Sampaoli: Ég kem sterkari til baka Dagur Lárusson skrifar 1. júlí 2018 08:00 Jorge Sampaoli. vísir/getty Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, segir að hann muni koma til baka sterkari eftir tap Argentínu gegn Frakklandi í 16-liða úrslitum HM. Argentína tapaði 4-3 fyrir Frakklandi þar sem Kylian Mbappe gekk frá þeim argentínsku en flestir eru sammála um það að Argentína heillaði ekki á þessu móti og voru meira að segja sögusagnir þess efnis í gangi að það væri í raun Messi sem stjórnaði liðinu, ekki Sampaoli. Hann þvertekur hinsvegar fyrir það og segist ætla að mæta tvíelfdur til baka. „Ég var með miklar væntingar og ég vildi að Argentína myndi fara alla leið á þessu heimsmeistaramóti.“ „Ég trúði því allan tímann að Argentína gæti unnið mótið, en þetta tap mun aðeins gera mig sterkari fyrir vikið, þetta gerir mér kleyft að læra og vaxa.“ Sampaoli hafði ekkert út á leikmennina að setja. „Þetta var mjög erfiður leikur og leikmennirnir lögðu sig alla fram. Við lögðum okkur allir fram en því miður náðum við ekki markmiði okkar. Ég er leiður og pirraður,“ endaði Sampaoli á að segja. Ljóst er þjálfarastaða Sampaoli er alls ekki örugg og því spurning hvað gerist á næstu dögum hjá argentínska knattspyrnusambandinu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sampaoli: Ég ræð skiptingunum, ekki Messi Mikið hefur verið rætt um að landsliðsþjálfari Argentínu Jorge Sampaoli ráði í raun afskaplega litlu og það sé stjarna liðsins Lionel Messi sem stjórni byrjunarliði liðsins og hvaða skiptingar séu gerðar. 30. júní 2018 06:00 Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30. júní 2018 16:00 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, segir að hann muni koma til baka sterkari eftir tap Argentínu gegn Frakklandi í 16-liða úrslitum HM. Argentína tapaði 4-3 fyrir Frakklandi þar sem Kylian Mbappe gekk frá þeim argentínsku en flestir eru sammála um það að Argentína heillaði ekki á þessu móti og voru meira að segja sögusagnir þess efnis í gangi að það væri í raun Messi sem stjórnaði liðinu, ekki Sampaoli. Hann þvertekur hinsvegar fyrir það og segist ætla að mæta tvíelfdur til baka. „Ég var með miklar væntingar og ég vildi að Argentína myndi fara alla leið á þessu heimsmeistaramóti.“ „Ég trúði því allan tímann að Argentína gæti unnið mótið, en þetta tap mun aðeins gera mig sterkari fyrir vikið, þetta gerir mér kleyft að læra og vaxa.“ Sampaoli hafði ekkert út á leikmennina að setja. „Þetta var mjög erfiður leikur og leikmennirnir lögðu sig alla fram. Við lögðum okkur allir fram en því miður náðum við ekki markmiði okkar. Ég er leiður og pirraður,“ endaði Sampaoli á að segja. Ljóst er þjálfarastaða Sampaoli er alls ekki örugg og því spurning hvað gerist á næstu dögum hjá argentínska knattspyrnusambandinu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sampaoli: Ég ræð skiptingunum, ekki Messi Mikið hefur verið rætt um að landsliðsþjálfari Argentínu Jorge Sampaoli ráði í raun afskaplega litlu og það sé stjarna liðsins Lionel Messi sem stjórni byrjunarliði liðsins og hvaða skiptingar séu gerðar. 30. júní 2018 06:00 Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30. júní 2018 16:00 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Sampaoli: Ég ræð skiptingunum, ekki Messi Mikið hefur verið rætt um að landsliðsþjálfari Argentínu Jorge Sampaoli ráði í raun afskaplega litlu og það sé stjarna liðsins Lionel Messi sem stjórni byrjunarliði liðsins og hvaða skiptingar séu gerðar. 30. júní 2018 06:00
Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30. júní 2018 16:00