Icelandair semur við breskan flugskóla um námsbraut fyrir verðandi flugmenn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2018 14:20 L3 Commercial Aviation skólinn er með starfsemi víða um heim og útskrifar í heild um 1500 flugmenn frá ýmsum löndum á þessu ári. Gert er ráð fyrir að íslensku flugnemarnir hefji sitt nám í starfsstöð skólans á Nýja Sjálandi. Vísir/vilhelm Icelandair og breski flugskólinn L3 Commercial Aviation hafa gert samkomulag um að skólinn taki inn, þjálfi og útskrifi verðandi flugmenn félagsins. Svo segir í tilkynningu frá Icelandair. L3 skólinn verður hluti af þeirri námsbraut sem Icelandair setti af stað á síðasta ári m.a. í samstarfi við Flugakademíu Keilis og Flugskóla Íslands til þess að styðja áframhaldandi vöxt félagsins og tryggja hæft starfsfólk til framtíðar. „Icelandair mun aðstoða nemendur við fjármögnun námsins hjá L3, líkt og öðrum skólum í námsbrautinni, og þeir nemendur sem standast kröfur Icelandair munu njóta forgangs til starfa hjá félaginu að námi loknu. Námið er öllum opið gegn ákveðnum skilyrðum, m.a. íslenskukunnáttu, en ekki er gerð krafa um að umsækjendur hafi nú þegar hafið flugnám,“ segir í tilkynningu. L3 Commercial Aviation skólinn er með starfsemi víða um heim og útskrifar í heild um 1500 flugmenn frá ýmsum löndum á þessu ári. Gert er ráð fyrir að íslensku flugnemarnir hefji sitt nám í starfsstöð skólans á Nýja Sjálandi. „Þessi leið við nám og þjálfun nýrra flugmanna sem við settum af stað í fyrra hefur gengið vel og gott að geta styrkt það enn frekar með samningi við þennan viðurkennda og öfluga flugskóla.“, segir Þ. Haukur Reynisson flugrekstrarstjóri Icelandair í tilkynningu frá félaginu. Fréttir af flugi Icelandair Skóla - og menntamál Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Sjá meira
Icelandair og breski flugskólinn L3 Commercial Aviation hafa gert samkomulag um að skólinn taki inn, þjálfi og útskrifi verðandi flugmenn félagsins. Svo segir í tilkynningu frá Icelandair. L3 skólinn verður hluti af þeirri námsbraut sem Icelandair setti af stað á síðasta ári m.a. í samstarfi við Flugakademíu Keilis og Flugskóla Íslands til þess að styðja áframhaldandi vöxt félagsins og tryggja hæft starfsfólk til framtíðar. „Icelandair mun aðstoða nemendur við fjármögnun námsins hjá L3, líkt og öðrum skólum í námsbrautinni, og þeir nemendur sem standast kröfur Icelandair munu njóta forgangs til starfa hjá félaginu að námi loknu. Námið er öllum opið gegn ákveðnum skilyrðum, m.a. íslenskukunnáttu, en ekki er gerð krafa um að umsækjendur hafi nú þegar hafið flugnám,“ segir í tilkynningu. L3 Commercial Aviation skólinn er með starfsemi víða um heim og útskrifar í heild um 1500 flugmenn frá ýmsum löndum á þessu ári. Gert er ráð fyrir að íslensku flugnemarnir hefji sitt nám í starfsstöð skólans á Nýja Sjálandi. „Þessi leið við nám og þjálfun nýrra flugmanna sem við settum af stað í fyrra hefur gengið vel og gott að geta styrkt það enn frekar með samningi við þennan viðurkennda og öfluga flugskóla.“, segir Þ. Haukur Reynisson flugrekstrarstjóri Icelandair í tilkynningu frá félaginu.
Fréttir af flugi Icelandair Skóla - og menntamál Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent