Verkföllin munu hafa töluverð áhrif á Strætó Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. mars 2019 13:39 Komi til verkfalla mun það hafa töluverð áhrif á tilteknar leiðir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. vísir/vilhelm Strætó bs. hefur sent frá sér tilkynningu vegna boðaðra verkfalla hjá Eflingu en fyrstu aðgerðir eru næstkomandi föstudag. Komi til verkfalla mun það hafa töluverð áhrif á tilteknar leiðir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu Strætó í heild sinni þar sem farið er yfir verkfallsaðgerðirnar og hvaða áhrif þær munu hafa á almenningssamgöngur á næstunni: Upplýsingar um verkföllin hafa breyst yfir síðustu daga. Hér má finna samantekt yfir áhrif verkfallsaðgerða Eflingar og VR á Strætó. Þar ber helst að nefna að Hópbílar og Hagvagnar munu ekki taka þátt í verkfallsaðgerðum Eflingar.Strætó á höfuðborgarsvæðinu Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir fyrir almenningsvagna Kynnisferða: • Á tímabilinu 1. – 30. apríl 2019 að frátöldum laugardögum og sunnudögum verður vinna lögð niður dag hvern frá kl. 07:00-09:00 að morgni og aftur kl. 16:00-18:00 síðdegis. Boðaðar verkfallsaðgerðir munu hafa töluverð áhrif eftirfarandi leiðir á höfuðborgarsvæðinu; 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36. Aðrar leiðir hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu taka ekki þátt í framangreindum verkfallsaðgerðum.Akstursþjónusta fatlaðs fólks Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir munu ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks: „Allur akstur með fólk með fatlanir verður sjálfkrafa undanþeginn verkfallsaðgerðum stéttarfélagsins Eflingar. Bílstjórum sem starfa við slíkan akstur er því heimilt að sinna störfum sínum með óbreyttum hætti.“Strætó á landsbyggðinniLeið 89 sem ekur milli Sandgerðis og Reykjanesbæjar er eina landsbyggðarleið Strætó sem verður fyrir áhrifum vegna verkfallsaðgerða Eflingar. Ferðir leiðarinnar sem aka eftir kl. 12:00 á hádegi falla niður virkum dögum sem verkfall er boðað. Ef verkfall er boðað á helgar, þá falla allar ferðir leiðarinnar niður. Boðaðar aðgerðir líta svona út fyrir farþega á leið 89: • 22. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 28. – 29. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 3. – 5. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 9. – 11. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 15. – 17. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 23. – 25. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • Ótímabundið verkfall hefst klukkan 00:01 þann 1. maí 2019. Aðrar strætóleiðir á landsbyggðinni munu ekki taka þátt í eftirtöldum verkfallsaðgerðum. Rauðmerktar tímar á leið 89 falla niður á verkfallsdögum. Ef verkfallsdagar lenda á helgum, falla allar ferðir leiðar 89 niður. Strætó Verkföll 2019 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Strætó bs. hefur sent frá sér tilkynningu vegna boðaðra verkfalla hjá Eflingu en fyrstu aðgerðir eru næstkomandi föstudag. Komi til verkfalla mun það hafa töluverð áhrif á tilteknar leiðir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu Strætó í heild sinni þar sem farið er yfir verkfallsaðgerðirnar og hvaða áhrif þær munu hafa á almenningssamgöngur á næstunni: Upplýsingar um verkföllin hafa breyst yfir síðustu daga. Hér má finna samantekt yfir áhrif verkfallsaðgerða Eflingar og VR á Strætó. Þar ber helst að nefna að Hópbílar og Hagvagnar munu ekki taka þátt í verkfallsaðgerðum Eflingar.Strætó á höfuðborgarsvæðinu Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir fyrir almenningsvagna Kynnisferða: • Á tímabilinu 1. – 30. apríl 2019 að frátöldum laugardögum og sunnudögum verður vinna lögð niður dag hvern frá kl. 07:00-09:00 að morgni og aftur kl. 16:00-18:00 síðdegis. Boðaðar verkfallsaðgerðir munu hafa töluverð áhrif eftirfarandi leiðir á höfuðborgarsvæðinu; 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36. Aðrar leiðir hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu taka ekki þátt í framangreindum verkfallsaðgerðum.Akstursþjónusta fatlaðs fólks Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir munu ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks: „Allur akstur með fólk með fatlanir verður sjálfkrafa undanþeginn verkfallsaðgerðum stéttarfélagsins Eflingar. Bílstjórum sem starfa við slíkan akstur er því heimilt að sinna störfum sínum með óbreyttum hætti.“Strætó á landsbyggðinniLeið 89 sem ekur milli Sandgerðis og Reykjanesbæjar er eina landsbyggðarleið Strætó sem verður fyrir áhrifum vegna verkfallsaðgerða Eflingar. Ferðir leiðarinnar sem aka eftir kl. 12:00 á hádegi falla niður virkum dögum sem verkfall er boðað. Ef verkfall er boðað á helgar, þá falla allar ferðir leiðarinnar niður. Boðaðar aðgerðir líta svona út fyrir farþega á leið 89: • 22. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 28. – 29. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 3. – 5. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 9. – 11. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 15. – 17. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 23. – 25. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • Ótímabundið verkfall hefst klukkan 00:01 þann 1. maí 2019. Aðrar strætóleiðir á landsbyggðinni munu ekki taka þátt í eftirtöldum verkfallsaðgerðum. Rauðmerktar tímar á leið 89 falla niður á verkfallsdögum. Ef verkfallsdagar lenda á helgum, falla allar ferðir leiðar 89 niður.
Strætó Verkföll 2019 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira