Meðferðarúrræði fyrir tölvufíkla opnar í ágúst Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 2. júlí 2018 19:15 Mikil vöntun er á úrræðum fyrir einstaklinga sem glíma við tölvufíkn að mati félagsfræðings. Alþjóðaheilbrigðisstofnun hefur nú skilgreint tölvufíkn sem heilbrigðisvanda en ekki hefur verið mikið um úrræði hérlendis. Börn niður í tveggja ára sýna einkenni ofnotkunar tölvuleikja að mati félagsfræðings, en mikilvægt sé að foreldrar líti í eigin barm og skoði viðveru sína í síma. „Við gerum okkur ekki grein fyrir því að við erum að rétta börnunum okkar efni sem í rauninni geta orðið ávanabindandi, sem er stórkostlegt vandamál. Fleiri úrræði vanti til að bregðast við þessum vanda,“ segir Guðrún Katrín Jóhannesdóttir, félagsfræðingur. Þann 19. júlí mun Guðrún, ásamt Lovísu Maríu Emilsdóttur félagsráðgjafa, halda fyrirlestur fyrir foreldra um tölvunotkun barna þann 19. júlí. Hægt er að skrá sig hér. Þorsteinn Kristjáns Jóhannesson, heldur úti fræðsluvef um tölvufíkn. Sjálfur fer hann í skóla og fræðir börn um hættur tölvuleikjanotkunar. Hann tekur undir með Guðrúnu. „Nú í haust verður meðferðarúrræði sett af stað fyrir sjálfráða einstaklinga. Vonandi verður til slíkt úrræði fyrir börn í kjölfarið. Vöntunin er mikil,“ segir Þorsteinn. Meðferðarúrræðið verður stofnað í samstarfi við sálfræðinginn Gunnar Örn Ingólfsson, en í ágúst verður hægt að skrá sig í meðferð. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Sjö ára börn spila skotleikinn Fortnite Leikurinn er bannaður börnum yngri en tólf ára. 24. júní 2018 19:15 Sálfræðingur hefur áhyggjur af fjölgun ungra barna með tölvufíkn: Dæmi eru um að börn hóti að svipta sig lífi verði tölvur teknar af þeim Í alvarlegustu tilfellum sofa börn á lyklaborðum og eiga ekki eðlileg samskipti. 23. júní 2018 19:15 Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. 20. júní 2018 06:00 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Settu bílslys á svið Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Sjá meira
Mikil vöntun er á úrræðum fyrir einstaklinga sem glíma við tölvufíkn að mati félagsfræðings. Alþjóðaheilbrigðisstofnun hefur nú skilgreint tölvufíkn sem heilbrigðisvanda en ekki hefur verið mikið um úrræði hérlendis. Börn niður í tveggja ára sýna einkenni ofnotkunar tölvuleikja að mati félagsfræðings, en mikilvægt sé að foreldrar líti í eigin barm og skoði viðveru sína í síma. „Við gerum okkur ekki grein fyrir því að við erum að rétta börnunum okkar efni sem í rauninni geta orðið ávanabindandi, sem er stórkostlegt vandamál. Fleiri úrræði vanti til að bregðast við þessum vanda,“ segir Guðrún Katrín Jóhannesdóttir, félagsfræðingur. Þann 19. júlí mun Guðrún, ásamt Lovísu Maríu Emilsdóttur félagsráðgjafa, halda fyrirlestur fyrir foreldra um tölvunotkun barna þann 19. júlí. Hægt er að skrá sig hér. Þorsteinn Kristjáns Jóhannesson, heldur úti fræðsluvef um tölvufíkn. Sjálfur fer hann í skóla og fræðir börn um hættur tölvuleikjanotkunar. Hann tekur undir með Guðrúnu. „Nú í haust verður meðferðarúrræði sett af stað fyrir sjálfráða einstaklinga. Vonandi verður til slíkt úrræði fyrir börn í kjölfarið. Vöntunin er mikil,“ segir Þorsteinn. Meðferðarúrræðið verður stofnað í samstarfi við sálfræðinginn Gunnar Örn Ingólfsson, en í ágúst verður hægt að skrá sig í meðferð.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Sjö ára börn spila skotleikinn Fortnite Leikurinn er bannaður börnum yngri en tólf ára. 24. júní 2018 19:15 Sálfræðingur hefur áhyggjur af fjölgun ungra barna með tölvufíkn: Dæmi eru um að börn hóti að svipta sig lífi verði tölvur teknar af þeim Í alvarlegustu tilfellum sofa börn á lyklaborðum og eiga ekki eðlileg samskipti. 23. júní 2018 19:15 Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. 20. júní 2018 06:00 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Settu bílslys á svið Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Sjá meira
Sjö ára börn spila skotleikinn Fortnite Leikurinn er bannaður börnum yngri en tólf ára. 24. júní 2018 19:15
Sálfræðingur hefur áhyggjur af fjölgun ungra barna með tölvufíkn: Dæmi eru um að börn hóti að svipta sig lífi verði tölvur teknar af þeim Í alvarlegustu tilfellum sofa börn á lyklaborðum og eiga ekki eðlileg samskipti. 23. júní 2018 19:15
Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. 20. júní 2018 06:00