Vill banna börnum að skalla fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 10:30 Ung stelpa að skalla bolta. Getty/Shawn Patrick Ouellette Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. Ryan Mason höfuðkúpubrotnaði í leik Hull og Chelsea í janúar 2017 og þurfti að leggja skóna á hilluna þrettán mánuðum síðar vegna áhrifa frá höfuðhögginu. Nú vill hann að það verði bannað að skalla boltann í fótboltaleikjum barna. Ryan Mason meiddist þegar hann fór upp í skallaeinvígi við Chelsea manninn Gary Cahill en Cahill missti af boltanumm og skallaði beint í gagnaugað á Mason."I don't think kids should be heading real balls." Ryan Mason has called for a ban on children heading footballs to be introduced. More: https://t.co/bM4rfaH3Kfpic.twitter.com/zKMamiHaI4 — BBC Sport (@BBCSport) February 14, 2019Svona skallabann þekkist í Bandaríkjunum þar sem bandaríska knattspyrnusambandið bannar börnum ellefu ára og yngri að skalla boltann. Þar eru líka takmarkanir í gildi fyrir börn ellefu til þrettán ára. „Þegar sjö eða átta ára gömul börn eru að skalla bolta þá er heili þeirra og höfuðkúpa ekki fullþroskuð. Það gæti skaðað þau til frambúðar,“ segir Ryan Mason í viðtali við BBC. „Ég horfi á suma krakka þegar þau eru að skalla boltann og tækni þeirra er kolröng. Með því setja þau enn meiri pressu á heilann sinn. Ég tel að börn ættu ekki að vera skalla alvöru fótbolta,“ sagði Mason.“I don’t think I’ll ever be able to accept retiring.” One year on from being forced to quit football, Ryan Mason has spoken about his experience.https://t.co/JpavMGBh3epic.twitter.com/2eOozXHsxw — BBC Sport (@BBCSport) February 13, 2019„Því eldri sem þú verður þeim mun betri verður skallatæknin. Kannski væri réttast að kenna rétta skallatækni með því að nota svampbolta í byrjun,“ sagði Mason sem er nú yngri flokka þjálfari hjá Tottenham. „Ég er allavega á því að það gerir börnum ekki gott að vera alltaf að skalla boltann,“ sagði Mason. Börn og uppeldi Enski boltinn Heilbrigðismál Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Sjá meira
Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. Ryan Mason höfuðkúpubrotnaði í leik Hull og Chelsea í janúar 2017 og þurfti að leggja skóna á hilluna þrettán mánuðum síðar vegna áhrifa frá höfuðhögginu. Nú vill hann að það verði bannað að skalla boltann í fótboltaleikjum barna. Ryan Mason meiddist þegar hann fór upp í skallaeinvígi við Chelsea manninn Gary Cahill en Cahill missti af boltanumm og skallaði beint í gagnaugað á Mason."I don't think kids should be heading real balls." Ryan Mason has called for a ban on children heading footballs to be introduced. More: https://t.co/bM4rfaH3Kfpic.twitter.com/zKMamiHaI4 — BBC Sport (@BBCSport) February 14, 2019Svona skallabann þekkist í Bandaríkjunum þar sem bandaríska knattspyrnusambandið bannar börnum ellefu ára og yngri að skalla boltann. Þar eru líka takmarkanir í gildi fyrir börn ellefu til þrettán ára. „Þegar sjö eða átta ára gömul börn eru að skalla bolta þá er heili þeirra og höfuðkúpa ekki fullþroskuð. Það gæti skaðað þau til frambúðar,“ segir Ryan Mason í viðtali við BBC. „Ég horfi á suma krakka þegar þau eru að skalla boltann og tækni þeirra er kolröng. Með því setja þau enn meiri pressu á heilann sinn. Ég tel að börn ættu ekki að vera skalla alvöru fótbolta,“ sagði Mason.“I don’t think I’ll ever be able to accept retiring.” One year on from being forced to quit football, Ryan Mason has spoken about his experience.https://t.co/JpavMGBh3epic.twitter.com/2eOozXHsxw — BBC Sport (@BBCSport) February 13, 2019„Því eldri sem þú verður þeim mun betri verður skallatæknin. Kannski væri réttast að kenna rétta skallatækni með því að nota svampbolta í byrjun,“ sagði Mason sem er nú yngri flokka þjálfari hjá Tottenham. „Ég er allavega á því að það gerir börnum ekki gott að vera alltaf að skalla boltann,“ sagði Mason.
Börn og uppeldi Enski boltinn Heilbrigðismál Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Sjá meira