Bókafólk með hjartað í buxunum Jakob Bjarnar skrifar 11. september 2018 10:09 Egill Örn vill spara yfirlýsingarnar þar til ríkisstjórnin sýnir spilin en viðurkennir að hann er verulega áhyggjufullur vegna þessarar óvæntu vendingar. Útgefendur og þeir sem starfa að útgáfu bóka er furðulostið vegna óvæntrar stefnubreytingar sem orðið hefur í málum þeirra. Við kynningu á næstu fjárlögum kom í ljós að loforð um niðurfellingu virðisaukaskatts er að engu orðið en hins vegar er talað um beinan styrk til útgáfunnar.Verulegar áhyggjur meðal þeirra í bókaútgáfu Egill Örn Jóhannsson er framkvæmdastjóri Forlagsins, stærstu bókaútgáfu landsins og fyrrverandi formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Sem slíkur var hann í stöðugu sambandi við stjórnvöld og þá einkum Lilju Dögg Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Sem hafði uppi fróm orð um aðgerðir í þágu bókaútgáfu. Bókafólk fagnaði innilega þegar þetta lá fyrir og talaði formaðurinn þá um stórkostleg tíðindi. Og beindi bljúgum þökkum til Lilju: „Án þess að gera lítið úr þætti annarra stjórnmálamanna sem að stutt hafa málið á undanförnum misserum. Takk!“ Egill Örn játar fúslega að hann, og aðrir þeir sem starfa að bókaútgáfu, séu hreinlega með hjartað í buxunum vegna hinna óvæntu tíðinda nú í morgun. Fram hefur komið að bókaútgáfa á mjög undir högg að sækja og sáu margir niðurfellingu virðisaukaskatts sem svo að greininni væri þar með komið fyrir vind.Horfið frá því sem kveðið er á um í stjórnarsáttmála „Nú stendur í fjárlögum að hætt hafi verið við niðurfellingu virðisaukaskatts en í staðinn verði tekinn upp beinn stuðningur við bókaútgefendur. Hvað felst í því veit ég ekki en geng út frá því að það verður ekki lakara en yrði með afnámi virðisaukaskatts. Allt annað yrði reiðarslag fyrir greinina.Nú býð ég spenntur eftir því að ríkisstjórnin sýni á þau spil sem ég geri ráð fyrir að verði á næstu klukkutímum eða dögum, segir Egill áhyggjufullur. Spurður um hvort þetta megi ekki heita svik við loforðum af hálfum menntamálaráðherra segir hann: „Það stendur beinlínis í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar að byrjað yrði á að afnema virðisaukaskatt á bókum. Nú er ljóst að um stefnubreytingu er að ræða. Hvað það felur nákvæmlega í sér veit ég ekki en ætla að leyfa mér að vera bjartsýnn þar til ríkisstjórnin sýnir á spilin.“Bíður milli vonar og ótta þess að ríkisstjórnin sýni spilin Egill Örn vill ekki gefa mikið fyrir það hvort það að horfið hafi verið frá afnámi virðisaukaskatt, sem er almenn aðgerð, og litið til beinna styrkja feli ekki í sér aukin ríkisafskipti af bókaútgáfu. „Nei, það myndi ég kalla með öðrum hætti, önnur aðkoma ríkisins við að rétta hag greinarinnar. En, eins og ég segi, hver nákvæmlega þessi beini stuðningur verður á eftir að koma í ljós. Já, ég er með hjartað í buxunum en það skýrist væntanlega á allra næstu dögum hvað felst í þessari stefnubreytingu,“ segir Egill Örn sem vill spara yfirlýsingarnar þar til það liggur fyrir. Fjárlagafrumvarp 2019 Menning Tengdar fréttir Bókaútgáfa á bjargbrúninni Bókabransinn hæstánægður með frambjóðendur sem allir vilja afnema virðisaukaskatt á bækur, nema Vilhjálmur Bjarnason. 19. október 2017 10:51 Lilja Alfreðs og Framsókn slá í gegn meðal bókafólks Menningargeirinn í skýjunum með fyrirhugað frumvarp Lilju um afnám virðisaukaskatts á bækur. 14. september 2017 12:53 Bókafólk fagnar innilega nýjum stjórnarsáttmála Mikill fögnuður meðal menningarinnar manna vegna afnáms virðisaukaskatts á bækur. 30. nóvember 2017 13:09 Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
