Færðu björgunaraðilum miklar gjafir Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. febrúar 2019 21:58 Siggeir Guðnason, formaður Blakks, tók við drónanum, og ku hann vera af nýjustu og fullkomnustu gerð. Lionsklúbbur Patreksfjarðar færði björgunaraðilum þar í bæ miklar gjafir í tilefni af 112 deginum sem haldið var upp á víða um land í gær. Slökkvilið Patreksfjarðar fékk hitamyndavél. Björgunarsveitin Blakkur fékk björgunardróna og Hollvinafélag sjúkraflutningamanna á Patreksfirði tók á móti upplýsingaskjá. Í tilkynningu frá Lionsklúbbnum segir að Davíð Rúnnar Gunnarsson, slökkviliðsstjóri, hafi tekið við hitamyndavélinni og hún muni nýtast vel við slökkvistörf. Reykköfun verði öruggari, fljótvirkari og árangursríkari til mannbjörgunar. Þá verði hægt að nota hana til að leita að eldi í klæðningu og annarra starfa. Siggeir Guðnason, formaður Blakks, tók við drónanum, og ku hann vera af nýjustu og fullkomnustu gerð. Dróninn er útbúinn tveimur myndavélum. Annars vegar hitamyndavél og hins vegar aðdráttarmyndavél. Þá tók Helgi Páll Pálmason, sjúkraflutningamaður, á móti skjánum. Hann er beintengdur Neyðarlínunni og fá sjúkraflutningamenn upplýsingar jafnóðum sem tengist þeim sjúklingi sem á að sinna. Sem dæmi megi nefna nákvæma staðsetningu sem birtist í leiðsögukerfi og mikilvægar upplýsingar úr sjúkraskrá. „Er það von Lionsklúbbs Patreksfjarðar að þessar gjafir muni koma að góðum notum og vill þakka viðbragsaðilum fyrir sitt óeigingjarna starf í þágu samfélagsins,“ segir í tilkynningunni.Helgi Páll Pálmason, sjúkraflutningamaður, tók á móti skjánum.Davíð Rúnnar Gunnarsson, slökkviliðsstjóri, tók við hitamyndavélinni. Vesturbyggð Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Ekki líkamsárás að fá sérfræðing til að skera forhúð af getnaðarlim Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Sjá meira
Lionsklúbbur Patreksfjarðar færði björgunaraðilum þar í bæ miklar gjafir í tilefni af 112 deginum sem haldið var upp á víða um land í gær. Slökkvilið Patreksfjarðar fékk hitamyndavél. Björgunarsveitin Blakkur fékk björgunardróna og Hollvinafélag sjúkraflutningamanna á Patreksfirði tók á móti upplýsingaskjá. Í tilkynningu frá Lionsklúbbnum segir að Davíð Rúnnar Gunnarsson, slökkviliðsstjóri, hafi tekið við hitamyndavélinni og hún muni nýtast vel við slökkvistörf. Reykköfun verði öruggari, fljótvirkari og árangursríkari til mannbjörgunar. Þá verði hægt að nota hana til að leita að eldi í klæðningu og annarra starfa. Siggeir Guðnason, formaður Blakks, tók við drónanum, og ku hann vera af nýjustu og fullkomnustu gerð. Dróninn er útbúinn tveimur myndavélum. Annars vegar hitamyndavél og hins vegar aðdráttarmyndavél. Þá tók Helgi Páll Pálmason, sjúkraflutningamaður, á móti skjánum. Hann er beintengdur Neyðarlínunni og fá sjúkraflutningamenn upplýsingar jafnóðum sem tengist þeim sjúklingi sem á að sinna. Sem dæmi megi nefna nákvæma staðsetningu sem birtist í leiðsögukerfi og mikilvægar upplýsingar úr sjúkraskrá. „Er það von Lionsklúbbs Patreksfjarðar að þessar gjafir muni koma að góðum notum og vill þakka viðbragsaðilum fyrir sitt óeigingjarna starf í þágu samfélagsins,“ segir í tilkynningunni.Helgi Páll Pálmason, sjúkraflutningamaður, tók á móti skjánum.Davíð Rúnnar Gunnarsson, slökkviliðsstjóri, tók við hitamyndavélinni.
Vesturbyggð Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Ekki líkamsárás að fá sérfræðing til að skera forhúð af getnaðarlim Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Sjá meira