Sampaoli: Ég kem sterkari til baka Dagur Lárusson skrifar 1. júlí 2018 08:00 Jorge Sampaoli. vísir/getty Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, segir að hann muni koma til baka sterkari eftir tap Argentínu gegn Frakklandi í 16-liða úrslitum HM. Argentína tapaði 4-3 fyrir Frakklandi þar sem Kylian Mbappe gekk frá þeim argentínsku en flestir eru sammála um það að Argentína heillaði ekki á þessu móti og voru meira að segja sögusagnir þess efnis í gangi að það væri í raun Messi sem stjórnaði liðinu, ekki Sampaoli. Hann þvertekur hinsvegar fyrir það og segist ætla að mæta tvíelfdur til baka. „Ég var með miklar væntingar og ég vildi að Argentína myndi fara alla leið á þessu heimsmeistaramóti.“ „Ég trúði því allan tímann að Argentína gæti unnið mótið, en þetta tap mun aðeins gera mig sterkari fyrir vikið, þetta gerir mér kleyft að læra og vaxa.“ Sampaoli hafði ekkert út á leikmennina að setja. „Þetta var mjög erfiður leikur og leikmennirnir lögðu sig alla fram. Við lögðum okkur allir fram en því miður náðum við ekki markmiði okkar. Ég er leiður og pirraður,“ endaði Sampaoli á að segja. Ljóst er þjálfarastaða Sampaoli er alls ekki örugg og því spurning hvað gerist á næstu dögum hjá argentínska knattspyrnusambandinu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sampaoli: Ég ræð skiptingunum, ekki Messi Mikið hefur verið rætt um að landsliðsþjálfari Argentínu Jorge Sampaoli ráði í raun afskaplega litlu og það sé stjarna liðsins Lionel Messi sem stjórni byrjunarliði liðsins og hvaða skiptingar séu gerðar. 30. júní 2018 06:00 Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30. júní 2018 16:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Sjá meira
Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, segir að hann muni koma til baka sterkari eftir tap Argentínu gegn Frakklandi í 16-liða úrslitum HM. Argentína tapaði 4-3 fyrir Frakklandi þar sem Kylian Mbappe gekk frá þeim argentínsku en flestir eru sammála um það að Argentína heillaði ekki á þessu móti og voru meira að segja sögusagnir þess efnis í gangi að það væri í raun Messi sem stjórnaði liðinu, ekki Sampaoli. Hann þvertekur hinsvegar fyrir það og segist ætla að mæta tvíelfdur til baka. „Ég var með miklar væntingar og ég vildi að Argentína myndi fara alla leið á þessu heimsmeistaramóti.“ „Ég trúði því allan tímann að Argentína gæti unnið mótið, en þetta tap mun aðeins gera mig sterkari fyrir vikið, þetta gerir mér kleyft að læra og vaxa.“ Sampaoli hafði ekkert út á leikmennina að setja. „Þetta var mjög erfiður leikur og leikmennirnir lögðu sig alla fram. Við lögðum okkur allir fram en því miður náðum við ekki markmiði okkar. Ég er leiður og pirraður,“ endaði Sampaoli á að segja. Ljóst er þjálfarastaða Sampaoli er alls ekki örugg og því spurning hvað gerist á næstu dögum hjá argentínska knattspyrnusambandinu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sampaoli: Ég ræð skiptingunum, ekki Messi Mikið hefur verið rætt um að landsliðsþjálfari Argentínu Jorge Sampaoli ráði í raun afskaplega litlu og það sé stjarna liðsins Lionel Messi sem stjórni byrjunarliði liðsins og hvaða skiptingar séu gerðar. 30. júní 2018 06:00 Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30. júní 2018 16:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Sjá meira
Sampaoli: Ég ræð skiptingunum, ekki Messi Mikið hefur verið rætt um að landsliðsþjálfari Argentínu Jorge Sampaoli ráði í raun afskaplega litlu og það sé stjarna liðsins Lionel Messi sem stjórni byrjunarliði liðsins og hvaða skiptingar séu gerðar. 30. júní 2018 06:00
Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30. júní 2018 16:00
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti