Ekki búið að boða til þingflokksfundar hjá Sjálfstæðismönnum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 14. mars 2019 12:01 Þingmenn Sjálfstæðisflokksins þurfa að vera í startholunum í dag og vera viðbúnir því að vera kallaðir á þingflokksfund með skömmum fyrirvara vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í dómsmálaráðuneytinu eftir að Sigríður Á. Andersen sagði af sér í gær. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins þurfa að vera í startholunum í dag og vera viðbúnir því að vera kallaðir á þingflokksfund með skömmum fyrirvara vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í dómsmálaráðuneytinu eftir að Sigríður Á. Andersen sagði af sér í gær. Þetta segir Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við fréttastofu. Hann gat ekki greint frá því hvað tæki við í dag fram að ríkisráðsfundi sem verður klukkan fjögur í dag vegna þess að menn séu enn að reyna að átta sig á því hvað sé raunhæfast að gera í stöðunni. Nýr dómsmálaráðherra tekur við embætti á ríkisráðsfundi á Bessastöðum klukkan 16 í dag eftir að Sigríður sagði af sér í gær í kjölfar Landsréttardóms Mannréttindadómstóls Evrópu. „Við erum bara í einhverri atburðarrás og erum að meta stöðuna. Það er ekki hægt að segja meira á þessari stundu,“ segir Birgir en aðspurður um hvernig hljóðið sé í þingflokknum svarar hann: „Menn eru bara að meta þá stöðu sem er komin upp og eru allir að átta sig á því hvað er raunhæfast að gera í stöðunni. Staðan eins og hún er. Það má segja að fæst orð bera minnsta ábyrgð í því sambandi.“En verður þú ráðherra?„Það hefur ekkert verið rætt sérstaklega,“ segir Birgir sem bætir við að ekki sé búið að ákveða hver taki við sem dómsmálaráðherra. Alþingi Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Opnum fundi með Má frestað vegna stöðunnar í stjórnmálum Opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar með Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra, vegna Samherjamálsins hefur verið frestað að beiðni nokkurra nefndarmanna vegna stöðunnar sem uppi er í stjórnmálum. 14. mars 2019 10:13 Kveðst ósammála fjármálaráðherra um MDE og segir hann þurfa að svara fyrir eigin orð Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segist áfram ætla að standa vörð um aðild Íslendinga að MDE. 14. mars 2019 11:02 Síðasti ríkisstjórnarfundur Sigríðar Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu núna klukkan níu en um er að ræða síðasta ríkisstjórnarfund Sigríðar Á. Andersen, að minnsta kosti í bili. 14. mars 2019 09:11 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins þurfa að vera í startholunum í dag og vera viðbúnir því að vera kallaðir á þingflokksfund með skömmum fyrirvara vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í dómsmálaráðuneytinu eftir að Sigríður Á. Andersen sagði af sér í gær. Þetta segir Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við fréttastofu. Hann gat ekki greint frá því hvað tæki við í dag fram að ríkisráðsfundi sem verður klukkan fjögur í dag vegna þess að menn séu enn að reyna að átta sig á því hvað sé raunhæfast að gera í stöðunni. Nýr dómsmálaráðherra tekur við embætti á ríkisráðsfundi á Bessastöðum klukkan 16 í dag eftir að Sigríður sagði af sér í gær í kjölfar Landsréttardóms Mannréttindadómstóls Evrópu. „Við erum bara í einhverri atburðarrás og erum að meta stöðuna. Það er ekki hægt að segja meira á þessari stundu,“ segir Birgir en aðspurður um hvernig hljóðið sé í þingflokknum svarar hann: „Menn eru bara að meta þá stöðu sem er komin upp og eru allir að átta sig á því hvað er raunhæfast að gera í stöðunni. Staðan eins og hún er. Það má segja að fæst orð bera minnsta ábyrgð í því sambandi.“En verður þú ráðherra?„Það hefur ekkert verið rætt sérstaklega,“ segir Birgir sem bætir við að ekki sé búið að ákveða hver taki við sem dómsmálaráðherra.
Alþingi Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Opnum fundi með Má frestað vegna stöðunnar í stjórnmálum Opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar með Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra, vegna Samherjamálsins hefur verið frestað að beiðni nokkurra nefndarmanna vegna stöðunnar sem uppi er í stjórnmálum. 14. mars 2019 10:13 Kveðst ósammála fjármálaráðherra um MDE og segir hann þurfa að svara fyrir eigin orð Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segist áfram ætla að standa vörð um aðild Íslendinga að MDE. 14. mars 2019 11:02 Síðasti ríkisstjórnarfundur Sigríðar Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu núna klukkan níu en um er að ræða síðasta ríkisstjórnarfund Sigríðar Á. Andersen, að minnsta kosti í bili. 14. mars 2019 09:11 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Opnum fundi með Má frestað vegna stöðunnar í stjórnmálum Opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar með Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra, vegna Samherjamálsins hefur verið frestað að beiðni nokkurra nefndarmanna vegna stöðunnar sem uppi er í stjórnmálum. 14. mars 2019 10:13
Kveðst ósammála fjármálaráðherra um MDE og segir hann þurfa að svara fyrir eigin orð Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segist áfram ætla að standa vörð um aðild Íslendinga að MDE. 14. mars 2019 11:02
Síðasti ríkisstjórnarfundur Sigríðar Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu núna klukkan níu en um er að ræða síðasta ríkisstjórnarfund Sigríðar Á. Andersen, að minnsta kosti í bili. 14. mars 2019 09:11