hafi verið ráðin sem markaðsstjóri Kynnisferða og Sandra Ósk til að stjórna vefþróun og stafrænum lausnum „Ráðningar þeirra eru hluti af áherslubreytingum innan Kynnisferða sem hófust sl. haust með ráðningu Engilberts Hafsteinssonar yfir sölu- og markaðssviðs fyrirtækisins en með þeirri ráðningu var stígið fyrsta skrefið í áherslu Kynnisferða á stafræna framtíð,“ segir í tilkynningunni. Þar segir ennfremur að Linda hafi undanfarin fjögur ár starfað sem svæðisstjóri sölu- og markaðsmála hjá WOW air. „Á þeim tíma bar hún ábyrgð á mismunandi markaðssvæðum i Evrópu m.a. Bretlandi, Írlandi, Þýskalandi og Hollandi. Linda tók þátt í stefnumótun og þróun stafrænna auglýsingalausa fyrir WOW air. Þar á undan starfaði Linda í Kaupmannahöfn sem við markaðssetningu á netinu, viðskiptaþróun og viðburðastjórnun. Linda lauk Mastersnámi í viðskiptafræði frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn og BS í ferðamálafræði með viðskiptafræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands. Sandra starfaði sem vefstjóri hjá WOW air undanfarin fimm ár. Hún bar ábyrgð á vefsíðum, bókunarvélum og appi félagsins á öllum tungumálum og mörkuðum. Hún tók virkan þátt í stefnumótun og þróun á veflausnum WOW air. Hún starfaði þar áður sem vefstjóri hjá Primera Air og Mortgage Bankers Association í Washington og sem rekstrarstjóri hjá Pilgrim í Washington. Sandra er með BS í viðskiptafræði frá Háskólanum í Lousiana,“ segir í tilkynningunni.
Ferðamennska á Íslandi Vistaskipti Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Sjá meira