FabLab smiðja opnuð á Selfossi 8. desember 2018 09:15 FabLab Selfoss er til húsa í Hamri, verknámshúsi Fjölbrautaskóla Suðurlands. Magnús Hlynur Áttunda FabLab smiðja landsins hefur verið opnuð í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Um er að ræða stafræna smiðju með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er, auk þess sem smiðjunni er ætlað að auka áhuga á verk- og tækninámi í grunn- og framhaldsskólum landsins. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála mætti nýlega á Selfoss í verknámshúsið Hamar í Fjölbrautaskóla Suðurlands og opnaði Fablab smiðjuna formlega að viðstöddum fjölda gesta. FabLab Selfoss er samstarfsverkefni Héraðsnefndar Árnesinga, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Háskólafélags Suðurlands, Atorku – félags atvinnurekenda á Suðurlandi og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála, ásamt hluta af gestum sem voru viðstaddir opnun FabLab smiðjunnar á Selfossi.Magnús Hlynur„Á Selfossi var verið að opna nýja smiðju þar sem það er verið að þjálfa ungt fólk og fólk í rauninni á öllum aldri til þess að nýta stafræna framleiðslutækni, ýmiskonar tvívíddar hönnun eða þrívíddarhönnun og læra forritun, auk þess að raun gera hugmyndir sínar“, segir Frosti Gíslason verkefnisstjóri FabLab Ísland hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Frosti segir að tilgangur smiðjanna um allt sé að hver sem er geti framkallað hugmyndir sínar, þar að segja að skapa raunverulega ný atvinnutækifæri og gera okkur samkeppnishæfari, bæði sem nemendur, starfsmenn og sem staði og þjóð, gera okkur samkeppnishæfari við önnur lönd. FabLab smiðjan á Selfossi er sú áttunda í landinu en alls erum um fimmtán hundruð FabLab smiðjur í heiminum sem vinna saman og deila þekkingu á milli staða. Sigurður Ingi er ánægður með smiðjuna á Selfossi. „Og ég er sannfærður um að það verði ekki langt að bíða að FabLabið sanni gildi sitt hér og reyndar lít ég svo á að það hafi þegar gert það bara að það sé komið“, segir Sigurður Ingi. Fréttir Skóla - og menntamál Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Áttunda FabLab smiðja landsins hefur verið opnuð í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Um er að ræða stafræna smiðju með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er, auk þess sem smiðjunni er ætlað að auka áhuga á verk- og tækninámi í grunn- og framhaldsskólum landsins. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála mætti nýlega á Selfoss í verknámshúsið Hamar í Fjölbrautaskóla Suðurlands og opnaði Fablab smiðjuna formlega að viðstöddum fjölda gesta. FabLab Selfoss er samstarfsverkefni Héraðsnefndar Árnesinga, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Háskólafélags Suðurlands, Atorku – félags atvinnurekenda á Suðurlandi og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála, ásamt hluta af gestum sem voru viðstaddir opnun FabLab smiðjunnar á Selfossi.Magnús Hlynur„Á Selfossi var verið að opna nýja smiðju þar sem það er verið að þjálfa ungt fólk og fólk í rauninni á öllum aldri til þess að nýta stafræna framleiðslutækni, ýmiskonar tvívíddar hönnun eða þrívíddarhönnun og læra forritun, auk þess að raun gera hugmyndir sínar“, segir Frosti Gíslason verkefnisstjóri FabLab Ísland hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Frosti segir að tilgangur smiðjanna um allt sé að hver sem er geti framkallað hugmyndir sínar, þar að segja að skapa raunverulega ný atvinnutækifæri og gera okkur samkeppnishæfari, bæði sem nemendur, starfsmenn og sem staði og þjóð, gera okkur samkeppnishæfari við önnur lönd. FabLab smiðjan á Selfossi er sú áttunda í landinu en alls erum um fimmtán hundruð FabLab smiðjur í heiminum sem vinna saman og deila þekkingu á milli staða. Sigurður Ingi er ánægður með smiðjuna á Selfossi. „Og ég er sannfærður um að það verði ekki langt að bíða að FabLabið sanni gildi sitt hér og reyndar lít ég svo á að það hafi þegar gert það bara að það sé komið“, segir Sigurður Ingi.
Fréttir Skóla - og menntamál Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira