Aaron Rodgers pakkað saman af liðsfélaga í bjórdrykkjukeppni á körfuboltaleik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. maí 2019 22:30 Rodgers er enginn vatnslás. Svo mikið er víst. Leikmenn Green Bay Packers voru óvænt í sviðsljósinu á körfuboltaleik Milwaukee og Toronto í gær. Þeir fóru þá í bjórdrykkjukeppni í höllinni. Fyrst kom myndavélin á sóknarlínumann Packers, David Bakhtiari, og hann negldi í sig tveimur bjórum á örfáum sekúndum. Hann benti svo yfir í dýrari sætin þar sem Rodgers sat. Leikstjórnandinn, og næstlaunahæsti leikmaður NFL-deildarinnar, er augljóslega ekki með neinn vatnslás því hann náði ekki að klára úr einu glasi. Dapurt. Bakhtiari hló og skellti í sig þriðja bjórnum. Hans starf á vellinum er að vernda Rodgers og gerir það alla jafna vel. Það vakti líka kátínu að sjónvarpsfólkið skildi merkja Rodgers sem aukaleikara í Game of Thrones þar sem hann fékk örhlutverk á dögunum.Least surprising news of the night: Offensive lineman downs two beers in the time his QB downs one. Stay tuned for the third quarter in Wisconsin as they’ll face off in Cow Milking! pic.twitter.com/38bIVJTtYv — Darren Rovell (@darrenrovell) May 24, 2019 Margir hlógu að því hversu lélegur Rodgers væri að drekka bjór. Einn þeirra var Matthew Stafford, leikstjórnandi Detroit Lions, sem var að horfa á leikinn á bar. Hann kenndi Rodgers hvernig ætti að gera þetta og skellti því að sjálfsögðu á netið. Stafford augljóslega með alvöru holræsi enda hvarf bjórinn á núll einni.Matt Stafford had to show Aaron Rodgers how to chug a beer properly (via kbstafford89/IG) pic.twitter.com/Etw2w7QwjT — Bleacher Report (@BleacherReport) May 24, 2019 NFL Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Sjá meira
Leikmenn Green Bay Packers voru óvænt í sviðsljósinu á körfuboltaleik Milwaukee og Toronto í gær. Þeir fóru þá í bjórdrykkjukeppni í höllinni. Fyrst kom myndavélin á sóknarlínumann Packers, David Bakhtiari, og hann negldi í sig tveimur bjórum á örfáum sekúndum. Hann benti svo yfir í dýrari sætin þar sem Rodgers sat. Leikstjórnandinn, og næstlaunahæsti leikmaður NFL-deildarinnar, er augljóslega ekki með neinn vatnslás því hann náði ekki að klára úr einu glasi. Dapurt. Bakhtiari hló og skellti í sig þriðja bjórnum. Hans starf á vellinum er að vernda Rodgers og gerir það alla jafna vel. Það vakti líka kátínu að sjónvarpsfólkið skildi merkja Rodgers sem aukaleikara í Game of Thrones þar sem hann fékk örhlutverk á dögunum.Least surprising news of the night: Offensive lineman downs two beers in the time his QB downs one. Stay tuned for the third quarter in Wisconsin as they’ll face off in Cow Milking! pic.twitter.com/38bIVJTtYv — Darren Rovell (@darrenrovell) May 24, 2019 Margir hlógu að því hversu lélegur Rodgers væri að drekka bjór. Einn þeirra var Matthew Stafford, leikstjórnandi Detroit Lions, sem var að horfa á leikinn á bar. Hann kenndi Rodgers hvernig ætti að gera þetta og skellti því að sjálfsögðu á netið. Stafford augljóslega með alvöru holræsi enda hvarf bjórinn á núll einni.Matt Stafford had to show Aaron Rodgers how to chug a beer properly (via kbstafford89/IG) pic.twitter.com/Etw2w7QwjT — Bleacher Report (@BleacherReport) May 24, 2019
NFL Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Sjá meira