Andstöðuvígi kjósa ekki Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. desember 2018 07:15 Felix Tshisekedi, forsetaframbjóðandi í Kongó. Vísir/getty Kjósendur í þremur borgum í Austur-Kongó, sem Reuters segir að kjósi alla jafna aðra flokka en vinstrisinnaða ríkisstjórnarflokkinn PPRD, munu ekki fá að greiða atkvæði í forseta-, þing- og sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara þann 30. desember næstkomandi. Kjörstjórn landsins (CENI) greindi frá þessari niðurstöðu sinni í gær. Ástæðan er sú að ebólufaraldur geisar nú í landinu, sá næstversti í sögu Afríku. Ekki verður því kosið í Beni og Butembo nú á sunnudaginn. Þá verður heldur ekki kosið í borginni Yumbi en það er vegna þjóðflokkaátaka. Kizito Bin Hangi, forseti mannréttindabaráttusamtaka í Beni, sagði við Reuters að ákvörðunin væri óréttlátt. Íbúar myndu mótmæla henni á fimmtudag og krefjast þess að fá að greiða atkvæði. Martin Fayulu, einn forsetaframbjóðenda stjórnarandstöðunnar, sagði í gær að það væri rökleysa að banna borgarbúum að kjósa vegna ebólu. „Við höfum nú þegar háð kosningabaráttu á þessum svæðum. Þetta er enn ein brellan til þess að reyna að stela kosningunum,“ tísti Fayulu. Upplýsingafulltrúi UDPS, stjórnarandstöðuflokks sem býður fram Felix Tshisekedi til forseta, sagði að flokkurinn myndi taka þátt í kosningunum þrátt fyrir ákvörðun CENI. Afríka Austur-Kongó Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Sjá meira
Kjósendur í þremur borgum í Austur-Kongó, sem Reuters segir að kjósi alla jafna aðra flokka en vinstrisinnaða ríkisstjórnarflokkinn PPRD, munu ekki fá að greiða atkvæði í forseta-, þing- og sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara þann 30. desember næstkomandi. Kjörstjórn landsins (CENI) greindi frá þessari niðurstöðu sinni í gær. Ástæðan er sú að ebólufaraldur geisar nú í landinu, sá næstversti í sögu Afríku. Ekki verður því kosið í Beni og Butembo nú á sunnudaginn. Þá verður heldur ekki kosið í borginni Yumbi en það er vegna þjóðflokkaátaka. Kizito Bin Hangi, forseti mannréttindabaráttusamtaka í Beni, sagði við Reuters að ákvörðunin væri óréttlátt. Íbúar myndu mótmæla henni á fimmtudag og krefjast þess að fá að greiða atkvæði. Martin Fayulu, einn forsetaframbjóðenda stjórnarandstöðunnar, sagði í gær að það væri rökleysa að banna borgarbúum að kjósa vegna ebólu. „Við höfum nú þegar háð kosningabaráttu á þessum svæðum. Þetta er enn ein brellan til þess að reyna að stela kosningunum,“ tísti Fayulu. Upplýsingafulltrúi UDPS, stjórnarandstöðuflokks sem býður fram Felix Tshisekedi til forseta, sagði að flokkurinn myndi taka þátt í kosningunum þrátt fyrir ákvörðun CENI.
Afríka Austur-Kongó Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent