Eldurinn í bílageymslunni kviknaði af mannavöldum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. apríl 2019 11:46 Sérútbúnir bílar og raftæki skemmdust. Stöð 2 Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið við frumrannsókn á upptökum eldsins sem kom upp í bílageymslu að Sléttuvegi 7 á páskadagsmorgun. Niðurstaða rannsóknarinnar bendir til þess að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum en eldur logaði í dekkjum þegar að var komið og hlaust af mikið tjón. Ekki mátti miklu muna að reykur bærist í stigagang hússins en slökkviliði tókst að forða því. Tíu bílar voru inni í bílageymslunni, margir þeirra sérútbúnir fyrir hreyfihamlaða. Húsnæðið er í eigu Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands.Sjá einnig: Gagnrýna eigendur hússins vegna skorts á upplýsingum eftir brunannJóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn staðfestir niðurstöðurnar í samtali við fréttastofu og óskar auk þess eftir því að þeir sem hafi orðið varir við mannaferðir í eða við Sléttuveg 7 á milli klukkan níu og tíu, setji sig í samband við lögregluna í gegnum síma 444-1000, eða á Facebook-síðu lögreglunnar eða með tölvupósti á netfangið abendingar@logreglan.is. Engar myndavélaeftirlitsvélar eru á svæðinu og því ekki hægt að kanna með mannaferðir í eða við staðinn. Jóhann Karl segir að bensínbrúsi hafi fundist á vettvangi. Hann hafi verið óbrunninn. Björn Arnar Magnússon, framkvæmdastjóri Brynju, hússjóðs, sagði í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að fundað yrði með tryggingafélagi hússjóðsins í dag og að þá yrðu næstu skref ákveðin. Margir íbúanna sjá fram á það að eiga í erfiðleikum með að komast á milli staða þar sem bílar þeirra eru skemmdir eftir brunann. Vegna dekkjanna sem logaði í myndaðist mikil svartur reykur og lagðist sót yfir allt, sem meðal annars komst inn í bíla sem voru inni í geymslunni. Lögreglumál Reykjavík Slökkvilið Tengdar fréttir Íbúar illa settir eftir brunann Sérútbúnir bílar og raftæki skemmdust. 22. apríl 2019 12:12 Gagnrýna eigendur hússins vegna skorts á upplýsingum eftir brunann Bruninn í bílageymslu fjölbýlishússins að Sléttuvegi 7 í gær hefur sett marga íbúa hússins í nokkuð erfiða stöðu. Húsið er á vegum Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands, og margir íbúanna hreyfihamlaðir og reiða sig á sérútbúin ökutæki til þess að komast ferða sinna. 22. apríl 2019 18:45 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið við frumrannsókn á upptökum eldsins sem kom upp í bílageymslu að Sléttuvegi 7 á páskadagsmorgun. Niðurstaða rannsóknarinnar bendir til þess að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum en eldur logaði í dekkjum þegar að var komið og hlaust af mikið tjón. Ekki mátti miklu muna að reykur bærist í stigagang hússins en slökkviliði tókst að forða því. Tíu bílar voru inni í bílageymslunni, margir þeirra sérútbúnir fyrir hreyfihamlaða. Húsnæðið er í eigu Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands.Sjá einnig: Gagnrýna eigendur hússins vegna skorts á upplýsingum eftir brunannJóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn staðfestir niðurstöðurnar í samtali við fréttastofu og óskar auk þess eftir því að þeir sem hafi orðið varir við mannaferðir í eða við Sléttuveg 7 á milli klukkan níu og tíu, setji sig í samband við lögregluna í gegnum síma 444-1000, eða á Facebook-síðu lögreglunnar eða með tölvupósti á netfangið abendingar@logreglan.is. Engar myndavélaeftirlitsvélar eru á svæðinu og því ekki hægt að kanna með mannaferðir í eða við staðinn. Jóhann Karl segir að bensínbrúsi hafi fundist á vettvangi. Hann hafi verið óbrunninn. Björn Arnar Magnússon, framkvæmdastjóri Brynju, hússjóðs, sagði í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að fundað yrði með tryggingafélagi hússjóðsins í dag og að þá yrðu næstu skref ákveðin. Margir íbúanna sjá fram á það að eiga í erfiðleikum með að komast á milli staða þar sem bílar þeirra eru skemmdir eftir brunann. Vegna dekkjanna sem logaði í myndaðist mikil svartur reykur og lagðist sót yfir allt, sem meðal annars komst inn í bíla sem voru inni í geymslunni.
Lögreglumál Reykjavík Slökkvilið Tengdar fréttir Íbúar illa settir eftir brunann Sérútbúnir bílar og raftæki skemmdust. 22. apríl 2019 12:12 Gagnrýna eigendur hússins vegna skorts á upplýsingum eftir brunann Bruninn í bílageymslu fjölbýlishússins að Sléttuvegi 7 í gær hefur sett marga íbúa hússins í nokkuð erfiða stöðu. Húsið er á vegum Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands, og margir íbúanna hreyfihamlaðir og reiða sig á sérútbúin ökutæki til þess að komast ferða sinna. 22. apríl 2019 18:45 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Gagnrýna eigendur hússins vegna skorts á upplýsingum eftir brunann Bruninn í bílageymslu fjölbýlishússins að Sléttuvegi 7 í gær hefur sett marga íbúa hússins í nokkuð erfiða stöðu. Húsið er á vegum Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands, og margir íbúanna hreyfihamlaðir og reiða sig á sérútbúin ökutæki til þess að komast ferða sinna. 22. apríl 2019 18:45