Útgefendur og þeir sem starfa að útgáfu bóka er furðulostið vegna óvæntrar stefnubreytingar sem orðið hefur í málum þeirra. Við kynningu á næstu fjárlögum kom í ljós að loforð um niðurfellingu virðisaukaskatts er að engu orðið en hins vegar er talað um beinan styrk til útgáfunnar.Verulegar áhyggjur meðal þeirra í bókaútgáfu Egill Örn Jóhannsson er framkvæmdastjóri Forlagsins, stærstu bókaútgáfu landsins og fyrrverandi formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Sem slíkur var hann í stöðugu sambandi við stjórnvöld og þá einkum Lilju Dögg Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Sem hafði uppi fróm orð um aðgerðir í þágu bókaútgáfu. Bókafólk fagnaði innilega þegar þetta lá fyrir og talaði formaðurinn þá um stórkostleg tíðindi. Og beindi bljúgum þökkum til Lilju: „Án þess að gera lítið úr þætti annarra stjórnmálamanna sem að stutt hafa málið á undanförnum misserum. Takk!“ Egill Örn játar fúslega að hann, og aðrir þeir sem starfa að bókaútgáfu, séu hreinlega með hjartað í buxunum vegna hinna óvæntu tíðinda nú í morgun. Fram hefur komið að bókaútgáfa á mjög undir högg að sækja og sáu margir niðurfellingu virðisaukaskatts sem svo að greininni væri þar með komið fyrir vind.Horfið frá því sem kveðið er á um í stjórnarsáttmála „Nú stendur í fjárlögum að hætt hafi verið við niðurfellingu virðisaukaskatts en í staðinn verði tekinn upp beinn stuðningur við bókaútgefendur. Hvað felst í því veit ég ekki en geng út frá því að það verður ekki lakara en yrði með afnámi virðisaukaskatts. Allt annað yrði reiðarslag fyrir greinina.Nú býð ég spenntur eftir því að ríkisstjórnin sýni á þau spil sem ég geri ráð fyrir að verði á næstu klukkutímum eða dögum, segir Egill áhyggjufullur. Spurður um hvort þetta megi ekki heita svik við loforðum af hálfum menntamálaráðherra segir hann: „Það stendur beinlínis í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar að byrjað yrði á að afnema virðisaukaskatt á bókum. Nú er ljóst að um stefnubreytingu er að ræða. Hvað það felur nákvæmlega í sér veit ég ekki en ætla að leyfa mér að vera bjartsýnn þar til ríkisstjórnin sýnir á spilin.“Bíður milli vonar og ótta þess að ríkisstjórnin sýni spilin Egill Örn vill ekki gefa mikið fyrir það hvort það að horfið hafi verið frá afnámi virðisaukaskatt, sem er almenn aðgerð, og litið til beinna styrkja feli ekki í sér aukin ríkisafskipti af bókaútgáfu. „Nei, það myndi ég kalla með öðrum hætti, önnur aðkoma ríkisins við að rétta hag greinarinnar. En, eins og ég segi, hver nákvæmlega þessi beini stuðningur verður á eftir að koma í ljós. Já, ég er með hjartað í buxunum en það skýrist væntanlega á allra næstu dögum hvað felst í þessari stefnubreytingu,“ segir Egill Örn sem vill spara yfirlýsingarnar þar til það liggur fyrir.
Fjárlagafrumvarp 2019 Menning Tengdar fréttir Bókaútgáfa á bjargbrúninni Bókabransinn hæstánægður með frambjóðendur sem allir vilja afnema virðisaukaskatt á bækur, nema Vilhjálmur Bjarnason. 19. október 2017 10:51 Lilja Alfreðs og Framsókn slá í gegn meðal bókafólks Menningargeirinn í skýjunum með fyrirhugað frumvarp Lilju um afnám virðisaukaskatts á bækur. 14. september 2017 12:53 Bókafólk fagnar innilega nýjum stjórnarsáttmála Mikill fögnuður meðal menningarinnar manna vegna afnáms virðisaukaskatts á bækur. 30. nóvember 2017 13:09 Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
Bókaútgáfa á bjargbrúninni Bókabransinn hæstánægður með frambjóðendur sem allir vilja afnema virðisaukaskatt á bækur, nema Vilhjálmur Bjarnason. 19. október 2017 10:51
Lilja Alfreðs og Framsókn slá í gegn meðal bókafólks Menningargeirinn í skýjunum með fyrirhugað frumvarp Lilju um afnám virðisaukaskatts á bækur. 14. september 2017 12:53
Bókafólk fagnar innilega nýjum stjórnarsáttmála Mikill fögnuður meðal menningarinnar manna vegna afnáms virðisaukaskatts á bækur. 30. nóvember 2017 13:09
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent