Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2019 16:26 Björgvin Páll Gústavsson. Getty/Carsten Harz/ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Björgvin Páll Gústavsson átti flottan leik og varði sextán skot þar af voru fjögur víti. Bareinar fengu alls níu víti og íslensku markverðirnir vörðu fimm þeirra. Arnór Þór Gunnarsson átti fullkominn leik í hægra horninu og fékk 10 í sóknareinkunn hjá HB Statz en hann nýtt öll átta skotin sín í leiknum. Annars var skotnýting íslensku strákanna frábær í leiknum en íslenska liðið nýtti 36 af 41 skoti í leiknum sem gerir 88 prósent skotnýtignu. Aron Pálmarsson spilaði bara hálfan leikinn en kom samt að flestum mörkum og Elvar Örn Jónsson náði flestum löglegum stöðvunum í leiknum.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti xxx á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 4 5. Aron Pálmarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 5. Teitur Örn Einarsson 3Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 16/4 (52%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 1/1 (25%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 47:35 mín. 2. Arnar Freyr Arnarsson 37:44 mín. 3. Elvar Örn Jónsson 35:32 mín. 4. Arnór Þór Gunnarsson 34:02 mín. 5. Daníel Þór Ingason 30:47 mín. 6. Ólafur Guðmundsson 30:43 mín. 7. Aron Pálmarsson 30:32 mín.Hver skaut oftast á markið 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Bjarki Már Elísson 4 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 4 6. Aron Pálmarsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Teitur Örn Einarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 5 2. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Teitur Örn Einarsson 2Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 8 (3+5) 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 (8+0) 3. Ólafur Guðmundsson 7 (5+2) 4. Ómar Ingi Magnússon 6 (2+4) 5. Elvar Örn Jónsson 5 (4+1) 5. Teitur Örn Einarsson 5 (3+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Elvar Örn Jónsson 8 2. Daníel Ingason 5 3. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Arnór Þór Gunnarsson 3 5. Ólafur Guðmundsson 3Hver fiskaði flest vítaköst 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Arnór Þór Gunnarsson 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Ólafur Guðmundsson 1 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 1 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 1. Teitur Örn Einarsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1Flest varin skot í vörninni: 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 2. Ólafur Guðmundsson 2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Arnór Þór Gunnarsson 10,0 2. Aron Pálmarsson 9,4 3. Ólafur Guðmundsson 8,6 4. Elvar Örn Jónsson 7,9 5. Teitur Örn Einarsson 7,4Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,3 2. Ólafur Guðmundsson 7,9 2. Arnar Freyr Arnarsson 7,9 4. Daníel Ingason 6,6 5. Aron Pálmarsson 6,5- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 með langskotum 6 með gegnumbrotum 1 af línu 7 úr hægra horni 3 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) 4 úr vítum 4 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +6 (11-5) Mörk af línu: Barein +4 (5-1)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +6 (7-1) Tapaðir boltar: Barein +1 (7-6) Fiskuð víti: Barein +5 (9-4)Varin skot markvarða: Ísland +12 (17-5)Varin víti markvarða: Ísland +4 (4-0) Misheppnuð skot: Barein +25 (30-5)Löglegar stöðvanir: Ísland +18 (28-10) Refsimínútur: Barein +2 mín (10-8)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Ísland +6 (16-10) 1. til 10. mínúta: Ísland +2 (6-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: Ísland +12 (20-8) 31. til 40. mínúta: Ísland +5 (6-1) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (6-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +5 (8-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +7 (12-5)Lok hálfleikja: Ísland +6 (13-7) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Björgvin Páll Gústavsson átti flottan leik og varði sextán skot þar af voru fjögur víti. Bareinar fengu alls níu víti og íslensku markverðirnir vörðu fimm þeirra. Arnór Þór Gunnarsson átti fullkominn leik í hægra horninu og fékk 10 í sóknareinkunn hjá HB Statz en hann nýtt öll átta skotin sín í leiknum. Annars var skotnýting íslensku strákanna frábær í leiknum en íslenska liðið nýtti 36 af 41 skoti í leiknum sem gerir 88 prósent skotnýtignu. Aron Pálmarsson spilaði bara hálfan leikinn en kom samt að flestum mörkum og Elvar Örn Jónsson náði flestum löglegum stöðvunum í leiknum.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti xxx á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 4 5. Aron Pálmarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 5. Teitur Örn Einarsson 3Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 16/4 (52%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 1/1 (25%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 47:35 mín. 2. Arnar Freyr Arnarsson 37:44 mín. 3. Elvar Örn Jónsson 35:32 mín. 4. Arnór Þór Gunnarsson 34:02 mín. 5. Daníel Þór Ingason 30:47 mín. 6. Ólafur Guðmundsson 30:43 mín. 7. Aron Pálmarsson 30:32 mín.Hver skaut oftast á markið 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Bjarki Már Elísson 4 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 4 6. Aron Pálmarsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Teitur Örn Einarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 5 2. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Teitur Örn Einarsson 2Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 8 (3+5) 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 (8+0) 3. Ólafur Guðmundsson 7 (5+2) 4. Ómar Ingi Magnússon 6 (2+4) 5. Elvar Örn Jónsson 5 (4+1) 5. Teitur Örn Einarsson 5 (3+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Elvar Örn Jónsson 8 2. Daníel Ingason 5 3. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Arnór Þór Gunnarsson 3 5. Ólafur Guðmundsson 3Hver fiskaði flest vítaköst 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Arnór Þór Gunnarsson 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Ólafur Guðmundsson 1 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 1 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 1. Teitur Örn Einarsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1Flest varin skot í vörninni: 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 2. Ólafur Guðmundsson 2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Arnór Þór Gunnarsson 10,0 2. Aron Pálmarsson 9,4 3. Ólafur Guðmundsson 8,6 4. Elvar Örn Jónsson 7,9 5. Teitur Örn Einarsson 7,4Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,3 2. Ólafur Guðmundsson 7,9 2. Arnar Freyr Arnarsson 7,9 4. Daníel Ingason 6,6 5. Aron Pálmarsson 6,5- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 með langskotum 6 með gegnumbrotum 1 af línu 7 úr hægra horni 3 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) 4 úr vítum 4 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +6 (11-5) Mörk af línu: Barein +4 (5-1)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +6 (7-1) Tapaðir boltar: Barein +1 (7-6) Fiskuð víti: Barein +5 (9-4)Varin skot markvarða: Ísland +12 (17-5)Varin víti markvarða: Ísland +4 (4-0) Misheppnuð skot: Barein +25 (30-5)Löglegar stöðvanir: Ísland +18 (28-10) Refsimínútur: Barein +2 mín (10-8)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Ísland +6 (16-10) 1. til 10. mínúta: Ísland +2 (6-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: Ísland +12 (20-8) 31. til 40. mínúta: Ísland +5 (6-1) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (6-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +5 (8-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +7 (12-5)Lok hálfleikja: Ísland +6 (13-7)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51
Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53