Hrun í aðsókn á leiki norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2018 19:00 Nicklas Bendtner í leik með Rosenborg í sumar. Vísir/Getty Það eru ekki bara Íslendingar sem hafa áhyggjur af lakari aðsókn á fótboltaleiki. Allt út fyrir það að á þessu sumri verði versta aðsókn á leiki norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í sautján ár. 930 færri að meðaltali hafa mætt á leikina í ár í samanburði við tímabilið í fyrra. Eftir 18 af 30 umferðum hafa 5758 manns mætt að meðaltali á leiki norsku úrvalsdeildarinnar en meðaltali í fyrra var 6698 manns á leik. Verdens Gang hefur tekið þetta saman og birtir grein um þetta í dag. Áhorfendum er að fækka hjá tíu af þrettán félögum sem hafa spilað í norsku úrvalsdeildinni undanfarin tvö tímabil.Stor nedgang: Eliteserien går mot laveste tilskuertall på 17 år https://t.co/40yww7wxHT — VG Sporten (@vgsporten) August 15, 2018 Dæmi um slæma þróun hjá einu félagi þá er það Odd. Odd er með 5481 manns á leik í ár en þeir fengu 7106 að meðaltali á leiki sína í fyrra og 8038 komu að meðaltali á leiki Odd sumarið 2016. Odd hefur þar með misst 31,8 prósent af áhorfendahópnum sínum á aðeins tveimur árum. Lið Brann, Rosenborg, Molde og Haugesund eru öll að berjast um norska meistaratitilinn í ár en engu að síður fá þau öll færri áhorfendur í ár en í fyrra. 500 færri mæta dæmi á leiki Rosenborg liðsins í ár. Það var slæmt fyrir deildina að Viking og Aalesund féllu úr deildinni en þau fá bæði vanalega marga áhorfendur. 7499 manns hafa sem dæmi komið á leiki Viking í norsku b-deildinni í sumar en 7380 mættu á leiki liðsins í úrvalsdeildinni í fyrra. 6092 manns komu á leiki Aalesund í fyrra. Start og Bodø/Glimt komu upp í staðinn og eru aðeins að fá 4172 og 3314 manns að meðaltali í leik. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Það eru ekki bara Íslendingar sem hafa áhyggjur af lakari aðsókn á fótboltaleiki. Allt út fyrir það að á þessu sumri verði versta aðsókn á leiki norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í sautján ár. 930 færri að meðaltali hafa mætt á leikina í ár í samanburði við tímabilið í fyrra. Eftir 18 af 30 umferðum hafa 5758 manns mætt að meðaltali á leiki norsku úrvalsdeildarinnar en meðaltali í fyrra var 6698 manns á leik. Verdens Gang hefur tekið þetta saman og birtir grein um þetta í dag. Áhorfendum er að fækka hjá tíu af þrettán félögum sem hafa spilað í norsku úrvalsdeildinni undanfarin tvö tímabil.Stor nedgang: Eliteserien går mot laveste tilskuertall på 17 år https://t.co/40yww7wxHT — VG Sporten (@vgsporten) August 15, 2018 Dæmi um slæma þróun hjá einu félagi þá er það Odd. Odd er með 5481 manns á leik í ár en þeir fengu 7106 að meðaltali á leiki sína í fyrra og 8038 komu að meðaltali á leiki Odd sumarið 2016. Odd hefur þar með misst 31,8 prósent af áhorfendahópnum sínum á aðeins tveimur árum. Lið Brann, Rosenborg, Molde og Haugesund eru öll að berjast um norska meistaratitilinn í ár en engu að síður fá þau öll færri áhorfendur í ár en í fyrra. 500 færri mæta dæmi á leiki Rosenborg liðsins í ár. Það var slæmt fyrir deildina að Viking og Aalesund féllu úr deildinni en þau fá bæði vanalega marga áhorfendur. 7499 manns hafa sem dæmi komið á leiki Viking í norsku b-deildinni í sumar en 7380 mættu á leiki liðsins í úrvalsdeildinni í fyrra. 6092 manns komu á leiki Aalesund í fyrra. Start og Bodø/Glimt komu upp í staðinn og eru aðeins að fá 4172 og 3314 manns að meðaltali í leik.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira