Bergþór og Gunnar Bragi mættu ekki í veisluna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2018 09:57 Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason, þingmenn Miðflokksins. Vísir Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins, voru ekki á meðal gesta í veislu forsetahjónanna á Bessastöðum í gærkvöldi. Ekki liggur fyrir hvers vegna þeir mættu ekki en fyrr um daginn sagðist Gunnar Bragi stefna á mætingu. Bergþór hefur ekki tjáð sig síðan að kvöldi miðvikudags en á Klaustursupptökunum fer hann ófögrum orðum um kollega sína á Alþingi, aðallega þingkonur. Gunnar Bragi sagðist í samtali við fréttastofu í gær ætla að mæta í hina árlegu veislu á Bessastöðum. Hann vonaði að orð þingmannanna að kvöldi 20. nóvember á Klaustur yrðu ekki til þess að aðrir þingmenn mættu ekki. Sagðist Gunnar Bragi að öllum líkindum ekki ætla að snerta áfengi um kvöldið.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, á Bessastöðum í gær.vísir/VilhelmSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, mætti í veisluna en hann var á samkomunni á Klaustri sem náðist á upptöku. Hvorki hefur náðst í Bergþór Ólason, Gunnar Braga né Steingrím J. Sigfússon í gærkvöldi né í morgun vegna málsins.Uppfært klukkan 11:04Í fyrri útgáfu fréttarinnar hafði Vísis eftir heimildum að forseti Alþingis hefði tilkynnt þingmönnunum tveimur að nærveru þeirra væru ekki óskað. Það var ekki rétt og er beðist velvirðingar á þessu. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis að hann hafi ekki átt nein samskipti við Bergþór og Gunnar Braga varðandi veisluna á Bessastöðum. Þá segir Örnólfur Thorsson forsetaritari ekki vita til þess að forseti hafi haft nokkuð með það að gera að fyrrnefndir þingmenn mættu ekki til veislu. Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins, voru ekki á meðal gesta í veislu forsetahjónanna á Bessastöðum í gærkvöldi. Ekki liggur fyrir hvers vegna þeir mættu ekki en fyrr um daginn sagðist Gunnar Bragi stefna á mætingu. Bergþór hefur ekki tjáð sig síðan að kvöldi miðvikudags en á Klaustursupptökunum fer hann ófögrum orðum um kollega sína á Alþingi, aðallega þingkonur. Gunnar Bragi sagðist í samtali við fréttastofu í gær ætla að mæta í hina árlegu veislu á Bessastöðum. Hann vonaði að orð þingmannanna að kvöldi 20. nóvember á Klaustur yrðu ekki til þess að aðrir þingmenn mættu ekki. Sagðist Gunnar Bragi að öllum líkindum ekki ætla að snerta áfengi um kvöldið.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, á Bessastöðum í gær.vísir/VilhelmSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, mætti í veisluna en hann var á samkomunni á Klaustri sem náðist á upptöku. Hvorki hefur náðst í Bergþór Ólason, Gunnar Braga né Steingrím J. Sigfússon í gærkvöldi né í morgun vegna málsins.Uppfært klukkan 11:04Í fyrri útgáfu fréttarinnar hafði Vísis eftir heimildum að forseti Alþingis hefði tilkynnt þingmönnunum tveimur að nærveru þeirra væru ekki óskað. Það var ekki rétt og er beðist velvirðingar á þessu. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis að hann hafi ekki átt nein samskipti við Bergþór og Gunnar Braga varðandi veisluna á Bessastöðum. Þá segir Örnólfur Thorsson forsetaritari ekki vita til þess að forseti hafi haft nokkuð með það að gera að fyrrnefndir þingmenn mættu ekki til veislu.
Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira