Guðni þakklátur fyrir stuðning Ceferin en Geir segir hann með frekleg afskipti Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2019 20:30 Það var líf og fjör í sjónvarpssal Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður, mættust í kappræðum. Guðni og Geir voru í settinu hjá Henry Birgi Gunnarssyni þar sem farið var yfir víðan völl en þeir bjóða sig báðir fram í formannsstól KSÍ. Kosið verður á 73. ársþingi KSÍ sem fer fram á laugardaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um aðkomu Aleksander Ceferin, forseta UEFA, að kosningunum en hann lofaði Guðna Bergsson mikið í viðtali við Vísi í síðustu viku. Hvað fannst Guðna um þessi ummæli? „Ég er þakklátur fyrir það og það kom mér á óvart hvað hann talaði hlýlega og af mikilli virðingu til mín,“ sagði Guðni. Geir var eðlilega ekki á sama máli og sagði afskiptin hafa verið honum lík. „Ég tel að það geti vel haft eftirmála. Þetta gerir maður ekki og það hvarflaði ekki að mér sem formaður KSÍ að hafa afskipti af aðildarfélögunum. Þó ég starfaði ég innan Ísland en hann er einn æðsti maðurinn í allsheimsknattspyrnuni.“ „Hann getur ekki komið svona fram og hann veit það. Þetta eru frekleg afskipti. Ég tel að KSÍ eigi að mótmæla þessu því að hann fer freklega inn á sjálfráðarétt íslensku knattspyrnuhreyfingarinnar.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni þar sem þeir ræða meðal annars ummæli Aleksander. KSÍ Tengdar fréttir Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. 7. febrúar 2019 12:00 KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. 7. febrúar 2019 13:30 Forseti UEFA: Guðni Bergsson er frábær leiðtogi Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið. 30. janúar 2019 10:31 Geir um ummæli Ceferin: Má segja að þetta sé skandall Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er allt annað en sáttur við ummæli forseta UEFA, Aleksander Ceferin, á Vísi í morgun. 30. janúar 2019 14:22 Forseti UEFA: Skiptir máli fyrir Ísland að meðlimum UEFA líki vel við formann KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fékk góðan stuðning í kosningabaráttu sinni í dag þegar forseti UEFA gaf honum óformlega stuðningsyfirlýsingu og sagði samskipti KSÍ og UEFA aldrei hafa verið betri. 30. janúar 2019 20:00 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Það var líf og fjör í sjónvarpssal Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður, mættust í kappræðum. Guðni og Geir voru í settinu hjá Henry Birgi Gunnarssyni þar sem farið var yfir víðan völl en þeir bjóða sig báðir fram í formannsstól KSÍ. Kosið verður á 73. ársþingi KSÍ sem fer fram á laugardaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um aðkomu Aleksander Ceferin, forseta UEFA, að kosningunum en hann lofaði Guðna Bergsson mikið í viðtali við Vísi í síðustu viku. Hvað fannst Guðna um þessi ummæli? „Ég er þakklátur fyrir það og það kom mér á óvart hvað hann talaði hlýlega og af mikilli virðingu til mín,“ sagði Guðni. Geir var eðlilega ekki á sama máli og sagði afskiptin hafa verið honum lík. „Ég tel að það geti vel haft eftirmála. Þetta gerir maður ekki og það hvarflaði ekki að mér sem formaður KSÍ að hafa afskipti af aðildarfélögunum. Þó ég starfaði ég innan Ísland en hann er einn æðsti maðurinn í allsheimsknattspyrnuni.“ „Hann getur ekki komið svona fram og hann veit það. Þetta eru frekleg afskipti. Ég tel að KSÍ eigi að mótmæla þessu því að hann fer freklega inn á sjálfráðarétt íslensku knattspyrnuhreyfingarinnar.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni þar sem þeir ræða meðal annars ummæli Aleksander.
KSÍ Tengdar fréttir Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. 7. febrúar 2019 12:00 KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. 7. febrúar 2019 13:30 Forseti UEFA: Guðni Bergsson er frábær leiðtogi Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið. 30. janúar 2019 10:31 Geir um ummæli Ceferin: Má segja að þetta sé skandall Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er allt annað en sáttur við ummæli forseta UEFA, Aleksander Ceferin, á Vísi í morgun. 30. janúar 2019 14:22 Forseti UEFA: Skiptir máli fyrir Ísland að meðlimum UEFA líki vel við formann KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fékk góðan stuðning í kosningabaráttu sinni í dag þegar forseti UEFA gaf honum óformlega stuðningsyfirlýsingu og sagði samskipti KSÍ og UEFA aldrei hafa verið betri. 30. janúar 2019 20:00 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. 7. febrúar 2019 12:00
KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. 7. febrúar 2019 13:30
Forseti UEFA: Guðni Bergsson er frábær leiðtogi Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið. 30. janúar 2019 10:31
Geir um ummæli Ceferin: Má segja að þetta sé skandall Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er allt annað en sáttur við ummæli forseta UEFA, Aleksander Ceferin, á Vísi í morgun. 30. janúar 2019 14:22
Forseti UEFA: Skiptir máli fyrir Ísland að meðlimum UEFA líki vel við formann KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fékk góðan stuðning í kosningabaráttu sinni í dag þegar forseti UEFA gaf honum óformlega stuðningsyfirlýsingu og sagði samskipti KSÍ og UEFA aldrei hafa verið betri. 30. janúar 2019 20:00