Kvensendiherrar í fyrsta sinn í meirihluta í tvíhliða sendiráðum Íslands Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. október 2018 14:51 Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræddi breytingarnar í Víglínu Stöðvar 2 í dag. Næsta sumar munu konur í fyrsta sinn verða í meirihluta sendiherra í tvíhliða sendiráðum Íslands. Þessar hrókeringar koma í kjölfar skipunar Geirs H. Haarde í stjórn Alþjóðabankans. Geir hafði áður gegnt embætti sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra greindi frá þessum breytingum í Víglínu Stöðvar 2 í dag, hvar hann var gestur Heimis Más Péturssonar. Í viðtalinu sagði Guðlaugur konur vera að sækja í sig veðrið í utanríkisþjónustu Íslands og sagði kynjahlutföllin á því sviði vera að jafnast út. Í fyrsta skipti séu sendiherrar Íslands í Washington, Berlín og Kaupmannahöfn allt konur. Benti Guðlaugur í því samhengi á að ekki væri langt síðan Sigríður Snævarr var skipuð sendiherra fyrst allra íslenskra kvenna. Hún var sendiherra Íslands í Svíþjóð á árunum 1991 til 1996. Guðlaugur sagði það vera tímanna tákn að í fyrsta sinn yrðu fleiri kvensendiherrar en karlar í tvíhliða sendiráðum Íslands. „Þetta er auðvitað í samræmi við þær jafnréttisáherslur sem við erum með í utanríkisstefnu okkar Íslendinga.“ Víglínuna má sjá í heild sinni hér að neðan. Þar ræða þeir Guðlaugur og Heimir meðal annars um skipan Geirs H. Haarde í stjórn Alþjóðabankans og hvort sú skipan hafi verið 10 ára afmælisgjöf, en í dag eru 10 ár frá því Geir bað Guð að blessa Ísland í dramatísku ávarpi til íslensku þjóðarinnar. Innlent Utanríkismál Víglínan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira
Næsta sumar munu konur í fyrsta sinn verða í meirihluta sendiherra í tvíhliða sendiráðum Íslands. Þessar hrókeringar koma í kjölfar skipunar Geirs H. Haarde í stjórn Alþjóðabankans. Geir hafði áður gegnt embætti sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra greindi frá þessum breytingum í Víglínu Stöðvar 2 í dag, hvar hann var gestur Heimis Más Péturssonar. Í viðtalinu sagði Guðlaugur konur vera að sækja í sig veðrið í utanríkisþjónustu Íslands og sagði kynjahlutföllin á því sviði vera að jafnast út. Í fyrsta skipti séu sendiherrar Íslands í Washington, Berlín og Kaupmannahöfn allt konur. Benti Guðlaugur í því samhengi á að ekki væri langt síðan Sigríður Snævarr var skipuð sendiherra fyrst allra íslenskra kvenna. Hún var sendiherra Íslands í Svíþjóð á árunum 1991 til 1996. Guðlaugur sagði það vera tímanna tákn að í fyrsta sinn yrðu fleiri kvensendiherrar en karlar í tvíhliða sendiráðum Íslands. „Þetta er auðvitað í samræmi við þær jafnréttisáherslur sem við erum með í utanríkisstefnu okkar Íslendinga.“ Víglínuna má sjá í heild sinni hér að neðan. Þar ræða þeir Guðlaugur og Heimir meðal annars um skipan Geirs H. Haarde í stjórn Alþjóðabankans og hvort sú skipan hafi verið 10 ára afmælisgjöf, en í dag eru 10 ár frá því Geir bað Guð að blessa Ísland í dramatísku ávarpi til íslensku þjóðarinnar.
Innlent Utanríkismál Víglínan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira