Þrjár díselrafstöðvar tryggja rafmagn í Hveragerði Gissur Sigurðsson og Stefán Ó. Jónsson skrifa 8. ágúst 2018 06:39 Starfsmenn Rarik að störfum í gærkvöldi. VÍSIR/MAGNÚS HLYNUR HREIÐARSSON Talið er líklegt að skurðgrafa hafi rofið raflínu í jörðu í Hveragerði um klukkan þrjú í gærdag, með þeim afleiðingum að nánast allt atvinnulíf í bænum lamaðist langt fram á kvöld. Halldór Guðmundur Halldórssson, sem var á bilanavaktinni hjá RARIK, segir að rafmagnið hafi aftur farið að koma inn um tíuleyið og að það hafi nær alfarið verið komið á um miðnætti. Halldór segir að rafmagn hafi verið keyrt á bæinn með tveimur rafmagnslínum, annarri frá Þorlákshöfn og hinni frá Selfossi, og þremur dísel-rafstöðum. Ein rafstöð var sótt á Vík og tvær á Sauðárkrók að sögn Halldórs.Sjá einnig: Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagnHann segir að spenninum, sem brann yfir í gærkvöldi, verði skipt út í dag. Annar spennir kemur í bæinn í dag og verður dagurinn og kvöldið nýtt til að tengja hann. Rafmagnsleysið hafði ýmis áhrif á atvinnulífið í Hveragerði í gær, til að mynda hjá Kjörís þar sem eitthvað af afurðum skemmdist. Halldór segir að atvinnurekendur í bænum ættu að geta tekið gleði sína á ný enda ættu rafmagnslínurnar og rafstöðvarnar sem komið var fyrir í gærkvöld að ráða við rafmagnsþörf bæjarins. Hveragerði Orkumál Skagafjörður Tengdar fréttir Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagn Rafmagnslaust varð í Hveragerði klukkan þrjú í dag vegna alvarlegrar bilunar. 7. ágúst 2018 22:30 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Talið er líklegt að skurðgrafa hafi rofið raflínu í jörðu í Hveragerði um klukkan þrjú í gærdag, með þeim afleiðingum að nánast allt atvinnulíf í bænum lamaðist langt fram á kvöld. Halldór Guðmundur Halldórssson, sem var á bilanavaktinni hjá RARIK, segir að rafmagnið hafi aftur farið að koma inn um tíuleyið og að það hafi nær alfarið verið komið á um miðnætti. Halldór segir að rafmagn hafi verið keyrt á bæinn með tveimur rafmagnslínum, annarri frá Þorlákshöfn og hinni frá Selfossi, og þremur dísel-rafstöðum. Ein rafstöð var sótt á Vík og tvær á Sauðárkrók að sögn Halldórs.Sjá einnig: Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagnHann segir að spenninum, sem brann yfir í gærkvöldi, verði skipt út í dag. Annar spennir kemur í bæinn í dag og verður dagurinn og kvöldið nýtt til að tengja hann. Rafmagnsleysið hafði ýmis áhrif á atvinnulífið í Hveragerði í gær, til að mynda hjá Kjörís þar sem eitthvað af afurðum skemmdist. Halldór segir að atvinnurekendur í bænum ættu að geta tekið gleði sína á ný enda ættu rafmagnslínurnar og rafstöðvarnar sem komið var fyrir í gærkvöld að ráða við rafmagnsþörf bæjarins.
Hveragerði Orkumál Skagafjörður Tengdar fréttir Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagn Rafmagnslaust varð í Hveragerði klukkan þrjú í dag vegna alvarlegrar bilunar. 7. ágúst 2018 22:30 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagn Rafmagnslaust varð í Hveragerði klukkan þrjú í dag vegna alvarlegrar bilunar. 7. ágúst 2018 22:30