365 miðlar vilja hluthafafund í Skeljungi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. apríl 2019 21:46 Skeljungur er víða. Fréttablaðið/GVA 365 miðlar hf., félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, hefur óskað eftir því að boðað verði til hluthafafundar í Skeljungi. Setja á stjórnarkjör á dagskrá.Félag Ingibjargar keypti nýverið 10,01 prósent hlut í Skeljungi en í tilkynningu Skeljungs til kauphallar segir að 365 miðlar telji að „vegna talsverðra breytinga sem orðið hafa í hluthafahópi félagsins nýverið sé rétt að umboð stjórnar verði endurnýjað.“ Samkvæmt lögum um hlutafélög sem og samþykktum Skelkungs skal boða til hluthafafundar ef hluthafar, sem ráða yfir minnst 5 prósent hlutafjárins, krefjast þess skriflega og greina um ástæður þess. Samkvæmt sömu greinum hefur stjórn 14 daga til að senda út fundarboð. Stjórn félagsins mun nú undirbúa boðun hluthafafundar. 365 miðlar var þangað til nýverið fjölmiðlafyrirtæki sem átti meðal annars fjölmiðla á borð við Stöð 2, Bylgjuna og Vísi. Sýn keypti stærstan hluta fjölmiðla í desember 2017 og er 365 miðlar nú að mestu fjárfestingarfélag. Athygli vakti fyrr á árinu þegar Jón Ásgeir Jóhannesson, eiginmaður Ingibjargar, vildi komast í stjórn Haga en Ingibjörg átti þá um fimm prósenta hlut í Högum í gegnum félög sín. Eftir að það gekk ekki eftirbeindu þau sjónum sínum að Skeljungi um leið og þau seldu í Högum. Markaðir Tengdar fréttir Selur í Högum og kaupir í Skeljungi Félagið 365 miðlar, sem er í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, er komið með 7,67 prósenta hlut í Skeljungi. Markaðsvirði hlutarins nemur um 1.300 milljónum króna. 12. apríl 2019 06:45 Selja í Sýn og kaupa í Högum Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson fá tvo milljarða króna í sinn hlut og kaupa í Högum fyrir 1,8 milljarð króna. 2. október 2018 10:25 Ingibjörg að verða stærsti hluthafinn í Skeljungi Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir hefur tryggt sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum félag sitt 365 miðla sem rekur Fréttablaðið í gegnum útgáfufélag sitt Torg. 23. apríl 2019 13:25 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Sjá meira
365 miðlar hf., félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, hefur óskað eftir því að boðað verði til hluthafafundar í Skeljungi. Setja á stjórnarkjör á dagskrá.Félag Ingibjargar keypti nýverið 10,01 prósent hlut í Skeljungi en í tilkynningu Skeljungs til kauphallar segir að 365 miðlar telji að „vegna talsverðra breytinga sem orðið hafa í hluthafahópi félagsins nýverið sé rétt að umboð stjórnar verði endurnýjað.“ Samkvæmt lögum um hlutafélög sem og samþykktum Skelkungs skal boða til hluthafafundar ef hluthafar, sem ráða yfir minnst 5 prósent hlutafjárins, krefjast þess skriflega og greina um ástæður þess. Samkvæmt sömu greinum hefur stjórn 14 daga til að senda út fundarboð. Stjórn félagsins mun nú undirbúa boðun hluthafafundar. 365 miðlar var þangað til nýverið fjölmiðlafyrirtæki sem átti meðal annars fjölmiðla á borð við Stöð 2, Bylgjuna og Vísi. Sýn keypti stærstan hluta fjölmiðla í desember 2017 og er 365 miðlar nú að mestu fjárfestingarfélag. Athygli vakti fyrr á árinu þegar Jón Ásgeir Jóhannesson, eiginmaður Ingibjargar, vildi komast í stjórn Haga en Ingibjörg átti þá um fimm prósenta hlut í Högum í gegnum félög sín. Eftir að það gekk ekki eftirbeindu þau sjónum sínum að Skeljungi um leið og þau seldu í Högum.
Markaðir Tengdar fréttir Selur í Högum og kaupir í Skeljungi Félagið 365 miðlar, sem er í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, er komið með 7,67 prósenta hlut í Skeljungi. Markaðsvirði hlutarins nemur um 1.300 milljónum króna. 12. apríl 2019 06:45 Selja í Sýn og kaupa í Högum Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson fá tvo milljarða króna í sinn hlut og kaupa í Högum fyrir 1,8 milljarð króna. 2. október 2018 10:25 Ingibjörg að verða stærsti hluthafinn í Skeljungi Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir hefur tryggt sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum félag sitt 365 miðla sem rekur Fréttablaðið í gegnum útgáfufélag sitt Torg. 23. apríl 2019 13:25 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Sjá meira
Selur í Högum og kaupir í Skeljungi Félagið 365 miðlar, sem er í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, er komið með 7,67 prósenta hlut í Skeljungi. Markaðsvirði hlutarins nemur um 1.300 milljónum króna. 12. apríl 2019 06:45
Selja í Sýn og kaupa í Högum Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson fá tvo milljarða króna í sinn hlut og kaupa í Högum fyrir 1,8 milljarð króna. 2. október 2018 10:25
Ingibjörg að verða stærsti hluthafinn í Skeljungi Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir hefur tryggt sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum félag sitt 365 miðla sem rekur Fréttablaðið í gegnum útgáfufélag sitt Torg. 23. apríl 2019 13:25