Íbúar í Laugardalnum beita sér gegn Secret Solstice Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. apríl 2019 19:42 Hópur íbúa í Laugardalnum hefur síðustu mánuði beitt sér fyrir því að Secret Solstice hátíðin verði ekki haldin aftur í Laugardalnum enda sé fíkniefnaneysla ungmenna og ummerki um neyslu á leikskólum og í húsagörðum óboðleg. Til stendur að halda hátíðina í fimmta sinn í júní og er búið að tilkynna komu fjölmargra heimsþekktra listamanna. Borgin hefur þó ekki enn undirritað samning við hátíðarhaldara og hefur formaður borgarráðs sagt að leyfi verði ekki undirritað fyrr en hátíðin geri upp tíu milljóna króna skuld við borgina. En talsmaður íbúahópsins bendir á fleiri skuldir. „Eins og sést hefur í fréttum hafa hátíðarhaldarar vísvitandi ekki greitt verktökum, tónlistarfólki og starfsmönnum laun og á sama tíma eru gríðarlegar tekjur af þessari starfsemi. Árið 2016 var hálfur milljarður í tekjur og eitthvað eru peningarnir að fara," segir Vilhjálmur Vilhjálmsson. Nýtt fyrirtæki tók við rekstri hátíðarinnar í haust en íbúar gefa lítið fyrir það. „Það kemur einhver einn aðili fram og segist hafa keypt þetta. Ég veit ekkert um það en það eru sömu aðilar í stjórn, þetta er sama hátíðin, sama heimasíðan, sama svæðið, sömu starfsmenn.Ertu að segja að þetta sé bara kennitöluflakk? „Já, það lítur út fyrir það og þá veltur maður fyrir sér hvort borgin geti tekið þátt í slíku?“ Reykjavík Secret Solstice Tengdar fréttir Hrekur fullyrðingar stjórnarformanns um að búið sé að gera upp við Slayer Lögmaður umboðsaðila rokkhljómsveitarinnar Slayer segir það ekki rétt að aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafi þegar gert upp við sveitina, líkt og stjórnarformaður Live Events, fyrirtækisins sem nú sér um rekstur hátíðarinnar, heldur fram. 8. apríl 2019 14:45 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Hópur íbúa í Laugardalnum hefur síðustu mánuði beitt sér fyrir því að Secret Solstice hátíðin verði ekki haldin aftur í Laugardalnum enda sé fíkniefnaneysla ungmenna og ummerki um neyslu á leikskólum og í húsagörðum óboðleg. Til stendur að halda hátíðina í fimmta sinn í júní og er búið að tilkynna komu fjölmargra heimsþekktra listamanna. Borgin hefur þó ekki enn undirritað samning við hátíðarhaldara og hefur formaður borgarráðs sagt að leyfi verði ekki undirritað fyrr en hátíðin geri upp tíu milljóna króna skuld við borgina. En talsmaður íbúahópsins bendir á fleiri skuldir. „Eins og sést hefur í fréttum hafa hátíðarhaldarar vísvitandi ekki greitt verktökum, tónlistarfólki og starfsmönnum laun og á sama tíma eru gríðarlegar tekjur af þessari starfsemi. Árið 2016 var hálfur milljarður í tekjur og eitthvað eru peningarnir að fara," segir Vilhjálmur Vilhjálmsson. Nýtt fyrirtæki tók við rekstri hátíðarinnar í haust en íbúar gefa lítið fyrir það. „Það kemur einhver einn aðili fram og segist hafa keypt þetta. Ég veit ekkert um það en það eru sömu aðilar í stjórn, þetta er sama hátíðin, sama heimasíðan, sama svæðið, sömu starfsmenn.Ertu að segja að þetta sé bara kennitöluflakk? „Já, það lítur út fyrir það og þá veltur maður fyrir sér hvort borgin geti tekið þátt í slíku?“
Reykjavík Secret Solstice Tengdar fréttir Hrekur fullyrðingar stjórnarformanns um að búið sé að gera upp við Slayer Lögmaður umboðsaðila rokkhljómsveitarinnar Slayer segir það ekki rétt að aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafi þegar gert upp við sveitina, líkt og stjórnarformaður Live Events, fyrirtækisins sem nú sér um rekstur hátíðarinnar, heldur fram. 8. apríl 2019 14:45 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Hrekur fullyrðingar stjórnarformanns um að búið sé að gera upp við Slayer Lögmaður umboðsaðila rokkhljómsveitarinnar Slayer segir það ekki rétt að aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafi þegar gert upp við sveitina, líkt og stjórnarformaður Live Events, fyrirtækisins sem nú sér um rekstur hátíðarinnar, heldur fram. 8. apríl 2019 14:45
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent