Er maðkur í mysunni hjá alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunni? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. október 2018 15:00 Edwin Moses. vísir/getty Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, er ekki að fá góða umfjöllun í dag og því jafnvel gefið undir fótinn að meðlimir stofnunarinnar gangi erinda Rússa. Í síðasta mánuði ákvað WADA að leyfa Rússum aftur að byrja með sitt eigið lyfjaeftirlit eftir nokkurra ára bann. Sú ákvörðun var harðlega gagnrýnd. Nú segir Edwin Moses, tvöfaldur Ólympíumeistari og meðlimur í stjórn WADA, frá því að honum var sagt að grjóthalda kjafti á fundi stofnunarinnar á dögunum er hann mælti gegn því að hleypa Rússum aftur inn. Annar meðlimur í stjórninni, Beckie Scott, segist hafa orðið fyrir aðkasti frá stjórninni er hún setti sig upp á móti því að gefa grænt ljós á Rússa. Hún hætti í kjölfarið. Ummæli þeirra tveggja kasta rýrð á trúverðugleika WADA og margir sem telja að búið sé að múta meðlimum WADA. „Af hverju er fólk í þessari stjórn að vera með yfirgang gegn fólki sem talar með því að íþróttir eigi að vera hreinar?“ spyr Moses en hann vann 122 hlaup í röð á ferlinu sínum í 400 metra grindahlaupi. Frjálsar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, er ekki að fá góða umfjöllun í dag og því jafnvel gefið undir fótinn að meðlimir stofnunarinnar gangi erinda Rússa. Í síðasta mánuði ákvað WADA að leyfa Rússum aftur að byrja með sitt eigið lyfjaeftirlit eftir nokkurra ára bann. Sú ákvörðun var harðlega gagnrýnd. Nú segir Edwin Moses, tvöfaldur Ólympíumeistari og meðlimur í stjórn WADA, frá því að honum var sagt að grjóthalda kjafti á fundi stofnunarinnar á dögunum er hann mælti gegn því að hleypa Rússum aftur inn. Annar meðlimur í stjórninni, Beckie Scott, segist hafa orðið fyrir aðkasti frá stjórninni er hún setti sig upp á móti því að gefa grænt ljós á Rússa. Hún hætti í kjölfarið. Ummæli þeirra tveggja kasta rýrð á trúverðugleika WADA og margir sem telja að búið sé að múta meðlimum WADA. „Af hverju er fólk í þessari stjórn að vera með yfirgang gegn fólki sem talar með því að íþróttir eigi að vera hreinar?“ spyr Moses en hann vann 122 hlaup í röð á ferlinu sínum í 400 metra grindahlaupi.
Frjálsar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira