Hamren: Þessi gullkynslóð á mörg ár eftir Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Peralada skrifar 19. mars 2019 20:00 Það eru fjórtán mánuðir liðnir frá síðasta sigurleik íslenska landsliðsins í knattspyrnu, og enn lengra þegar keppnisleikir eru taldir með. Á þeim tíma hefur Ísland spilað fimmtán leiki, þar af átta undir stjórn Svíans Erik Hamren. Á föstudag hefst nýtt mót, undankeppni EM 2020, og Hamren veit vel hvað hefur vantað upp á síðastliðna mánuði og það hefur hann lagt áherslu á í undirbúningi sínum fyrir næsta leik. „Við unnum enga leiki. Ef við viljum komast á EM, þá þurfum við að byrja að vinna leiki. Það er alveg klárt. Við erum allir meðvitaðir um að það er það sem við þurfum að byrja að gera,“ sagði Hamren. „Það er það sem við ræðum mest við leikmennina, hvernig við ætlum að byrja að vinna leiki aftur. Hvernig við ætlum að njóta árangurs aftur.“ Ísland mætir Andorra á föstudag. Leikurinn verður að teljast skyldusigur fyrir lið sem ætlar sér á lokakeppni EM en Hamren telur að eftir velgengni síðustu ára sé enn til staðar sami drifkraftur og hungur og var áður hjá leikmönnum Íslands. „Það er lykilatriði fyrir þetta lið. Hungur og ástand leikmanna. Við eigum enn mörg ár eftir með þessari gullkynslóð, leikmenn geta spilað í mörg ár til viðbótar ef drifkrafturinn er enn til staðar og við erum heppin með meiðsli,“ sagði hann. „Og þegar ég ræði við þá, þá treysti ég þeim að þeir séu hungraðir. Ég segi já, en nú þurfum við að sýna það inni á vellinum.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00 Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23 Birkir Már: Þurfum að gera það sem okkur er sagt Birkir Már Sævarsson veit hvað er í vændum í landsleiknum gegn Andorra á föstudag. 19. mars 2019 09:00 Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum Ísland ætlar að freista þess að komast á þriðja stórmótið í röð og vegferðin á EM 2020 hefst með tilkynningu á landsliðshópi í dag fyrir fyrstu leikina í undankeppni mótsins. 14. mars 2019 13:45 Eiður Smári: Þurfum að hætta þessari neikvæðni Eiður Smári Guðjohnsen kemur Erik Hamrén til varnar eftir erfiða byrjun. 12. mars 2019 10:49 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira
Það eru fjórtán mánuðir liðnir frá síðasta sigurleik íslenska landsliðsins í knattspyrnu, og enn lengra þegar keppnisleikir eru taldir með. Á þeim tíma hefur Ísland spilað fimmtán leiki, þar af átta undir stjórn Svíans Erik Hamren. Á föstudag hefst nýtt mót, undankeppni EM 2020, og Hamren veit vel hvað hefur vantað upp á síðastliðna mánuði og það hefur hann lagt áherslu á í undirbúningi sínum fyrir næsta leik. „Við unnum enga leiki. Ef við viljum komast á EM, þá þurfum við að byrja að vinna leiki. Það er alveg klárt. Við erum allir meðvitaðir um að það er það sem við þurfum að byrja að gera,“ sagði Hamren. „Það er það sem við ræðum mest við leikmennina, hvernig við ætlum að byrja að vinna leiki aftur. Hvernig við ætlum að njóta árangurs aftur.“ Ísland mætir Andorra á föstudag. Leikurinn verður að teljast skyldusigur fyrir lið sem ætlar sér á lokakeppni EM en Hamren telur að eftir velgengni síðustu ára sé enn til staðar sami drifkraftur og hungur og var áður hjá leikmönnum Íslands. „Það er lykilatriði fyrir þetta lið. Hungur og ástand leikmanna. Við eigum enn mörg ár eftir með þessari gullkynslóð, leikmenn geta spilað í mörg ár til viðbótar ef drifkrafturinn er enn til staðar og við erum heppin með meiðsli,“ sagði hann. „Og þegar ég ræði við þá, þá treysti ég þeim að þeir séu hungraðir. Ég segi já, en nú þurfum við að sýna það inni á vellinum.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00 Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23 Birkir Már: Þurfum að gera það sem okkur er sagt Birkir Már Sævarsson veit hvað er í vændum í landsleiknum gegn Andorra á föstudag. 19. mars 2019 09:00 Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum Ísland ætlar að freista þess að komast á þriðja stórmótið í röð og vegferðin á EM 2020 hefst með tilkynningu á landsliðshópi í dag fyrir fyrstu leikina í undankeppni mótsins. 14. mars 2019 13:45 Eiður Smári: Þurfum að hætta þessari neikvæðni Eiður Smári Guðjohnsen kemur Erik Hamrén til varnar eftir erfiða byrjun. 12. mars 2019 10:49 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira
Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00
Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23
Birkir Már: Þurfum að gera það sem okkur er sagt Birkir Már Sævarsson veit hvað er í vændum í landsleiknum gegn Andorra á föstudag. 19. mars 2019 09:00
Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum Ísland ætlar að freista þess að komast á þriðja stórmótið í röð og vegferðin á EM 2020 hefst með tilkynningu á landsliðshópi í dag fyrir fyrstu leikina í undankeppni mótsins. 14. mars 2019 13:45
Eiður Smári: Þurfum að hætta þessari neikvæðni Eiður Smári Guðjohnsen kemur Erik Hamrén til varnar eftir erfiða byrjun. 12. mars 2019 10:49