Handtaka í Danmörku vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurlandi á sex kílóum af hassi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. nóvember 2018 12:20 Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. Vísir/Egill Danskur karlmaður var fyrr í mánuðinum handtekinn í Danmörku og yfirheyrður af lögreglu þar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á tæplega sex kílóum af hassi sem fundust í bíl sem íslenskur karlmaður ók að kvöldi 7. nóvember síðastliðins. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi verið látinn laus að lokinni skýrslutöku. Lögreglan vinni nú að því með dönskum og færeyskum lögregluyfirvöldum, sem og færeysku tollgæslunni, að kanna flutningsleiðir og mögulega hvaðan efnin eru upprunnin. Lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér tilkynningu vegna málsins þann 14. nóvember síðastliðinn. Þar kom fram að íslenskur karlmaður, fæddur árið 1997, hefði verið handtekinn sjö dögum áður þar sem hann var einn á vesturleið á Suðurlandsvegi um Mýrdalssand um klukkan 20. Maðurinn var á vanbúnum bíl en lögreglumaður áttaði sig fljótlega á því að eitthvað meira vantaði upp á. Kom í ljós að maðurinn var próflaus og undir áhrifum fíkniefna. Við leit í bifreiðinni fundust síðan tæp sex kíló af hassi sem maðurinn kannaðist við að flytja en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um efnin. Var maðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19. nóvember en látinn laus þann 14. sama mánaðar en úrskurðaður í farbann. Lögreglumál Tengdar fréttir Úr gæsluvarðhaldi í farbann vegna sex kílóa af hassi Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað 21 árs gamlan íslenskan karlmann í farbann til 19. desember næstkomandi en hann var handtekinn fyrir viku eftir að í bíl hans fundust tæp sex kíló af hassi. 14. nóvember 2018 16:45 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Danskur karlmaður var fyrr í mánuðinum handtekinn í Danmörku og yfirheyrður af lögreglu þar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á tæplega sex kílóum af hassi sem fundust í bíl sem íslenskur karlmaður ók að kvöldi 7. nóvember síðastliðins. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi verið látinn laus að lokinni skýrslutöku. Lögreglan vinni nú að því með dönskum og færeyskum lögregluyfirvöldum, sem og færeysku tollgæslunni, að kanna flutningsleiðir og mögulega hvaðan efnin eru upprunnin. Lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér tilkynningu vegna málsins þann 14. nóvember síðastliðinn. Þar kom fram að íslenskur karlmaður, fæddur árið 1997, hefði verið handtekinn sjö dögum áður þar sem hann var einn á vesturleið á Suðurlandsvegi um Mýrdalssand um klukkan 20. Maðurinn var á vanbúnum bíl en lögreglumaður áttaði sig fljótlega á því að eitthvað meira vantaði upp á. Kom í ljós að maðurinn var próflaus og undir áhrifum fíkniefna. Við leit í bifreiðinni fundust síðan tæp sex kíló af hassi sem maðurinn kannaðist við að flytja en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um efnin. Var maðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19. nóvember en látinn laus þann 14. sama mánaðar en úrskurðaður í farbann.
Lögreglumál Tengdar fréttir Úr gæsluvarðhaldi í farbann vegna sex kílóa af hassi Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað 21 árs gamlan íslenskan karlmann í farbann til 19. desember næstkomandi en hann var handtekinn fyrir viku eftir að í bíl hans fundust tæp sex kíló af hassi. 14. nóvember 2018 16:45 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Úr gæsluvarðhaldi í farbann vegna sex kílóa af hassi Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað 21 árs gamlan íslenskan karlmann í farbann til 19. desember næstkomandi en hann var handtekinn fyrir viku eftir að í bíl hans fundust tæp sex kíló af hassi. 14. nóvember 2018 16:45