Leiðtogar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks á síðustu stundu í Víglínunni Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2018 10:00 Nú þegar örfár klukkustundir eru þar til kjörstöðum verður lokað og fyrstu tölur berast frá borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík mæta þeir Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar og Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttmanns. Þar fá þeir síðasta tækifærið til að sannfæra kjósendur um ágæti sitt og þeirrar stefnu sem þeir standa fyrir. Kjörstaðir voru opnaðir víðast hvar klukkan níu í morgun og á flestum stöðum lýkur kosningu klukkan tíu í kvöld. Þótt aldrei hafi fleiri flokkar og framboð boðið fram í Reykjavík og nú, eða sextán, eru allar líkur á að niðurstaða kosninganna segi til um hvort það verði Samfylkingin með Dag B. Eggertsson eða Sjálfstæðisflokkurinn með Eyþór Arnalds sem leiðir næsta meirihluta í borginni. En kannanir hafa sýnt Samfylkinguna með átta til níu borgarfulltrúa af tuttugu og þremur og Sjálfstæðisflokkinn með sjö fulltrúa. Óvissan er hins vegar meiri í kring um minnstu flokkanna; hvort það verði Framsóknarflokkurinn, Flokkur fólksins eða Sósíalistaflokkur Íslands sem nái inn kjörnum fulltrúa en útlit er fyrir að sjö framboð af tuttugu og þremur fái kjörna fulltrúa í borgarstjórn. Eftir kosningar fjölgar borgarfulltrúum úr 15 í 23 og því er þröskuldurinn til að ná inn fulltrúa lægri en áður eða á bilinu 2,6 til 4,2 prósent, allt eftir því hvernig atkvæði dreifast. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20. Kosningar 2018 Víglínan Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Nú þegar örfár klukkustundir eru þar til kjörstöðum verður lokað og fyrstu tölur berast frá borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík mæta þeir Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar og Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttmanns. Þar fá þeir síðasta tækifærið til að sannfæra kjósendur um ágæti sitt og þeirrar stefnu sem þeir standa fyrir. Kjörstaðir voru opnaðir víðast hvar klukkan níu í morgun og á flestum stöðum lýkur kosningu klukkan tíu í kvöld. Þótt aldrei hafi fleiri flokkar og framboð boðið fram í Reykjavík og nú, eða sextán, eru allar líkur á að niðurstaða kosninganna segi til um hvort það verði Samfylkingin með Dag B. Eggertsson eða Sjálfstæðisflokkurinn með Eyþór Arnalds sem leiðir næsta meirihluta í borginni. En kannanir hafa sýnt Samfylkinguna með átta til níu borgarfulltrúa af tuttugu og þremur og Sjálfstæðisflokkinn með sjö fulltrúa. Óvissan er hins vegar meiri í kring um minnstu flokkanna; hvort það verði Framsóknarflokkurinn, Flokkur fólksins eða Sósíalistaflokkur Íslands sem nái inn kjörnum fulltrúa en útlit er fyrir að sjö framboð af tuttugu og þremur fái kjörna fulltrúa í borgarstjórn. Eftir kosningar fjölgar borgarfulltrúum úr 15 í 23 og því er þröskuldurinn til að ná inn fulltrúa lægri en áður eða á bilinu 2,6 til 4,2 prósent, allt eftir því hvernig atkvæði dreifast. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20.
Kosningar 2018 Víglínan Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira