Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva Kjartan Kjartansson skrifar 28. maí 2018 23:30 Mótmælandinn með krepptan hnefa á lofti í höfuðborginni Managva. Vísir/EPA Raddir um að Daniel Ortega, forseti Níkaragva, stígi til hliðar hafa orðið háværari eftir að fjara tók undan stuðningi við hann innan kirkju, hers og viðskiptalífs landsins. Að minnsta kosti 77 manns hafa fallið í mótmælum gegn ríkisstjórn hans síðasta rúma mánuðinn. Sandínistinn Ortega hefur setið á stóli forseta í áratug og var endurkjörinn fyrir tveimur árum með þremur fjórðu hluta atkvæða. Hann hafði þá takmarkað möguleika stjórnarandstöðunnar til að gefa kost á sér. Ortega stýrði Níkaragva einnig frá 1979 til 1990 eftir að sandínistar leiddu byltingu gegn einræðisherranum Anastacio Somoza. Stúdentar hófu mótmæli gegn forsetanum fyrir rúmum mánuði þegar hann gerði breytingar á almannatryggingakerfi landsins. Ortega hefur mætt þeim af hörku. Auk þeirra 77 sem hafa látið lífið hafa fleiri en átta hundruð særst í nær daglegum mótmælum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mótmælin hafa lamað samfélagið að hluta en mótmælendurnir hafa meðal annars lokað hraðbrautum með vegartálmum. Ríkisstjórnin áætlar að mótmælin hafi kostað efnahag landsins 250 milljónir dollara. Harkaleg viðbrögð yfirvalda við mótmælunum virðast hafa grafið undan stuðningi við forsetann hjá hefðbundnum valdaöflum í samfélagi Níkaragva. Þannig hefur herinn, sem fram að þessu hefur verið hliðhollur sandínistum, verið tregur til að bregðast við mótmælunum undanfarna daga. Stuðningur kirkjunnar og viðskiptalífsins hefur einnig farið dvínandi. Klerkar hafa gagnrýnt Ortega fyrir að taka ekki undir „lýðræðisvæðingu landsins“. Níkaragva Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Sjá meira
Raddir um að Daniel Ortega, forseti Níkaragva, stígi til hliðar hafa orðið háværari eftir að fjara tók undan stuðningi við hann innan kirkju, hers og viðskiptalífs landsins. Að minnsta kosti 77 manns hafa fallið í mótmælum gegn ríkisstjórn hans síðasta rúma mánuðinn. Sandínistinn Ortega hefur setið á stóli forseta í áratug og var endurkjörinn fyrir tveimur árum með þremur fjórðu hluta atkvæða. Hann hafði þá takmarkað möguleika stjórnarandstöðunnar til að gefa kost á sér. Ortega stýrði Níkaragva einnig frá 1979 til 1990 eftir að sandínistar leiddu byltingu gegn einræðisherranum Anastacio Somoza. Stúdentar hófu mótmæli gegn forsetanum fyrir rúmum mánuði þegar hann gerði breytingar á almannatryggingakerfi landsins. Ortega hefur mætt þeim af hörku. Auk þeirra 77 sem hafa látið lífið hafa fleiri en átta hundruð særst í nær daglegum mótmælum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mótmælin hafa lamað samfélagið að hluta en mótmælendurnir hafa meðal annars lokað hraðbrautum með vegartálmum. Ríkisstjórnin áætlar að mótmælin hafi kostað efnahag landsins 250 milljónir dollara. Harkaleg viðbrögð yfirvalda við mótmælunum virðast hafa grafið undan stuðningi við forsetann hjá hefðbundnum valdaöflum í samfélagi Níkaragva. Þannig hefur herinn, sem fram að þessu hefur verið hliðhollur sandínistum, verið tregur til að bregðast við mótmælunum undanfarna daga. Stuðningur kirkjunnar og viðskiptalífsins hefur einnig farið dvínandi. Klerkar hafa gagnrýnt Ortega fyrir að taka ekki undir „lýðræðisvæðingu landsins“.
Níkaragva Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent