Southgate lét enska liðið horfa á Íslandsleikinn fyrir HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. júlí 2018 07:00 Alli í baráttunni við Birki Bjarnason í Hreiðrinu í Nice vísir/getty Englendingar spila til undanúrslita á HM í Rússlandi annað kvöld. Fyrir tveimur árum síðan fékk enska liðið mikinn skell þegar Íslendingar slógu þá út í 16-liða úrslitum á EM. Gareth Southgate neyddi liðið til þess að horfa á Íslandsleikinn fyrir HM. Áður en enska liðið hélt til Rússlands boðaði Southgate, landsliðsþjálfari Englands, allt liðið á sinn fund og lét þá horfa aftur á 2-1 tapið gegn Íslandi. Margir leikmenn liðsins voru að sjá leikinn í fyrsta sinn. „Þetta var í fyrsta skipti sem við upplifðum þennan leik aftur. Þú vilt ekki horfa á þetta aftur en við vissum hversu mikilvægt það var, áður en við fórum á annað stórmót, að fara í gegnum leikinn til þess að verða sterkari,“ sagði Dele Alli í viðtali við breska blaðið Independent. „Á þessu augnabliki viltu að jörðin gleypi þig. Þú vilt fela þig inni í herbergi og aldrei koma aftur út.“ Enska liðið hefur sannarlega náð að hrista vonbrigðin gegn Íslandi af sér og eru stuðningsmenn Englands farnir að leyfa sér að dreyma um sjálfa heimsmeistarastyttuna. Eitt af því sem Southgate predikaði fyrir enska liðinu var að þeir þyrftu að horfast í augu við fortíðina til þess að geta haldið áfram og látið sig dreyma um framtíðina. Leikur Englands og Króatíu fer fram klukkan 18:00 annað kvöld. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Englendingar spila til undanúrslita á HM í Rússlandi annað kvöld. Fyrir tveimur árum síðan fékk enska liðið mikinn skell þegar Íslendingar slógu þá út í 16-liða úrslitum á EM. Gareth Southgate neyddi liðið til þess að horfa á Íslandsleikinn fyrir HM. Áður en enska liðið hélt til Rússlands boðaði Southgate, landsliðsþjálfari Englands, allt liðið á sinn fund og lét þá horfa aftur á 2-1 tapið gegn Íslandi. Margir leikmenn liðsins voru að sjá leikinn í fyrsta sinn. „Þetta var í fyrsta skipti sem við upplifðum þennan leik aftur. Þú vilt ekki horfa á þetta aftur en við vissum hversu mikilvægt það var, áður en við fórum á annað stórmót, að fara í gegnum leikinn til þess að verða sterkari,“ sagði Dele Alli í viðtali við breska blaðið Independent. „Á þessu augnabliki viltu að jörðin gleypi þig. Þú vilt fela þig inni í herbergi og aldrei koma aftur út.“ Enska liðið hefur sannarlega náð að hrista vonbrigðin gegn Íslandi af sér og eru stuðningsmenn Englands farnir að leyfa sér að dreyma um sjálfa heimsmeistarastyttuna. Eitt af því sem Southgate predikaði fyrir enska liðinu var að þeir þyrftu að horfast í augu við fortíðina til þess að geta haldið áfram og látið sig dreyma um framtíðina. Leikur Englands og Króatíu fer fram klukkan 18:00 annað kvöld.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Sjá meira